Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 10.06.1964, Blaðsíða 13
 VÍSIR . Miðvikudagur 10. júní 1SG4 13 Mmmmmmmrn RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. Simi 22646 Sjörn Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Uppl. f síma 50883. HUSBYGGJENDUR Rífum og hreinsum steypumót Sími 19431. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustíg 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs ingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Sími 23442. HÚSBY GGJENDUR Gref húsgrunna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Sími 32917. HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Smíðum handrið og hliðgrindur. Önnumst ennfremur alls konar jám- smíði. — Járniðjan, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 2-10-60 HU SEIGENDUR - HREINSUN 1 þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka ska) fyrir 17. júnl n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum bfla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., sfmar 15624 og 15434. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði. Smíðum einnig hlið. Fljót og góð jjjónusta. Sími 37915. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum gömlum teppum, stoppum t brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. BÍLAMÁLUN if ’<>” - Þyervegi 2F, Skerjafirði. SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum. Bitstái Grjótagötu 14 Simi 21500. - Kcuna\ Bifreiðaeigendur — Húseigendur Teppaleggjum bíla og fbúðir. Göngum einnig frá mottum f bfla og breytum gömlum teppum ef óskað er. Sími 21534 og 36956 eftir kl. 7 á kvöldin. RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bflum eftir árekslur. Sími 40906. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Gerum við rafkerfi fljótt og vel. Vanir fagmenn. Bílaval s.f. Skeggja- götu 14. Sími 24-700. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótarvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. HUSAVIÐGERÐIR O. FL. Trésmiður og múrari og húsgviðgerðamenn önnumst allar viðgerðir, utanhúss sem innan. Brjótum niður og endurnýjum steinrennur á smekk legan og fljótlegan hátt. Höfum fyrstaflokks viðurkennd nylonefni á steinþök, rennur og í sprungur. Önnumst uppsetningu á sjónvarps- og útvarpsloftnetum og margt fl. Sírni 20614. 2 BIFREIÐIR T'lL SÖLU Chevrolet ’47 vélarlaus með tvískiptu drifi og De-Soto ’41 með góðri vél. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 17848. íbúð óskast ; Hef verið beðinn að útvega 2 herb. leiguíbúð Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. til kl. 6 e. h. f síma 20330. GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Fasteignasali Austurstræti 20. AÐALFUNDUR Kaupmannasamtaka íslands 1964 verður haldinn í Suðursal Hótel Sögu, fimmtudaginn 11. júní og hefst kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Viðskiptamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason heimsækir fundinn og flýtur ávarp. Fulltrúar og félagar eru hvattir til þess að mæta stund- víslega. Framkvæmdastjóm. Hreinsum I m samdægurs H Sækjum sendum. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstræti 18, simi 18821 g»aig-jasigsh -ar; - t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.