Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 10
w V í S I'R . Laugardagur 17. september 1966. "7 borgin í dag borgin í dag borgin í dag 4__________________________________________________________________ BELLA Áður en ég svara þér, hvort ég vöf&Bt í kvöld, ætla ég að skoða stjömuspána í Visi. LYFJABÚÐIR Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranött 17. sept.: Jósef Ólafsson Kvfhoki 8, sftni 51820 ÚTVARP Laugardagur 17. september Fastir liðir eins og venjulega. 12.-00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Þor- steinn Heigason kynnir. 15.05 Lög fyrir ferðafólk. 1>6.35 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna létt lög. 17.05 Þetta vil ég heyra Sigríður Helgadóttir velur sér hljóm plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 2000 í kvöld Brynja Benedikts- dóttir og Hólmfríður Gunn arsdóttir stjóma þættinum. 20.30 Góðir gestir Baldur Pálma- son bregður á fóninn hljóm plötum þekktra tónlistar- manna, sem gist hafa ís- land á síðari árum. 21.40 Leikrit: ,,Nornin“ eftir Valintin Chorell Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 22.15 Danslög. ' 24.00 Dagskrárlok. Sunnudaginn 18. september. Fastir liðir eins og venjulega. Næturvarzla apótekanna 1 Reykja vlk, Kópavogi, og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna i Reykjavík 10.-17. sept. Vesturbæjar Apótek — Lyfjabúð in Iðunn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—20, helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvernd- acstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Hpplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.50 Landsleikur í knattspyrnu ísland — Frakkland Sigurð ur Sigurðsson lýsir síðari hálfleik frá íþróttaleik-, vangi Reykjavíkur. 17.40 Barnatími: Anna Snorra- dóttir stjórnar. 18.40 Frægir einsöngvarar: Jussi Björling syngur. 20.00 Kórsöngur Svissneskir karlakórar syngja. 20.20 Öldin, er plágan herjaði Lundúni og borgin brann Gunnar Bergmann blaðam. flytur erindi meö tónlist frá þeim tíma. Stjörnuspá ^ * I Spáin gildir fyrir sunnudaginn 18. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Góður dagur, en varla að neitt markvert beri til tíðinda. Þér vinnst vel og tillögum þínutn veröur vel tekiö. Nautið, 21. april til 21. roaí: Notadrjúgur dagur, sem þú skalt taka snemma. Þú færð gott næði til starfa, og nýtur aðstoöar samsarfsmanna, ef ef með þarf. Tvíburamlr, 22. maí til 21. júní: Það verður eitthvað öröugt í bili með peningamálin, en hvað starf snertir veröur- þetta góður og notadrjúgur dagur. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vertu við því búinn að einhver leiti aðstoðar þinnar í við- kvæmu máli. Þú skalt telja hann á að fara sér hægt og bíða átekta. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Góður dagur og notadrjúgur og kvöldið skemmtilegt í kunn- ingjahópi. Eitthvert fyrirtæki eöa framkvæmdir á döfinni. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Svo getur farið, að þér komi ýmislegt á óvart fyrri hluta dagsins, og heldur þægilega fremur en hitt-Kvöldið skemmti legt. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Athugaðu gaumgæfilega öll til boð í dag, þú mátt gera ráð fyr ir að þér bjóðist einhverjar breytingar til hagsbóta. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv/ Þú skalt fara gætilega að öllu á vinnustað, einkum fyrri hluta dagsins. Þar kunna einhverjir aö vera dálítiö viðkvæmir fyrir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Taktu vel leiðsögn þér eldri og reyndari, ef svo ber undir. Þetta verður góður dagur að mörgu leyti, en atburðalítill. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Vertu kunningja eða kunn- ingjum innanhandar í dálítiö viö kvæmu vandamáli. Láttu þaö, sem þér er trúað fyrir, ekki lengra fara. