Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1966, Blaðsíða 1
J VISIR 56. árg. — Fimmtudagur 20. janúar 1966. - 16. tbl. LEITARSVÆÐIN ÚR LOFTI Uppdráttur þessi af suður- strðnd og AustfjörSum sýnir í stórum dráttum helztu leit- arsvæðin úr lofti. Tekið skal fram, að uppdrátturinn er skissukenndur og er einnig leitað utan hringanna. En hringamir tákna Iauslega svæði, sem þessar flugvélar leita á: 1) Lítil KZ flugvél, 2) Dakota vél frá varnarlið- inu, 3) Neptune-vél frá varn- arliðinu, 4) Bonanza-vél Bjöms- Pálssonar, 5) Heli- kopter landhelgisgæzlunnar, 6) Tvær vélar, önnur frá Flug sýn, hin frá Flugmiðstöðinni, 7) Tvær vélar frá Flugsýn. Auk þessa munu vélar frá Flugfélaginu taka þátt í leit- inni og fljúga yfir mið-hálend ið á flugleiðinni milli Reykja- víkur og Austfjarða. Loftíeit yfir Norðfjarðarsvæðinu er nú hætt, því að svo ýtarleg Ieit var framkvæmd þar í gær. Krossarnir sýna nokkra þeirra staða þar sem heyrð- ist í flugvél um nóttina. Víðtækasta flugbjórgunarleit, sem hér hefur verið gerð — Aðaláherzla nú er að tilkynningar hafa borizt milli kl. 11.30—0,30 um nótt- l'ógð á að leita Hornafjarðarsvæðið — Talið gengið Úr skugga um að Víðsvegar að um, að heyrzt hafi ina. Þessar tilkynningar skipt- í flugvél og jafnvel sézt til henn ast í tvo flokka, annar flokkur- ekkert sé að finna við Norðfjarðarflóa ar á Austurlandi á tímabilinu Framh á bls t>. Leitin að flugvélinni, sem týndist í fyrrinótt, hefur enn ekki borið neinn árangur. í gær var aðalleitarsvæðið frá Seyðisfirði og suður að Fáskrúðsfirði. Þar leit- uðu um 200 manns skipt ir niður í ótal smáflokka skipulega undir stjórn Sigurðar M. Þorsteins- sonar yfirlögregluþjóns, er hafði bækistöð á Norðfirði. Það var leitað svo nákvæmlega á þessu svæði, meðfram strönd- inni og upp á fjallstind ana, að menn þykjast hafa gengið úr skugga um það, að flugvélina sé ekki þar að finna. I dag er leitarsvæðið svo stækkað mikið, og stendur nú yfir einhver sú viðtækasta leit, sem nokkru sinni hefur verið framkvæmd hér á landi. Fer hún fram bæði á landi á sjó og í lofti. Telja má að í kringum 500 manns taki þátt í leitinni í dag k og sparar þessi mikli fjöldi fólks ekki fyrirhöfn né erfiði í 'þessu mikla hjálparstarfi. Or lofti er leitað á öllu svæðinu frá Rang árvaMasýslu og austur að Seyð- isfirði. Margir bátar halda á- fram að leita fyrir utan Aust- firði og fjölmargir leitarflokkar á Austfjörðum halda áfram að þræða sig áfram meðfram ströndimri, eftír hverjum dal og dalskorn, um hHðar fjaHanna og opp á heestu nfpor. Heyrðist og sást tfl flugvélar Það sem veldur þvf sérstak- lega að leitarsvæðið vfkkar út Fara í næstu ferð eftir viku Höfnina var að leggja í morgun, það fór kuldahrollur um sjómenn- lna sem bjargað hafði verið úr Wyre Conquerer, þegar þeim hafði verið stlllt upp til myndatöku utan dyra — í kuldanum. Þrír höfðu samt drifið sig út í frostið til þess að líta á lífið f Reykjavík áður en haldið er heim i leið til Fleetwood, heimaborgar- innar méð viðkomu í London. Gamli Bums, sem alinn er upp i sjónum, situr inni i herbergi og rifjar upp gamlar sjóferðaminn- ingar. Þetta er ekki f fyrsta sinn, sem hann lendir í skipsskaða eða strandi, hann réttir upp vinnulúna hönd, og fingumir fimm uppréttu merkja að fimm sinnum hafi hann komizt í hann krappan. — Oftast í strfðinu, segir hann, en fyrst árið 1913. Ég er búinn að stunda sjóinn um 60 ára skeið. Yngstu skipsmennimir þrír eru sautján og átján ára gamlir, þeir virðast vera búnir að jafna sig eftir þá revnslu að lenda í skips- strandi. — Þetta er fyrsta ferð tveggja þeirra, segir gamli Bums, Johnny, er hann kallaður af skipsfélögun- um, þeir fara ekki aftur á sjóinn og hann skáskýtur augunum á tfð- indamann. — Ég hef 6 sinnum áður farið á sjó, sagði sá sautján ára og horfir móðgaður á þann, sem ætlar að eigna sér það að hafa verið yngsti maður um borð. — Þetta er skipstjórinn okkar, segir gamli Bums og bendir á mynd i dagblaði, Mecklenburgh. Já, við fömm með honum f næstu ferð með Imperialist skipinu okk- ar. Það verður eftir svona viku- tíma. Skipsmenn af Wyre Conquerer. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.