Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 4
VÍSllR . Þriðjudagur 30. ágúst 1966. Samhljóman „brút- alitets44 og fínleika 'C’urðufuglinn Alfreð Flóki, sá drattklóki, sýnir nú svartlist sína í Bogasalnum. Par ætti eng- inn að láta sér leiðast, sízt af öllu kvenfólkið. Enda voru þær margar hverjar þaulsætnar, blessaðar, og virtust eiga furðu erfitt með að slíta sig frá hin- um ,,kynlegu“ hatta-módelum, sem Flóki hefir krýnt sumar fyrirsætur sínar með frjósamara og djarfara hugarflugi en sjálf- ur Christian Dior Brjóstnælur þeirra og hálsmen, höfuðdjásn og hattar eru skreyttir „skart- fjöðrum“ mannlegra „skapa“ með há-kynferöislegu ívafi, út- flúrað af „semi-natúralistíski".“ hefir verið sýndur allt of lítill sömi í landinu, en húnereinmitt ein af undirstöðum alls þess, sem er að gerast í hinum nýja heimi okkar, heimi vísinda, mannvirkjagerða og farartækja, að ógleymdum listum og fjöd- skrúðugum iðnaði á öllum svið- um mannlífsins í dag. Því vildi „Blóm flagarans“ eftir Alfreð Flóka. natni og nostursemi. Fyrir utan listrænt gildi er sýningin líka kennslustund í „sexólógíu“, „spennó“ eins og að laumast i „Fjörðinn“ og sjá sjálfa þögo ina („Stillheden") eða „Sytten“ (17), jafnvel þótt listsýningin sé ekki bönnuð börnum innan 16 ára, enda aldrei neinar Aðal- bjargir eða barnaverndarnefndir boðnar á frumsýningar Flóka. Flann er tvímælalaust f tölu al- slyngustu dráttlistarmanna landsins og hugarflugiö skemmtilega skringilegt. í hon- um sameinast á undraverðan op samhljómandi hátt; nakið ,,brútalitet“ og hárfínn og við- kvæmilegur fínleiki, svo að fáir fara hneykslaðir af sýningu Flóka, nema pá helzt ósnortna: piparjúnkur og bænheitir trú boðar. Reykjavíkurprestar eru að verða öllu vanir og ánægju- lega mannlegir og umburðar lyndir, margir hverjir, horfnir frá vandlætingunni, sennilega allt fyrir tilstuðlan unga fólks ins, enda fyrir löngu búnir að sætta sig við, að þeir komast ekki upp með neitt leiðinda múður lengur. Teiknaranum og listamanninum, Alfreð Flóka fyrirgefst líka meira en mörg- um öðrum vegriá 'HúfHöfáfris'' i " mörgum verka hans. Ég vildi líka vekja athygli á sýningu hans vegna þess, að teikningu ég minna á mikilvægi teikning- ar á tækniöld í tilefni skemmti- legrar listsýningar Alfreðs Flóka. Eða stingum við bara niður penna til að minna á „mik- ilvægi“ okkar sjálfro. okkar sjálfútnefndu listdómaranna? „That is the question!" Örlygur Sigurðsson. Víðimýri — Framh. af bls 9 ansson barnaskónum. En annað kynjaskáld íslendinga gaf upp öndina í beitarhúsum á næstu grösum. Það var Hjálmar Jóns- son frá Bólu, sem lifði síðustu ævivikurnar í kofahrói, sem byggt hafði verið yfir skepnur, en ekki menn. „f þessu helvítis greni á ég að deyja“, sagði Hjálmar þegar hann leit húsa- kynnin í fyrsta sinn. Nágranni Hjálmars var Jón skáld Árnason á Viðimýri. Þegar Hjálmar heimsótti hann hinzta sinni mælti Jón þessa stöku af munni fram: „Hugsarðu þér að hafa dvöl í húsunum frá Brekku og devja þar úr kröm og kvöl kjörin við óþekku!“ Þá svaraði Hjálmar: „Ljós í skari líf mitt er, lagt á veikdóms pressu, fyr en varir útslökkt er inni’ i greni þessu“. Þar dó hann svo fáum vikum seinna, mæddur og saddur líf- daga. 4% LEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur A Vj fyrir telpur . / y SENDUM I PÓSTKRÖFU s VIÐGCRÐIR p 1 ■ m LEÐURVERKSTÆÐI S3 ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR iðnIsYninoin I w IÐNSYNINGIN 1966 Um 140 sýnendur sýna 1 sýningastúkum sínum íslenzka iðnframleiðslu, myndir úr fyrirtækjum sínum og verksmiðjum. Sýningin þekur gólfflöt, sem er 3000 ferm. að flatarmáli. Iðnsýningin 1960 er jafnframt kaupstefna, hin fyrsta sinnar tegundar hér- lendis. Komið og skoðið fjölbreytt úrval íslenzkrar iðnframleiðslu. Sölumenn á staðnum veita yður allar upplýsingar. Gefin hefur verið út sýningarskrá, sem í eru umsagnir um öll fyrirtæki og stofnanir, sem taka þátt í sýningunni. Einnig er í bókinni fyrirtækjaskrá, uppdrættir af sýningarsvæðum, auk margvíslegs annars efnis. IÐNSÝNINGIN 1966 VERÐUR OPNUÐ í DAG KL. 17. DAGLEGUR OPNUNARTÍMI ER KL. 14—23. SÉRTÍMI KAUPSTEFNUNNAR ER KL. 9—14. EN HÚN ER EINN- IG OPIN 14—23. Veitingasalur, sem rúmar 250 manns í sæti, er opinn alla daga frá kl. 9—23. Þar eru á boöstólnum alls konar veitingar. Uppi á áhorfendasvæðinu eru ýmsar iéttari veitingar. Til hagræðis fyrir sýningargesti verður bamagæzla alla virka daga frá kl. 17—20 og einnig um helgar. Skiljið börnin eftir í umsjón sérþjálfaðs starfs- fólks og skoðiö sýninguna > ró og næði. Strætisvagnar Reykjavíkur hafa ferðir á sýninguna. Sérstakur vagn fer frá Kalkofnsvegi á heilum og hálfum tímum allan daginn. Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 40.— tyrir fullorðna og 20.— fyrir börn. Siifurmerki sýningarinnar fylgir hverjum aðgöngumiða. Verð sýningarskrái er 25.----kr. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR LEIKUR VIÐ SÝNING- AR OG ÍÞRÓTTAHÖLLINAKL. 17—18 í DAG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.