Vísir - 21.10.1964, Síða 13

Vísir - 21.10.1964, Síða 13
VI S I R . Miðvikudagur 21. október 1964. 13 Öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samúð við and- lát og útför konu minnar, móður okkar .og tengdamóð- ur HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR Öldugötu 26 sendum við kveðjur og hjartans þakkir. Jón Þorvarðarson Steinunn Bjamason Ragnheiður Jónsdóttir Ólafur Pálsson Guðmundur Jónsson Þóra Hlaraldsdóttir Jón Halldór Jónsson Soffía Karlsdóttir Gunnar Jónsson Elísa Wíum Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Lárusar J. Rist. Börn, barnaböm og tengdaböm. Herbergi óskast Herbergi óskast á góðum stað í bænum. Há leiga í boði. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnu- dagskvöld merkt „Reglusemi 77.“ Illlliilliliiilllill: ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur á nýjum Volkswagen, útvega hæfnisvottorð. Simi 19893. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn Laugavegi 43B Simi 10983. ÖKUKENNSLA — HÆFNIS V OTTORÐ Sími 33816 HATOBREYTINGAR ... .. ^...........^ A Pressa og breyti dömuhöttum. Árný Guðmun(lsd.óttir. Mesvegi 49. Sími 10726. þriðjud. kl. 2-4. TIL SÖLU ðbúðir 0 smíðum: Tilbúnar undir tréverk 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut, tilbúin undir tréverk, allt sam- eiginlegt búið. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, tilbúin undir tréverk. íbúðin er á fyrstu hæð. Bílskúrsréttur 2 herb. íbúð við Reynihvamm, til- búin undir tréverk íbúðin er á neðr; hæð lítið niðurgrafin. Fokheldar íbúðir • 4 herb. íbúð á Seltjarnarnesi, inn- byggður bílskúr, hitalögn komin. 2 og 3 herb. íbúðir við Nýbýlaveg, allt sér. 6 herb. íbúð á annarri hæð við Nýbýlaveg. Uppsteyptur bflskúr fýlgir. 3 herb. íbúðir við Kársnesbraut, ein á jarðhæð, tvær á 1. hæð. Húsinu skilað múruðu og mál- uðu að utan. 5 herb. hæð við Hjallabrekku. Bíl skúr fyigir. 6 herb. íbúð við Kópavogsbraut, 2. hæð um 143 ferm., allt sér, stórar svalir, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúðir við Lindarbraut, Seltjarnarnesi 5 herb. íbúðir við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. 2. og 3. hæð um 130 ferm. hvor, múrað utan, sér þvottahús á hvorri hæð, bíl- ;kúrsréttur. Einbýlishús í Garðahreppi og Kópa vogi. Jón ingimarsson lögm. Hafnarstr. 4, sími 20555, sölum. ' Sigúrgéir' MágnúsSon, 'kvöldsími 34940. Bíll til sölu Singer Gazella til sölu. Vel með farinn. Glæsi- legur bíll. Bílaleiga Magnúsar. Skipholti 21. Sími 21185. Hafnarfjörður Unglingur sem er laus úr skóla síðdegis óskast til að bera út Vísi í Kinnahverfi. Uppl. L síma 50641 kl. 8 — 9 e.h. VÁRAHLUTIR FYRIRLIGGJANDI Einnig höfum vér ávallt ESSO-gas (Propane-gas): í hylkjum 10*4 kg. ínnihald 47. kg. innihald Gas: kr. 15.50 hvert kg. kr. 12.50 hvert kg. Hyiki (tóm): — 690.00 — stk. — 2.200.00 — stk. Essól GUFUÞVOTTATÆKi 'Ar Vér getum nú boðið yður tvær gerðir af gufuþvotta- tækjum, sem nota Propane-gas (C3 H8) til hitunar. MODEL T-20: ’Ar Framleiðir gufu úr köldu vatni á 30 sekúndum. Af- köst eru 227 kg. af gufu á klukkustund. Hámarks- þrýstingur á gufu 7 kg. á fercm. Tækið er á hjólum og vegur 50 kg. MODEL TT-20: ★ Framleiðir gufu úr köldu vatni á 30 sekúndum. Af- köst eru 473 kg. af gufu á klukkustund. Hámarks- þrýstingur á gufu 8 kg. á fercm. með sjálfvirkum stilli. ^ Tvennskonar hreinsiefni fáanleg til þess að auka afköst við þvott. Ofangreind gufuþvottatæki hafa verið í notkun á mörg um bifreiða- og vélaverkstæðum og reynzt afburða vel. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Klapparstíg 25-27 — Sími 2-4380

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.