Vísir - 12.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 12.10.1966, Blaðsíða 12
12 fr****nBB KAUP-SALA SKODA 1202 STATION Langódýrasta 6-manna bifreiö á ísl. markaði. Viöurkenndur í vetrarfærð, burðarmikill, kjör- inn fjölskyldubill. Góð lánskjör Tékkneska bifreiðaumboðið, Vonarstræti 12. Sími 21981. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. PÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Pálmar Isólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. VALVIÐUR S/F . HVERFISGÖTU 108 Nýkomið í ýmsum stærðum skápabrautir, hillustigar, hillujám og skúffusleðar. Simi 23318. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 18570.__________________________________ MOSKVITCH ’55 TIL SÖLU í því ástandi sem hann er. Verð'kr. 5500. Uppl. Vatnsstíg 8, kj., eftir kl. 8 e. h._. RÝMINGARSALA Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu- kjólar o. fl. Mikil verðlækkun. Gerið góð kaup. — Verzlunin Simla, Bændahöllinni, sími 15985. Opið frá kl. 1—6. 2 LÍTIL ÍBÚÐARHERBERGI og WC-klefi ti'l söilu. Verð kr. 150 þús. Uppl. í sima 16193._ TAUÞURRKARI — TIL SÖLU Verð kr. 1500. Sími 51895. CHEVROLET STATION ’55 til sölu í góðu lagi, skoöaður 1966. Selst ódýrt, ef samið er strax. Sími 34807 á kvöldin. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu Helanca stretch-buxur i öllum stærðum — Taekifærisverð. Sími 14616. Brauðhúsiö Laugavegi 126. Smurt brauð, snittur, brauðtertur. Simi 24631. Til sölu meðalstór kæliskápur. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19952 kl. 8—10 miðvikud. og fimmtu- dagskvöld. Til sölu 3 hellna Rafha eldavél, seni hefur verið notuð í 4 ár og er í ágætu lagi. Til sýnis að Drápu- hlíð 44, sími 12074. Til sölu Mercedes Benz 219. Uppl. í síma 33808. Til sölu mikið af varahlutum í Ford ’56. Uppl. aö Bogahlíð 17 kj. til vinstri. Bækur. Fleygið ekki bókum. Kaupum ísl. bækur og tímarit. Enn fremur enskar, islenzkar og norsk ar vasabrotsbækur. Fombókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26 sími 14179. Chevrolet ’49 skoöaður ’66, i góöu lagi til sölu. Sími 23571. Lítil þvottavél, sem í senn er þvottapottur, sérstaklega hentug til bleyjuþvötta, bamafataþvotta og annarra smáþvotta til sölu. Verð kr. 1.650.—. Uppl. í síma 38324 eftir kl. 6. • - , Tilboð óskast í Renault ’55 með ’63-vél. Stendur við Nýbýlaveg 51 Kópavogi. Tilboðum sé skilað á augl.deild Vísis, merkt „4. C.V.“ Síður brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. i síma 20982 eftir kl. 7. Til sölu De-Soto fólksbíll ’51, gangfær með góðri vél og nýupp- teknum girkassa. Sími 30505. Lítil Hoover þvottavél, 2 páfa- gaukar í búri.fótstigin saumavél. til sölu. Ódýrt. Uppl. i síma 32791. Zephyr ’55, með ónothæfa vél til sölu. Uppl. á kvöldin í síma 40299. Til sölu nýuppgerður bamavagn. Uppl. í síma 38033, Til sölu er barnavagn á kr. 800 burðarrúm á kr. 400, bíltæki, 12 w., á kr. 800. Uppl. að Steinagerði 14 Sími 36045. Til sölu R C A sjónvarpstæki. Uppl. í slma 52279 eftir kl. 8. Til sölu 2 dönsk hlaðrúm 75 x 185 cm. á kr. 4000 hjónarúm með dýnum á kr. 3000 og sundurdregið bamarúm á kr. 400. Sími 52306. Vegna brottflutnings er til sölu vegghúsgögn, hillur, skápar og skrifborð, eldhúsborð, 4 stólar, þvottavél með þeytivindu og gólf- teppi 3x4. Uppl. i síma 16882. Til sölu eru tveir gítarmagnar- ar frá Hljóm ca. 1500 og 2500 kr. Gítartaska á 1000 kr. Uppl. í síma 