Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 04.07.1966, Blaðsíða 13
V1 S IR . Mánudagur 4. júll 1966. >3 KAUP-SÁLA BILL TIL SÖLU F°rd staetion ’53. Lækjargötu 10, Hafnarfiröi. Sími 51073. BARNA\ GÆIÍK MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU 3 ferm. ketill með innbyggðum spíralbrennara og daelu. Einnig fylgir 540 1. oh'utankur. Uppl. Austurbrön 23. Sími 36447. Öska eftir að koma barni í fóst- ur júlímánuð allan daginn. Sími 10254. TIL SOLU Tviskipt danskt hjónarúm og danskur stofuskápur til sölu. Uppl. í sfma 37449. Tam- og unglinga- stretchbuxur sterkar og ódýrar. Einnig á drengi 4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa- vogi. Simi 40496. Stretchbuxur. Til sölu Helanka stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Simi 24000. Veiðimenn nýtíndir ánamaðkar til sölu. Símar 12504, 40656 og 50021. Sjálfvirk prjónavél. Ný Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 17811 eftir ki. 6 á kvöldin. Til sölu er Volkswagen fólksbíll ’59 módel. H1 greina kæmi að skipta á eldri Volkswagenbíl. Til- boð sendist augl.d. Vísis f. 10. júlí merkt „705“. I>BS gírahjól til sölu. Uppl. í síma 17332.__ Barnavagn og buröarrúm vel með farið, til sölu. Sími 15968 eftir kl. 7. Vel með farin þvottavél til söiu, selst ódýrt. Simi 19TC0. Góður Pedigree barnavagn til söhi. Verð 2000 kr. Nýtt bama- burðarrúm 500 kr. og dívan á 300 kr. Skeiðarvog 31 kj. Til sölu gamalt pianó 11000, fjölritari 2500, 3 fasa þvottavél 2500, þeytivinda 2000. Simi 17335. Til sölu Pedigree kr. 2500 og lítil bamakerra kr. 500, Sími 33361. Gott drengjareiðhjói til sölu. Upplýsingar í síma 24736. , Til sölu Pedigree barnavagn, stærri gerðin. Uppl. í síma 32128. 2—3 herb. ibúð óskast. Uppl. í síma_12158. Veiðimenn ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 33462 og 34860. TH sölu 2 manna svefnsófi og litið stofuorgel. Sími 34271. Nýtíndir ánamaðkar til sölu að Undralandi v/Suðurlandsbraut. Til sölu mjög fallegur Silver Cross barnavagn, dökkblár og hvítur á háum hjólum. Verð 5000 kr. Sími 37474. Til sölu varahlutir i Chevrolet ,55 seljast ódýrt. Sími 19828 eftir kl. 4 í dag. 0SKAST KEYPT Barnakcrra óskast. Sími 15968 eftir kl. 7. HÚSNÆÐI Leigið bát * Siglið sjálf BÁTALEIGAN S/F HÖFÐATÍJM 2 Siman 22186 32060 37271 VERZLUNARMAÐUR óskar eftir stórri stofu eða tveim minni nálægt miðborginni eða i Hlíðunum, helzt með sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 17015. VERZLUNARHÚSNÆÐI til leigu á Vesturgötu 3. Uppl. á rakarastofunni, Vesturgötu 3. Sími 16460. HÚSNÆÐI — STANDSETNING Vantar húsnæði í 8-10 mánuði frá 1. ágúst. Má vera lélegt t.d. fbúð- arhæfur skúr eöa kjallari,helzt í vesturbæ eða á Seltjamarnesi. Stand- setning kæmi til greina, Verðum 3-4 heimili. Tilboð merkt: „Lítið hús,“ sendist augl.d. Vísis sem fyrst. ÓSKAST Á LEiGU Mig vantar íbúð 1. október, 2 til 3 herbergi og eldhús. Pétur B. Lúthersson, arkitekt. Sími 2-39-74. Fataskápur tvöfaldur (rúmgóö- ur) óskast. Sími 20155. Saumavélar óskast. Notuð hrað- saumavél og tvístunguvél óskast emnig sníðahnifur. Uppl. í síma 41007. _____________ Austin Gibsy óskast til kaups. Á sama stað er til sölu þvottavél. Uppl. í síma 36607. íbúð til leigu 2ja hcrb. íbúó til leigu í Kópa- vogi í eitt ár. TSlboð sendist Vísi merkt: „Ibúð — 1000“ fyr- ir miövikudagskvöld. Lítil íbúð óskast eigi síðar en 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. Sími 11390 frá kl. 9—5. (Erla)^ íbúð óskast. Ung hjón með 1 I barn óska eftir 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst, eða fyrir 1. okt. Má þarfnast viðgerðar. Sími 18717. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem næst miðbænum. Þrennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 24784 milli kl. 8—10 á kvöldin. Rólegur eldri maður óskar eftir herb. má vera i kjallara eða kvisti, sem næst Háteigsvegi. Uppl. í síma 17286 eftir kl. 6 e.h. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 16918 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum að taka á leigu 2—4 herb. íbúð strax. Allt fullorðið. Al- ger reglusemi. Uppl. í síma 38917 eftir kl. 5 á kvöldin. TIL LEIGU Til leigu 3 herb. íbúð til 1. okt. Fátt í heimili og algjör reglusemi skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30472. Til leigu er 4 herb. ibúð í blokk í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 37743 í dag.