Vísir - 21.06.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 21.06.1965, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Mánudagur 21. júní 1965. GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABÍÓ t?j& NÝJA BÍÓ 11S544 30 ára hlátur Horfinn æskuljómi (Sweet Bird of Youth) Víðfræg bandarlsk verðlauna kvikmynd. Paul Newman Geraldine Page Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIÓ 1?384 Spencer-fjölskyldan (SDencer’s Mountain) Bráðskem: ieg ný, amerfsk stórmynd f litum og Cinema- Scope. Henry Fonda, Maureen O’Hara tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18536 Árásarflugmennirnir (The War Lover) Geysispennandi og viðburða rík ný ensk-amerísk kvik- mynd, um flughetjur úr síð- ustu heimstyrjöld. Kvikmynd- in er gerð eftir hinni frægu bók John Merseys „The War Lover.“ Steve Mc Queen Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára * HÁSKÓLABlÓ 22140 Hver hefur sofib / rúminu mínu? (Who’s been sleeping in my bed?) Bráðskemmtileg ný bandarísk kvíkmynd f Panavision og Technicolor, um afleiðingar þess þegar ruglað er saman leikara og hlutverkinu, sem i hann hefur með hendi. Aðal- I hlutverk: Dean Martin Eliztbeth Montgomery j Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ ,6% j VERÐLAUNAMYNDIN ISLENZKUR TEXTI BUSXKZ SBRxnsxior Heimsfræg og sniildarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga f Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hiotið metaðsókn. DAVID NIVEN PETER SELLERS Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (Des frissons partout) (30 Years of Fun) Ný amerísk skopmyndasyrpa sú bezta sem gerð hefur ver- ið til að vekja hlátur áhorfenda í myndinni koma fram Chaplin — Buster Keaton — Gög og Gokke og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . AUKAMYND á öllum sýningum: Geimferð Bandaríkjamannanna White og McDivitt. LAUGARÁSBÍÓ3I075 ÍSLENZKUR TcXT Ný amerisk stórmynd i liturr. jg Ci íascope Mvndin ger st á ninni föi Sikiley ' vfiðiarðarhafi Svnd kl 5 7 oe 9 Hörkuspennandi og atburða- rík ný frönsk „Lemmy-mynd“ er lýsir viðureign hans við slungna og harðsvfraða gim- steinaræningja. Danskur texti Eddy „Lemmy“ Constantin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ MADAME BUTTERFLY HAFNARFJAROARBÍÚ S' 50249 Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200. Pakistan Munið Pakista Gjöfum veitt móttaka hjá RKÍ og dagblöðun- um STÚLKUR Nokkrar síldarsöltunarstúlkur óskast (helzt vanar) á nýja söltunarstöð á Austurlandi. Upplýsingar í síma 16391. Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd tekin 1 CinemaCcope, gerð eftir hinn pýja .sænska leikstjóra Vilgot Siþman Bibi Andersson, Sydow. og 9. Ibúð til leigu Til leigu í Kópavogi. 4—5 herbergja einbýlis- hús til leigu í 3 mánuði. Sími fylgir. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 21350. 4ð drepa sóngtugl Sýnd kl. 9. Bönnuð ir 14 ára Þar sem gullið gl Hörkuspennandi /nd með James Stewart, Bönnuð inn- an 14 .ára. Sýnd kl. 5 og 7 Ódýrar íbúðir Höfum til sölu 2 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. Útborgun kr. 200 þús. Verð kr. 370 þús. Ennfremur 2—3 herbergja séríbúð í risi á Seltjarnarnesi. Allt sér, þar á meðal inn- gangur og hiti. Útborgun 250 þús. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 33687 Vanur bifvélavirki óskast Viljum ráða vanan bifvélavirkja strax á verk- stæði í nágrenni Reykjavíkur. Gott húsnæði er fyrir hendi. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, starfsmanna- stjóri S.Í.S, Sambandshúsinu, Reykjavík. STARFSMANNÁHALD S.Í.S. RÉTTÍNGAR Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar á öllum tegundum bifreiða. Réttingaverkstæði Sigmars og Vilhjálms Kænuvogi 36 . Símar 36510 og 13373 BÍLSTJÓRI Vanur bílstjóri öskast. Uppl. hjá verkstjóra (ekki í síma). JÓN LOFTSSON H/F Hringbraut 121 Rafvirkianemi Nemi í rafvirkjun getur komizt að strax. Uppl. sendist augl.d. Vísis sem fyrst merkt „Nemi“. Þýzkalandsdvöl Læknisfjölskylda í Harz í Þýzkalandi vill ráða íslenzka stúlku í ársvist. Einhver þýzku- kunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 35364. LOKAÐ vegna sumarleyfa til 15. júlí. SMURSTÖÐ S.Í.S., Kópavogshálsi. Veggfesting Loftfesting Mælum upp Setjum upp 1ÍVIM Lindurgötu 25 sími 13743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.