16882. Svefnbekkir með rúmfataskáp seldir á kostnaðarverði. Húsgagna- vinnustofan Baldursgötu 8. Til sölu vinnupalla-timbur utan af 3 hæða húsi, nú þegar á mjög hagstæðu verðj ef samið er strax. Uppl. í síma 40458. Borðstofuhúsgögn til sölu mjög falleg. Einnig stereo-útvarp meö 2 hátölurum og Hansa-hillur. Sími 30308. V í S IR . Miðvikudagur 12. október 1966. • --------------------—----- Athugið! Auglýsingar á þessa siðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- koniudag. Auglýsingar í mánudagsblað Visis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. ísskápur til sölu. Sími 51700. HÚSNÆÐI HUSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Þaö kostar yður ekki neitt. — íbúðaleigumiðstöð- in, Laugávegi 33, bakhús. Sími 10059. HÚSNÆÐI Óskum eftir húsnæði til æfinga fyrir hljómsveit 3 kvöld í viku, frá kl. 8 e. h. Uppl. í sima 34835. HERBERGI eða lítil ibúð óskast fyrir reglusaman mann í hreinlegri vinnu. Uppl. í síma 23606 eða 24365. Til sölu sem nýtt Radionette sjónvarpstæki með útvarpi og plötuspilara. Einnig stór, þýzkur stofuskápur, mjög vandaöur. Uppl. í síma 12851 eftir kl. 8 á kvöldin. FISKBÚÐ — TIL LEIGU Hentug fyrir mann, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Uppl. í síma 40083 frá kl. 7—8. Nýleg tvíhleypa til sölu. Uppl. í síma 21791 eftir kl. 7. Ameriskt bamabað til sölu. Simi 36844. VERKSTÆÐISPLÁSS — ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu smá verkstæðispláss fyrir saumavélavið- gerðir. Upphitaður bílskúr kemur til greina. Sími 10019 eftir kl. 6 e. h. Saab, árg. ’63, til sölu. Uppl. I síma 30709. Notað mótatimbur til sölu, 1x6 og 1x4. Uppl. i síma 41215. Notaðir miðstöðvarofnar og bað- kar til sölu. Uppl. í sima 10573. Bamarúm meö dýnu til sölu. Uppl. i síma 16326. Ódýrar kvenkápur til sölu meö eða án loðkraga. Allar stærðir. Sími 41103. Til sölu vel með farinn tví- skiptur klæöaskápur. Uppl. í síma 33314. ÓSKAST Á LEiGU Góð 2—4 herb. íbúð óskast til leigu i Reykjavík eða nágrenni. — Uppl. gefur Jón Agnars. Símar 12422 og 36261. Bamlaus miðaldra hjón vantar tveggja herb. íbúö sem fyrst. Helzt við miðbæinn. Uppl. í síma 12024 eða 13681. Miðaldra bamlaus hjón óska eft- ir íbúð 1—2 herb og eldhúsi, sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 36036 eftir kl. 7: Bfll til sölu. Volks^aáétlhtdlÍS&j‘’'' góðu standi til sölu af sérstökum ástæðum. Verð kr. 40'-^’45' þús! aðeins. Uppl. í síma 19828. Bamlaus hjórt'Mská eftir 2ja' til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 23326 ' eftir kl. 7. Til sölu Trabant station, árg. ’64. Uppl. í síma 21084._______________ Til sölu Pedigree barnavagn sem nýr. Ennfremur góð ryksuga. Uppl. i síma 31191. Til sölu borðstofuskápur úr eik. Uppl. í síma 24676 eftir kl, 4. Húsnæði óskast fyrir lftið verk- stæði sem næst miðbænum. Uppl. um stærð, verð og staðsetningu sendist augl.d. Vísis fyrir þriðjudag merkt „Rafmagn", Vantar nú þegar 2—3 herb. ibúð. 4 í heimili. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „1409“ Hoovermatic þvottavél og bamakojur til sölu. Sími 14002. Klæðaskápur til sölu. Hagstætt verð. Smíðastofan Bergstaöastræti 55. Dodge pic-up, ’53 módel til sölu, skoðaöur. Uppl. í síma 40083 eftir kl. 7. OSKAST KEYPT Vil kaupa litla þvottavél með suðu. Uppl. í sima 31109. Píanó óskast. — Vil kaupa notað en gott píanó. Vinsamlegast hring- ið í síma 32575. Kona, sem vinnur úti óskar eft- ir 1 herb. og eldhúsi. Uppl. i síma 24569. Forstofuherb. eöa litil íbúð ósk- ast á leigu. Get borgað góða mán- aðargreiðslu. Uppl. í síma 10785. Reglusöm ung hjón óska eftir 1 — 2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 36849 eftir kl. 7 á kvöldin, 1—2 herb. og eldhús óskast fyr- ir 15. des. Reglusemi. Uppl. í síma 34529. ____________ íbúð óskast. 