Vísir - 21.10.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1964, Blaðsíða 4
VÍSIR . Miðvikudagur 21. oktðber 1964. TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðr- um skemmdum og liggja þar því á ábyrgð vörueiganda. H.f. Eimskipafélag íslands. Ms. „Gullfoss // fer frá Reykjavík föstudaginn 30. október til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Fáeinir farmiðar eru ennþá óseldir til Hamborgar og Kaupmannahafnar, en allir farmiðar eru upp- seldir í hringferðina. H.f. Eimskipafélag íslands. SÍBS - SÍBS • 1 : : ‘,-*t . •Lílfiy. 6V OIU' ’ »:• (\ ■ • '3 Ib ÖhiÍB mií Dregið hefur verið í merkjahappdrætti Berklavarnadagsins 1964. Upp kom nr. 32788 Vinningurinn er bifreið að frjálsu vali að verðmæti kr. 130.000.00. Eigandi vinnings- númersins framvísi því í skrifstofu vorri. Samband ísl. berklasjúklinga Bræðraborgarstíg 9. Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu hausti, sendi um- sókn fyrir 29. október, til formanns próf- nefndar Gissurar Símonarsonar, Bólstaða hlíð 34, ásamt eftirtöldum gögnum: 1. Námssamningum. 2. Burtfararpróf frá iðnskóla. 3. Yfirlýsingu frá meistara um að náms- tíma sé lokið. 4. ræðingarvottorði. 5. Próftökugjaldi. Prófnefndin. Coca Cola hressir bezt \ Á í' , ______ / { ' 4- rv ¥ti r- m ** '• <• * 1* f' ■ " ' NJÓTIÐ þeirrar ánægju, sem Coca-Cola veifir. Æ\\6 hið rétfa bragð - aldrei of sæff - ferskl og hressandi. fRAMLEITT AF VERlCSMIÐJUHHI VfFiLFELL f UMBOÐI THE C OCft-COLA CDMPAHY B-Deild SKEIFUNNAR Góð húsgögn á tækifærisverði. Fjölbreytt úrval af húsgögnum: Borðstofuskápar, sófasett, borð- stofuborð, hjónarúm o.m.fl. Aldrei meira úrval en nú. B-Deild SKEIFUNNAR Kaupsýslu tíðindi Áskriftarsími 17333. TWntun p pr«n<smffij8 & gðmmfctlmplagerfi Elnhelti t - Slml 20960 Járniðnaðarmenn og iárniðnaðarnemar aðstoðarmenn og menn vanir vélavinnu ósk- ast. Upplýsingar á skrifstofu vorri. H.f. Hamar. — Sími 22123. m. ■ :;!S3aBK5aSBH8Ha«|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.