Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 19.11.1964, Blaðsíða 12
V í S IR . Fimmtudagur 19. nóvember 1964. /2 wwiiiiliiiliiilii: HLJSNÆÐI — TIL LEIGU Rúmlega 100 femu húsnæði til leigu að Höfðatúni 2, hentugt fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 19150 eða 21065. IIÚSNÆÐI — STARF Stúlka með dreng á 4. ári óskar eftir starfi og húsnæði. Allt kemur til greina og hvar sem er. Tilboð merkt „Þrítug“ sendist blaðinu fyrir 25. þ. m. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 2 herb. íbúð strax. 2 i heimili. Uppl. { sima 13223 eft- ir kl. 5,30, Vantar 1 herbergi og eldhús handa ungri konu. Vinsamiegast hringið í síma 16557. Guðrún Jac- obsen. Hafnfirðingar óska að taka íbúð á leigu f Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Vinsamleg- ast hrjngið 1 slma 23566. Óska eftir herbergi. Uppl. f sima 51897 milli kl. 3-5 Kennari óskar eftir íbúð nú þeg- ar eða fyrir 15. des. Þrennt i heim- ili, aðstoð vig heimanám unglings eða barns kemur til greina. Vinsam legast hringið 1 sima 35067. Sjómaður, sem er litið heima, óskar eftir herbergi. Simi 23103. Mann á bezta aldri vantar her- berg'i. Reglusamur. Er I hreinlegri vinnu. Sími 17656.________________ Óskum eftir ibúð eða herbergi og eldunarplássi strax. Sfmi 41251. Tvaer stúlkur óska eftir herbergi sem næst Elliheim'ilinu Grund. Sfmi 22827 eftir kl. 6. Hjón með 8 ára dreng óska eftir 2— 3 herb. ibúð strax. Uppl. í sfma 23219.____________________________ Togarasjómaður, sem lítið er i iandi, óskar eftir herbergi í Rvík. Má vera í Kópavogi. Aðallega sem veymsluherbergi. Hljóðlegrt um- ,’engni heitið. Tilboð sendist af- e-eiðslu Vísis fyrir 30 nóv. n.k. nerkt: „Togarasjómaður11. Ung hjón með tvö börn óska eft- 'r 1—2 herbergja íbúð f vetur. — Sfmi 20383. Húsnæði fyrir fiskbúð f fiskbúð- arlausu hverfi við miðbæinn ósk- ast. Tilboð sendist blaðinu fyrir ’iádegi laugardag merkt „Fiskbúð", 2 skólastúlkur óska eftir her- •lergi. Barnagæzla kemur til greina 3— 3 kvöld f viku. Uppl. f sfma 11538._____________ Ungur sjómaður óskar eftir her- bergi til leigu. Uppl. f síma 22999 ' kvöld og næstu kvöld.___________ 1—3 herb. fbúð óskast til leigu strax. — Margs konar lagfæringar koma til greina. Síml 41858. Ung hjón óska eftir íbúð. Til greina kæmi að hugsa um 1 eða 2 menn. Sím'i 51970, Bflskúr óskast til leigu f nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Sím'i 36609 eða 34555. Kona óskar eftir herbergi á góð- um stað. Sími 13628. Húsnæði. 2 ungír menn, sem hafa húsaviðgerðir að atvinnu, óska eftir 2—3 herbergjum. Má vera ó- fullkomið húsnæði. Alls konar standsetn'ing kemur til greina. — Sfmi 21604. TIL LEIGU Falleg, lítil íbúð f Teigunum til leigu strax fyrir barnlaust fólk. 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist Vfs'i fyrir föstudagskvöld merkt: „Hitaveita 252“. Til leigu er 2 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist afgr. Vfs'is merkt „Hafnarfjörður" fyrir laugardags- kvöid. Til Ieigu 2 herbergi, eldunarpláss og bað f Vesturbænum í Kópavogi. Smávegis húshjálp áskilin. Upplagt fyrir eldri hjón. Tilboð sendist blað inu fyrir 23. þ. m. merkt „Reglu- semi“. Víkingur, knattspymudeiid Æfingatafla innanhúss veturinn 1964-1965: Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur. Mánudaga kl. 9-10 Breiðagerðiss. Föstudaga kl. 9-10 Laugarness. 3. flokkur. Miðvikud. kl. 8-9 Breiðagerðiss. Miðvikud. kl. 9-10 Breiðagerðiss. Fimmtud. kl. 9-10 Breiðagerðiss. 4. flokkur Þriðjud. kl. 8-9 Breiðagerðiss. Þriðjud. kl. 9-10 Breiðagerðiss. 