1—2 herb. og eld- hús óskast á leigu strax. — Sími 19828. Afréttari. Lítill afréttari óskast, um 25 cm. breiður með þykktar- hefilsútbúnaði. Uppl. I síma 32767. Bókahilla, fremur lftil, helzt þri- sett, óskast. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „151". Skriftarnámskeið. Skrifstofu- verzlunar- og skólafólk. Skriftar- námskeið hefjast i október. — Einnig kennd formskrift. Uppl. í síma 13713 kl. 5—7 e.h. Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Sími 35966. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, íslenzka, reikningur, eðl isfræði, efnafræði. Kennsla fer fram frá kl. 2 til kl. 10 e. h. — Skólí Haralds Vilhemssonar, settur skólastjóri Gunnar Ingvarsson, símar 18128 og 52107, Baldursgötu 10, frá 8. til 15. október. Þrjú reglusöm systkini utan af landj óska eftir þriggja herb. íbúö á leigu I Austurbænum. Uppl. í síma 23623. Roskinn maður óskar eftir herb. á leigu sem fyrst, helzt í Klepps- holti eða Laugameshverfi. Uppl. í síma 32464 eftir kl. 6. Ung stúlka óskar eftir að taka herb. á leigu. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 11439 frá kl. 9—6 og eftir kl. 7 I síma 19432. Getur einhver leigt einhleypri konu f góðri atvinnu litla íbúð ? Ef svo er þá vinsamlegast sendið augl. d. Visis tilboð merkt „S O S“ Hjón óska eftir íbúð. Má þarfn- ast standsetningar. Tilboö leggist inn á augl. d. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt „íbúð — 1866“. Herbergi óskast fyrir 2 skóla- pilta. Sfmj 20307, Ungur iðnnemi óskar eftir herb. í 2 mánuði. Uppl. í síma 15857. íbúð óskast. Uppl í síma 20977 eftir kl. 6. TIL LEIGU Bílskúr til leigu við Skólavörðu- stíg. Óupphitaður en raflýstur. Leiga kr. 1200 á mánuði. Uppl. i síma 16990. Gott herbergi til leigu. Bama- gæzla 1 kvöld í viku. Reglusemi áskilin. Uppl. að Hofteig 52 kj. í kvöld og annað kvöld. í Vesturbænum er til leigu stór stofa með innbyggðum skáp, að- gangi að eldhúsi, baði og síma. — Uppl. í síma 35614 frá kl. 5—7 í dag og á morgun. Gott forstofuhcrbergi, með sér- snvrtingu til leigu. Nánari uppl. í síma 37831. Útgerðarmenn. Þeir sem ætla að hafa viölegu báta frá Hafnarfirði í vetur, talið við mig sem fyrst ef ykkur vantar fæöi fyrir starfsfólk ykkar. Uppl. á daginn i síma 52209. Hafnfirðingar. Get tekið nokkra menn í fastafæði, tek einnig vinnu flokka og vertíðarfólk i fæði. Uppl. á daginn í síma 52209. ATVINNA ÓSKAST Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu, helzt við útkeyrslu. Tilboð merkt: „Útkeyrsla — 1445“ sendist blaöinu. 16 ára skólapilt vantar vinnu hálfan daginn; ýmislegt kemur til greina. Uppl. i síma 36308. Kona óskar eftir stigaræstingu. Uppl. í síma 17207. mjxij.iyiDiP Kona, vön meðferö vöggubama getur tekið 1—2 böm í gæzlu. — Sími 30524. Sit hjá börnum á kvöldin. Uppl. i síma 23809. Óska eftir skólatelpu til að gæta 8 mánaða drengs 3—4 tima á dag. Uppl. í sima 34062._______________ Tek böm í gæzlu alla virka daga frá kl. 8—5. S&ssi 35088.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.