Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 13
V 1S IR . Mánudagur 5. september 1966, Orðsending til bifreiða- eigenda Séu hjólbarðar ykkar með grynnra munstri en 1 mm eru þeir ólög- legir og endingarlitlir. Þó er ca. 3 —7 mm slitlag eftir að grunnstriga. Skoriö munstur allt aö y2 mm aö striga veikir ekki hjólbarðann. — Vegna nýju hjólbarðalaganna höf- um við fengið vél, sem nýtir hjól- barðana til fullnustu. Hvaða gagn gerir munstring? 1. Eykur.endingu barðans um ca. 8—10 þús. km. 2. Barðinn fær nýja kælingu og endist því lengur. 3. Léttir aksturinn (t. d. léttir bíl- inn í stýri). 4. Hjólbarðar verða aftur löglegir. Það kostar aðeins frá kr. 80 á hvern hjólbarða og tekur 20 mín. Við skoðum hjólbarðana yður að kostnaðarlausu. Önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir og seljum nýja hjólbarða. Reynið viðskiptin. A t h u g i ð : Opið virka d. kl. 8—12.30 og 14—20 — laugard. kl. 8—12.30 og 14—18 — sunnud. kl. 14—18 Tekið á móti pöntunum i síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastíg) ÞJONUSTA ÞJONUSTA KENNSLA Þýzka, enska, danska, franska, sænska, íslenzka, stærðfræöi eðlis- fræði, efnafræöi, bókfærsla. — Skóli Haralds Vilhelmssonar. Sími 18128 Baldursgötu 10 HEILBRIGÐIR FÆTUR eru undirstaða vellíðunar. Látið skóinnlegg- in lækna fætur yðar. Opið föstudaga og laugardag kl. 1-5 e.h. Simi 20158. SKÓ-INNLEGGSSTOFAN, Kaplaskjóli 5 TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. Sími 38944 kl. 6-8 e.h. tivenærsem ferðat lérfariö tryggng ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMl 17700 HVERFISGÖTU 103 (Eftir lokun sími 31160) ÞJONUSTA Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sími 17041. Traktorsgrafa til leigu John Deere. Sími 34602. HREINGERNINGAR Vélhreingerning — handhrein- gerning. Vanir og vandvirkir menn. Sími 10778. Hreingemingar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 35067. Vélahreingerningar og húsgagna hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vörduð vinna Sími 20491. Vélhreingerningar. Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. H .ingemingar. Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 20019. Hreingemingar með nýtízku vél um, fljót og góð vinna. Hreingern ingar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6 í sima 32630. Handhreingerningar. Vélahrein- gerningar. Gluggaþvottur. Fagmað- ur í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. 13 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgeröir á •störturum og dínamóum með fullkomnum mælitækium Rafmagnsverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, simi 30470 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Aherzia lögð á fljóta og góöa þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19 Sfnv 40526 RENAULT-EIGENDUR Framkvæmum flestar viðgeröir og boddyviðgerðir og sprautun - Bílaverkstæöiö Vesturás, Súöarvogi 30. Sími 35740. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindun allar gerðir og stærðir rafmótora. — Skúlatúni 4. Simi 23621 ' ÖKUMENN Látið athuga rafkerfiö í bifreiðinni. Opiö á laugard — Rafstilling Suöurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku). Sími 32385. ATVIN~ HANDLAGNIR MENN óskast nú þegar. — Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun, Sigtúni 7 Símar 35000 og 34492. RAFVIRKJAR Óskum að ráða rafvirkja, helzt vana tengingum á stjórntækjum Uppl. í síma 38820 á venjulegum skrifstofutíma. Bræðurnir Orms- son h.f. jjhéQ KAUP-SALA ALUMINIUMHANDRIÐ Húsbyggjendur, sparið viðhald. Höfum aftur fyrirliggjandi hin smekk- legu vestur-þýzku aluminiumhandrið. — Jámsmiðja Gríms Jóns- sonar Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673. AKONI — HÖGGDEYFAR Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km. Ábyrgð, viðgerðarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170. ______________Sími 12260._______________________ TIL SÖLU eldhúsinnrétting, eldavél, stálvaskur, eldhúsborð og ísskápur. Allt notað. Uppl. í síma 35963.____________________ KVIKMYNDASÝNINGARVÉL 8 mm Combad 8 til sölu með filmum. Uppl. í síma 32938. * 11 UiL— Skólafólk. Les ensku og dönsku með skólanemendum og öðrum. — Tal og stílæfingar. Einkatímar, eða fleiri eftir samkpmulagi. — Tilboð sendist í pósthólf 1324, Froskköfun. Tek-að mér tilsögn í froskköfun. Bókleg og verkleg kennsla. Uppl. 1 síma 37716. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa haglabyssu tvíhleypu cal. 12. Einhleypa kæmi einnig til greina. Sími 13321 kl. 9-10 e.h. Gamall ruggustóli, kommóða og gamalt (útskorið) sófasett óskast til kaups. Má þarfnast viðgeröar. Sími 21858. Píanó óskast til kaups. Sími 11186 Vil kaupa svefnbekk eða svefn- sófa, góða kommóðu, stofu- eða k’.æðaskáp. Til sölu góð kápa á 9-11 ára telpu. Simi 33361. Nýleg olíukynding 3y2 ferm. ósk ast. Uppl. í síma 35044 og 36575. Kaupum flöskur merktar Á.V.R. á 2 kr. stk. Einnig útlendar bjór- flöskur. Flöskumiöstöðin Skúlagötu i “GULTOKKUR LJÓMAGULT RRÍMlfVlyj,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.