5. flokkur. Laugard. kl. 5-6 Breiðagerðiss. Laugard. kl. 6-7 Breiðagerðiss. Taflan tekur þegar gildi Mætið stundvíslega. — Stjómin. ÝMtSLEGT ÝMiSLEGT ; TEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir Tökum að okkur breytingar á teppum stoppum einnig í brunagöt Fljót o§ góð vinna. Uppl. 1 sfma 20513. HÚSAVIÐGERÐIR — LOFTNET Tökum að okkur alls konar'húsaviðgerðir utan sem innan, t. d. þök, glerfsetningar, þéttum sprungur með nýju efni, setjum upp sjónvarps og útvarps loftnet. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 23032. STÚLKA — KYNNING Maður óskar að kynnast konu á aldrinum 40—45 ára. Sinni þessu einhver, þá sendi hún nafn sitt og heimilisfang til blaðsins fyrir 27. þ. m. merkt „Samband".___________________________ HANDRIÐ T'ökum að okkur handriðasmfði úti og innl. Smfðum einnig hlið erindur og framkvæmum alls konar rafsuöuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. I sfmum 51421 og 36334. ÍEE2S ÍAÍÍlllllÍiÍAlPISALA YMIS VINNA Þvoum og bónum bfla. — Lang- holtsveg 2. Geymið auglýsinguna. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41, kj. Götumegin. Moskovits viðgerðir. Bílaverk- stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi 21 Kópavogi. Sími 40572. Saumavélaviðgerðir, ijósmynda- vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sími 12656. Vélavinna. Gröftur, ámokstur, hífingar. Haukur Jóhannsson. Gull teigi 18. Sími 41532. --------j---------—----------- Pipulagningar. Símar mínir eru: 11672 og 40763. Haraldur Salómons son._____________________________ Mosaik-lagnir. Annast mosaik- lagningar. Sími 36367. Tökum að okkur verkstæðis- vinnu. Uppl. f sfma 41078 og 15383 Bílaviðgerðir. Geri við grindur í bílum og alls konar nýsmíði. Vél- smiðja Siðurðar V. Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi 11083___________ Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- j greiðsla. Sími 37207.____________ Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 41078 og 15383. Rafmagnsleikfanga-viðgerðir. — Öldugötu 41, kj. Götumegin. Kísilhreinsun og miðstöðvarlagn- ir. Sími 17041.__________________ Smiður getur tekið að sér hurðar ísetningar. Uppl. f síma 14234 eft- kl. 8 á kvöldin. ____________ Dúka- og flísalagnir. Sími 21940. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja liti á böð og eldhús. — Vönduð vinna. Sími 37272. Yfirdekkjum húsgögn. Sækjum ogsendum. Bólsrunin. Sími 15581. ATVINNA ÓSKAST 4 Atvinna óskast. Ungur maður með gagnfræðapróf og bílpróf, ósk- ar eftir einhvers konar vinnu á kvöldin og um helgar, margt kem- ur til greina. Tilboð merkt „Dug- legur" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. __ Vantar yður mann til afleysinga I part úr degi, kvöldi eða nótt ell- ! egar lengri tíma eftir samkomulagi. I Bílpróf (minni og stærri bifreiðir) j Verzlunarstörf, skrifstofustörf, i vaktir, heimavinna. Alls konar önn ! ur stðrf. Sími 10221,________ 18 ára stúlka, reglusöm og á- byggileg, óskar eftir kvöldvinnu. Er vön afgréiðslu. Fleira kemur til greina. Uppl. f síma 36508 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir vinnu. — Uppl. f síma 18481.__ ATVINNA I BOÐI TIL SÖLU Konur, athugið! Seljum nylon- sloppa morgunsloppa og morgun- kjóla. Allar stærðir, einnig stór númer Barmahlíð 34, sími 23056. (Geymiðauglýsinguna). Nýr Vox magnari AC 15 til sölu. Sími 23487. Danskt sófasett, útskorið og sófa borð, segulbandstæki, skautar, herrafrakkar. trompet fataskápur, hrærivél og innskotsborð dönsk o. fl. til sölu. Kaupi vel með farna muni — Vörusalan Óðinsgötu 3. Húsdýraáburður heimkeyrður og borinn á bletti ef óskað er. — Sími 51004. Nýlegur svefnbekkur til sölu. — Upplýsingar í sfma 31473 eftir kl. 5. Notuð þvottavél til sölu. Uppl. f síma 30109. Góð þvottavél til sölu. — Sími 36462. Loftpressa! Loftpressa (il sölu. Simi 18742 og 10117.