______________________ Einhleypur maður vill leigja út frá sér 2 herbergi og aðgang að eldhúsi. Aðeins einhleyp kona eða bamlaus hjón koma til greina. Uppl, í sima 35274 kl. 5—7 í dag. 2 herb. og eldhús til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 18408. Forstofustofa með húsgögnum til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. — Sími 18408. Verksmiðju útsúla Kjólar, kvenpeysur, blúsusr, peysusett, barnapeysur, bama- síðbuxur, helanca teygjuefni ísiðbuxur, bútar, stroff o.m.fl. Óvenju hagstætt verð. Opið kl. 1-5 e.h. Verksmiðjuútsala, Skipholti 27. Lítill trillubátur til sölu. Einnig góð harmonika. Mig vantar Austin 1 16 til niðurrifs. Sími 40197 eftir I kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu í ná- , grenni Reykjavíkur. Sími 32777. j Sjónvarp. Til sölu nýtt Philips I sjónvarpstæki (19 tommu). Tæki-1 færisverð. Sími 15210 frá kl. 9—4. | Sem nýtt sófasett til sölu á tæki- i færisverði. Sími 60040. ; Tll sölu sem nýr Pedigree bama- vagn stærri gerð. Ve*ð kr. 3700 Uppl. í síma 23382. Velðimenn. Ánamaðkar til sölu Hólmgarði 40, efri hæð. Uppl. í sima 33512 milli_kl. 7_og 9. Veiðimenn ánamaðkar til sölu, Goðheimum 23 annarri hæð. Sími 32425. Til sölu Austin 8 bíll. Uppl. að Hringbraut 69, Hafnarfirði. Taunus 12 M ’63 og Monarc sjón varpstæki til sölu. Sími 52038. ntiack ’54. Minni gerðin, 8 c i sjálfskiptur en ógangfær til sölu. Uppl. í síma 35605 næstu kvöld. AUGLÝSIÐ í VSSI ATVINNA STÚLKA ÓSKAST strax eftir hádegi i úra- og skartgripaverzkin, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 33230 kl. 7-8 I kvöld. ATVINNA 0SKAST Kona vön matreiðslu óskar eftir vinnu t. d. við mötuneyti. Uppl. í síma 34829. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. í sima 20715. ATVINNA í B0ÐI Ræstingakona óskast til að hreinsa stiga í blokk í L’auganes- hverfi. Slmi 20048. Importeur sucht Angestellte fuer deutsche und englische korrespondenz und andere buero- arbeiten telefon-: 17335. 23 brautskráðir úr Tækniskólanum Níu nemendur í fyrri hluta prófi hlutu 1. einkunn. Efstir voru Jón V. Karlsson með 181 stig og Karl G. Þorleifsson með 177 stig. Við skólauppsögnina tilkynnti skólastjóri, að hann mundi af per- sónulegum ástæðum hætta starfi næsta haust. Við skólauppsögn afhenti Einar Ásmundsson forstjóri gjöf frá Sindra í tilefni 40 ára1 starfs fyr- Ketill ásamt oliubrennara til sölu. str°rð 3 y2 ferm. Sími 32761 eftir kl. 7. Sem nýtt Rafha eldavélasett til sölu. Sími 37671. Tækniskóla íslands var slitið i sl. viku og brautskráðir 23 nemendur. Við það tækifæri flutti skólastjór- inn, Ingvar Ingvarsson, ræðu, og skýrði frá starfsemi skólans. í vor útskrifuðust 23 nemendur með fyrri hluta próf frá Tækni- skólanum, en það próf er eins og er lokapróf frá skólanum. 9 af þessum nemendum ætla að sækja framhaldsnám til Danmerkur og 11—13 hafa sótt um skólavist í Noregi, en þar hefur nýlega ver- ið formlega viðurkennt fyrri hluta prófið frá Tækniskóla íslands. Þetta er annar hópur nemenda, sem útskrifast frá Tækniskólanum. 1 fyrra útskrifuðust þaðan 14 nem- endur, sem í vetur hafa stundað framhaldsnám erlendis, einkum í ; Danmörku. : Eins árs nám liggur að baki i fyrri hluta prófi frá Tækniskól- anum. Við skóíann starfar einnig forskóli og luku þaðan 30 nem- endur prófi í vor. Munu þeir vænt- anlega hefja nám í fyrri hluta á hausti komanda. Tækniskólinn býr við mjög þröngan húsakost, en hann hefur að láni tvær kennslustofur i Vél- skóla íslands. Það húsnæði er þó ekki til langframa, því skólastjór- inn gerir ráð fyrir, að veturinn 1967—1968 þurfi í minnsta lagi sex kennslustofur, þótt aðeins sé gert ráð fyrir núverandi forskóla og fyrri hluta kennslu. Ingvar Ingvarsson. irtækisins. Var það kvikmynda- sýningarvél með 60 spólum af svo- nefndu PSSC kerfi til eðlisfræði- kennslu. Þá tilkynnti Axel Kristj- ánsson framkvæmdastjóri Rafha, að námsstyrkjasjóðurinn, sem Rafha stofnaði við skólann í til- efni 25 ára afmæliá fyrirtækisins, væri nú orðinn 500 þúsund krón- ur. Fimm styrkir hafa verið veitt- ir úr honum. Fegurðarsamkeppni Framhald af bls. 16 fengir tilboð t. d. um að leika i kvikmynd? — Ég mundi hafna því — leiklistin heillar mig alls ekki. Það væri frekar að ég færi út í tízkusýningar. Annars er ég svo lítiö farin að hugsa út í þetta og get lítið sagt um utan- ferðimar. Ég sé að sjálfsögðu ekkert eftir að hafa farið út i þetta það er engu að tapa en maður getur haft gott af því en það getur víst líka farið illa. Það er undir persónunni komið. sagði þessi geðþekka þokkadís að lokum og brosti sínu sér- stæða brosi, sem eflaust á eftir að heilla milljónir manna. i liWffiMBl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.