Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 3
V í S IR . Þriðjudagur 30. ágúst 1966, EST Q > Annar röndóttur og nú síður. Kjóllinn er frá Molyneux-rendumar eru blá-fjólubláar, rauðar og gular Efnið er jersey. París — haust og Sítt eða vetur 1966: stutt ? v; f ? Sítt eða stutt? Haldið þið að nú sé tíminn kominn til þess að síddin færist niður á ökklana aftur? Það er eins og Bohan hjá tízkuhúsi Diors hafi haft í huga að v enja fólk við til- hugsúnina með riýju tízkuföt- unum sínum. En hann er svo til sá eini af tízkukóngunum sem kemur fram meö nýju síddina. Nýja síddin sem nær niður á miðjan kálfa mið- ast eingöngu við frakkana en hins- vegar eru pilsins öll fyrir ofan hné. Á laugardaginn var sendu tízkuhúsin í París myndir af haust- og vetrartízkufatnaði sínum út til birtingar um heim allan. Mánuður er þó liðinn síð- an sýningarnar flestar voru haldnar en myndimar segja fleiri orð en orðrómurinn. Hver er svo boðskapur tízk- unnar að þessu sinni? Það sem er mest áberandi er fall op- tízkunnar. öllu er lokið sem heitir geometría og optískur leikur lita og munstra í klæða- burði. Hið einfalda, hreina, ein- lita slær f gegn. Litirnir eru skærrauður, appelsínugulur, gulur, fjólu- blár, grænn, kastaníubrúnn svart eins og alltaf og drapp- litað. Efnin eru ulllarefni, krep eða brókaði. Hægt er að velja milli nær allra sídda. Minnihluti aPrísar- tízkuhúsanha héldu fast við allrastytztu pilsin, nöfn eins og Feraud, Esterel, Ted Lapi- dus og Cardin en flestir hinna héldu sig rétt fyrir ofan hné eða við síddina, sem nær á mitt hné. Bohan eins og áður er nefnt tók stórt stökk með tin- dátafrökkum sínum í ökklasídd — og var fagnað. Hvort sú tízka nær fylgi er enn eftir að sjá. Stutt frá Feraud. Appelsínugul dragt með saumunum þekktu. LítiII minkakragi, skólatelpuhattur og há stígvél. Það sem hús Dior's hafði upp á að bjóða vakti mesta eftirtekt. Stutt pils en síðir frakkar. Hér er einn slíkur, tindátafrakkinn úr gráu flanneli. — Dr. • Sivagó var ekki kvikmynduð án árangurs. Þverrendur og vcrða ekki allir jalnbrilnir. En rendurnar eru aber- andi í kvöldkjólum samkvæmt nýju tízkunni. Efnið, sem mest er notað nefnist „ziberline“ og hér er það í kjól frá Jaques Heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.