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Farðu þér hægt og rólega, dagurinn verður beztur, ef þú lætiir sem flest leysast af sjálfu sér. Kvöldið getur oröið ánægju ' legt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn veröur nota- drjúgur, en gættu þess aö lofa ekki meiri störfum en þú getur með góðu móti afkastað fyrir kvöldiö. Árnað heilla Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jónssyni ungfrú Ásdís Ester Garðarsdóttir og Svanur Tryggvason. Heimili þeirra er að Nönnugötu 8. (Ljósmyndastofa Þóris) Sunnudaginn 14. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Háskóla kapellunni ungfrú Guörún Guð- mundsdóttir og Grétar Unnsteins son. Heimili þerrra er að Reykj- um, Ölfusi. (Ljósmyndastofa Þóris) Nýlega voru gefin saman I hjónaband í Siglufjaröarkirkju af séra Ragnari Fjalar Lárassyni ungfrú Sólveig Helga Jónasdóttir og Einar Long Sigurðsson. Hehn- ilí þeirra er að Nönnagötu 9. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Jófríð ur Guöjönsdóttir og Gunnar Ing- varsson. Heimili þeirra er aö Skip holti 18. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Arnbjörg G. Björgvhísdóttir og Jóhann G. Bergþórsson. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Aðal- heiður D. Kristinsdóttir og Krist- inn G. Kristjánsson. Heimili þeirra er aö Bóístaðarhlíö 28. (Ljósmyndastofa Þóris) 21.00 Á náttmálum Hjörtur Páls son og Vésteinn Ólafsson sjá um þáttinn. 21.45 Píanósónata í Es-dúr op. 78 eftir Haydn. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 17, september 10.30 Roy Rogers. 11.00 Mr. Wizard 11.30 Dobie Gillis 12.00 Kaptain Kangaroo. 13.00 Bridgeþáttur. 13.30 íþróttaþáttur. 17.00 Encyclopedia Britannica. 17.30 Golf með Sam Snead. 18.00 Kraft Summer Music Hall. 18,55 Þáttur um trúmál. 19.15 Science Report. 19.30 Have gun will Travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams-fjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Telenews Weekly. 23.00 Hollvwood Palace. 24.00 Kvikmyndin: „Ruler of the Seas“. Sunnudagur 18. september. 14.30 Chapel of the Air. 15.00 This is the Life. 15.30 NET-American Buisness System. 16.00 íþróttaþáttur. 18.30 Twentieth Century. 19.00 Fréttir. 19.30 Bonanza. 20.30 Fréttaþáttur. 21.00 Young Peoples Consert. 22.00 What's my Line. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Kvikmyndin: „Give me a Sailor. MESSUR Ásprestakall: Messa í Laugar- neskirkju kl. 2. Prestur séra Magnús Guðmundsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. — (Ath. breyttan messutíma). Séra Jón Þorvarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakall: Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2 síð- degis. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ölafsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja: Messa fellur niður. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Guðsþjón- usta kl. 11 í Safnaðarheimilinu. Séra Sigurður H. Guöjónsson. Frikirkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garöar Svavarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafs- son kristniboöi prédikar. Heim- ilispresturinn. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. BIFREIÐASKOÐUN Föstudagur 16. sept. R-16205 — R-16350 FÚTAAÐGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR í kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum i sima 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. í síma 34516. Kvenfélag Laugarnessóknar. Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta snyrtingu ' félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriöjudögum milli kl. 11 og 12. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriöjudaga kl. 9—12 f. h. Tímapantanir sími: 34141 á mánu dögum kl. 5—6. ÁRNAÐ HEILLA Þann 10. sept. opinberuöu trú- lofun sína ungfrú Svana Jónsdótt ir, Dalbraut 3, Rvík og Teitur Eiriksson, Laugarvatni. 24. ágúst sl. opinberuðu trúlof un sína ungfrú Hrefna Jónsdóttir, Sólvallagötu 68, Rvík og Guð- brandur Valtýsson frá Vestmanna eyjum. TILKYNNING Háteigssókn. Munið fjársöfnunina til Háteigs kirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8— 9. Kvenfélag Bústaðasóknar: Áríöandi skyndifundur verður haldinn í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8. Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.