Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 13. april 1965. TEPPALAGNIR — IEPPA VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar reppalagntr og teppaviðgerðir Stoppum einnig i brunagöt. Fliót og gðð vinna Uppl i sims 13443 alla daga ne*s eftir hádegi laugard. op sunnud. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik og flísalagnii Aðstoða fólk við litaval ef óskað er. Vönduú vinna. Sími 37272. BÍLABÓNUN — HREINSUM Látið okkur hreinsa og bóna bitreið vðar Optð alla virka daga frá kl. 8—19. Bónstöðin Tryggvagötu 22. Sími 17522. RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir — Vönduð og góð vinna. — Rafvakinn s.f., Kapiaskjólsvegi 5 sími- 14960 FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið — Lægsta verðið. Hef allt ti) fiska og fuglaræktar. Fiskaker frá 150 kr Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum. Opið 5—10. Simi 34358 Hraunteigji 5. Póstsendum. HU S A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN setjum i tvöfalt og einfalt gler, gerum við þök og rennur og önn- umst breytingar á timburhúsum. Uppl. 1 sima 11869. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin sími 38072. Handrið — Hliðgrindur — Piastllstai Getum bætt við okkur smíðj á handriðum og hliðgrindum. Setjum plastlista á handrið, böfum ávallt margar gerðir af plastlistum fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Slmi 31230 VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. simi 23480. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sími 36367 SKRAUTFISKAR margar tegundir fyrirliggjandi. Einnig gróður o. m. fl. Tunguvegi 11. Sími 35544._____________________ NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. önnurnst einnig vélhrein- gemingar. Sfmi 37434. ÝMIS VINNA Hreingerningar — Hreingerning- ar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. Reykvíkinga: Bónum og þrtfum bíla Sækjum. sendum ef óskað er Pantið tíma i sima 50127 Húsráðendur. Skipting hitakerfa, nýlagnir. viðgerðir, kísilhreinsun. Hilmar J. H. ' úthersson, sími 17041 Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir úti sem inni Einnig mosaik- og flísalagnir Jóhannes Schewing, sími 21604 Tökum viðgerðir á þvottavélum og kynditækjum, komum heim. — Uppl. í síma 40147 Ryðbæting með logsuðu, rétting ar, bremsuviðgerðir o.fl. Viðgerð- arþjónusta Garðars Bólstaðarhlíð 10. Sími 41126. Saumavélaviðgerðir Saumavéla viðgerðir tjósmyndavélaviðgerðir Fljót afgreiðsla —- Sylgja Laufás- vegi 19. Sími 12656. Tek að mér erlendar bréfaskrift- ir. Uppl. í síma 10270 eftir kl. 17.30. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un og vélhreingerningar í Reykja- vík og nágrenni. Símar 15787 og 20421. Pípulagnir. Getum bætt við okk- ur nýlögnum. — Uppl. í símum 40398 og 23294 milli kl. 12—1, og eftir ki. 7 á kvöldin. Fótsnyrting: Gjörið svo vel að panta f síma 16010. Ásta Halldórs- dóttir. Rafmagnsleikfangaviðgerðir. — Öldugötu 41, kjallara, götumegin. Hreingerningar. Vélahreingern- ing og húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281 Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31. sími 19695. Bónstöð Shell við Reykjanes- braut. Opin kl. 8—7 alla virka daga sími 12060. /.? ÝMiSlEGT ÝMiSLEGT PÍPULAGNIR Getum bætt við okkur nýlögnum. Uppl. í símum 40398 og 23294 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. HUSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inití. Gerum við þök og rennur, járnklæðum hús þéttum sprungur á veggjum og steinrennum með 100% efnum. Önnumst glerísetningu. Fljót og vönd um vinna framkvæmt af fagmönnum. Uppl. í síma 35832 og 37086. HLEÐSLUSTÖÐ — VIÐGERÐIR rafgeymar, Þverholti 15. Sími 18401 TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Bifreiðaeigendur — Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með samskonar efnum. Fljótvirk þjónusta. Sími 30614. Plaststoð s.f. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Tek að mér viðgerðir á húsum úti sem inni. Klæði þök, þétti rennur og sprungur með viðurkenndum efnum. Uppl. í síma 21604. RÁÐSKONA ÓSKAST Ráðskona óskast á gott sveitaheimili sem fyrst Uppl. í síma 33304 STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til að gera hreint á lækningastofu. Uppl. kl. 6—8 i kvöld og næstu kvöld í Þingholtsstræti 21 STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST aðra hverja viku frá kl. 8 — 5 á veitingastofu. Uppl. í síma 31365. llliiilllilli AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka vön afgreiðslustörfum ekki yngri en 20 ára óskast hálfan daginn í tóbaksverzlun í miðbænum frá 1. maí. Vinnutími fcl. 1—6. Tilboð merkt „Vön 3147“ sendist auglýsingad. blaðsins fyrir hádegi laugardag. IIIIIÍIÍIIÍIÍIIIÍÍIIII ÍBÚÐ ÓSKAST óska að taka á leigu 1 — 2 herb. með eða án eldhúss en snyrti- herbergi skilyrði. Há leiga í boði. Sími 23325 kl. 6—9 e.h. Tilboð má einnig senda Vfsi merkt — 21. apríl. HERBERGI ÓSKAST Kaupfélag úti á landi óskar eftir stóru forstofuherbergi nú þegar eða 1. maí n. k. fyrir bílstjóra, sem lítið er heima. Sfmi 20700 frá kl. 10 — 5 daglega HERBERGI — ÓSKAST Lítið herbergi óskast. Uppl. í síma 32730. Spilakvöld sjálhtæSisfélaganaa verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld þriðjudug 13. upríl kl. 20:30 Ávurp kvöldsins flytur Birgir Kjurun hugfr. Sjálfstæðisfólk! Takið þátt í góðri skemmtun — t Sækið spilakvöldin VÖRÐUR — HVÖT HEIMDALLUR — ÓÐINN Veitt verða góð spilaverðlaun að vanda. Sýnd verður kvikmynd frá Heimssýn- ingunni í New York 1964—65. Sætamiðar afhentir á venjulegum skrif- stofutíma á skrifst. Sjálfstæðisflokksins. SKEMMTINEFNDIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.