________________ Barnavagn til sölu. (Pedegree). Sfmi 22953. Sófi, 2 stólar, sófaborð og skáp- ur til sölu, Sími 18083 eftir kl. 6. Fallegt Wilton-gólfteppi, 3x4 m. og innskotsborð til sölu. Selst á tækifærisverði. Sími 33928. Til sölu: Amerískur Kay-rafmagns gítar og magnari, svefnsófi og 2 stólar, sófaborð, útvarpstæki og plötuspilari, plötur fylgja. Vandað gólfteppi, 3 stoppuð sæti, hentug í sendiferðabíl eða jeppa. — Sími 23883. Tvibreiður svefnsófi til sölu 6- dýrt. Uppl. f síma 12265 eftir kl. 4. Pedegree barnavagn til sölu. Sími .36548. ' - Pedegree barnavagn og þvottavél með handvindu til sölu. Sími 36916. Til sölu Necchi saumavél með Zig- Zag og mótor. — Selst ódýrt. Sími 37597. Kjólföt ásamt smokingjakka og svörtu vesti, frekar stórt númer, er til sölu á Vífilsgötu 13. Verð kr. 5.500.00. Til sölu Futurama bassamagnari Sími 24632 milli kl. 7 og 8. Þvottavél (Miele), nýleg, til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. — sfmi 15435. Barnavagn til sölu á Holtagerði 12, simi 41454. Svefnbekkir, hagstætt verð. Á- klæði eftir eigin vali. Sendum sam- dægurs. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581. Til sölu Skoda Oktavia ”56. Selst ódýrt. Uppl. Miklubraut 74 II. h. Sími 21192. ÓSKAST KEYPT Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sfmi 18570 Miðstöðvarketill óskast, 2 y2—3 ferm. Uppl. ísíma 41919. Skautar. Karlmannaskautar ósk- ast nr 43. Sími 32479. I Óska að kaupa notaðan miðstöðv I arketil með öllu tilheyrandi. Þarf að vera 4y2—6 fermetra. Uppl. í sfma 13013. Jón Pétursson. Notað sjónvarpstæki óskast. — Uppi. í síma 19077 milli kl. 6 og 7 í kvöld. Gólfteppi óskast. 3y2x4y2. Sími 20882. HREINGERNINGAR Hreingerningar Vanir menn. — Vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni. Vélhreingerning. Sfmi 36367. Hreingerningar. Vanir menn, fljót og góð vinna, Sími 13449. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 17994. llllilliiilllliiiillll STARFSSTÚLKUR — ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann. Uppl. f sfma 38160. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax. Uppl. ekki í síma Gufupressan Stjarnan h.f. Laugavegi 73. TEPPA-HRAÐHREINSUN Hreinsa teppi og húsgögn fljótt og vel fullkomnustu vélar. Teppa- hraðhreinsunin. Sími 38072. STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST Stúlka eða kona óskastif veitingahúsið Laugavegi 28. PÍPUL AGNIN G AMENN Óskum eftir tveimur vönum mönnum strax. Eirlögn, uppmæling. Stefán og Þórir s.f. Stúlka óskast strax við afgreiðslu störf. Hátt kaup. Uppl. f sfma 19457 Afgreiðslustúlka óskast í skóbúð nú þegar. Uppl. í síma 23660. Ungur, reglusamur maður í góðri atvinnu og á bíl, óskar að kynn- ast stúlku á aldrinum 18—25 ára. Tilboð merkt „577“ sendist Vísi TIL SÖLU Rambler American 2ja dyra harðtop 1964. Einnig 2ja herbergja íbúð i gamla bænum. Fæst hvorttveggja með góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. í síma 37591. MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST Vil kaupa notaðan miðstöðvarketil 3—4 ferm. Sfmi 20188. HRYSSA — TIL SÖLU Brún hryssa af úrvalskyni, 5 vetra, til sölu. Upppl. í síma 34154.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.