Vísir - 21.10.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1966, Blaðsíða 1
t-vssa VtSIR 56. árg. — Föstudagur 21. október'1966. — 241. tbl. SIF TEKUR II BÁ TA 48 bátar hafa verið kærðir frá flugvélinni á árinu Landhelgisgæzluflugvélin Sif takmarkanna sl. þriðjudag á stóð 11 báta að meintum ólög- svæöinu frá Krýsuvíkurbjargi legum veiðum innan fiskveiði- austur í Meðallandsbugt. Er þetta mesti fjöldi báta, sem kærðir hafa verið í einni flug- ferð flugvélarinnar á árinu, að þvi er Þröstur Sigtryggsson skipherra tjáði Vísi í morgun. Alls hafa um 48 bátar verið Framh. á bls. 6. i. ss Það var kuldalegt í höfuðborginni í morgun og snjóföl á hæstu stöðum. Norðan stinningskaldi um allt land og éljagangur Vetur konungur var heldur fljótur á sér með norðanáttina, sem hann blæs nú af krafti um allt land og éljaganginn fyr- ir norðan, því að sam- kvæmt dagatali á vetur ekki að ganga í garð fyrr en á morgun. j norðanlands Mjög er nú vetrarlegt norðan lands, enda éljagangur. Sunnan- lands er léttskýjað. Mældust 3 mm. af bráðnuðum snjó í morg- un á Sauðárkróki, en það sam- svarar u.þ.b. 3 cm. ar nýfölln- um snjó. Stinningskaldi er víðast hvar og komst vindhraðinn í 8 vind- stig á Stórhöfða í Vestmanna- eyjwm í morgun. Hitinn er um frostmark víðast á landinu, en á Hveravöllum var 6 stiga frost í morgun og snjór. Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar má búast við að norðanáttin haldist eitthvað, en i Upp úr kl. 8.30 ,í morgún myndaðist nokkur hálka á göt- um Reykjavíkur, sem olli nokkrum smávægilegum á- rekstrum. Voru fjórir árekstrar tilkynntir til lögreglunnar á sama klukkutímanum, en við því má búast að margir árekstr- þegar hún gengur niður má gera ráð fyrir að kólni nokkuð frá því sem nú er. ar hafi orðið án þess að þeir hafi verið tilkynntir þangað. Bæjarflokkarnir brugöu skjótt við.fyrstu hálkunni á haustinu. Var byrjað að strá salti á göt- umar þegar upp úr 8 í morgun,, þannig að búast má við að eng- in hálka verði í hádegisumferð- inni. Morgir órekstrar í morgun Nýr ambassador Sovétríkjanna Nikolai Vazhnov, hinn nýl ambassador Sovétríkjanna á ís- landi kom til landsins í gær- kvöldi. Augnabliki eftir að hann kom f sendiráðið við Túngötu í morgun tók hann á móti blaða- manni og ljósmyndara Vísis. — Svaraði hann nokkrum spuming um, hinn ánægðasti yfir að vera kominn hingað. Ambassadorinn, sem er 57 ára gamall, starfaði áður en hann kom hingað sem næst æðsti mað Framh. á bls. 6. Nikolai Vazhnov — nýrambassa dor Sovétrlkjanna á íslandi. Nokkrír árekstrar urðu í morgun af völdum bálkunnar, og hér er mynd af eówm þenxa, — fiestk vöruöu sig þó á Mwm edS&u skUyrðum. Sabine - bóluefni veldur lömunarveiki í Danmörku Bóluefnið hefur ekki verið notað hér á landi, heldur einungis Salk-bóluefni, einmitt af ótta v/jð þettc\, segir landlæknir Mikið veður hefur verið gert af því undanfarið í dönsku dagblöðunum, að svonefnt Sabine-bólu- efni, sem er ’bóluefni gegn lömunarveiki, hafi valdið lömun fjögurra manna, en auk þess hafi allmargir sýkzt af því. Sneri Vísir sér til Iand- læknis, Sigurðar Sig- urðssonar, og spurðist fyrir um, hvort slíkt hið sama gæti gerzt hér lendis. — Ég heí ekki séö umsagnir lækna um þessi tilfelli í Dan- mörku en skilst af frásögnum danskra blaða, að. þau stafi af gjöf Sabine-bóluefnis, sem er með lifandi veirum, sagði land- læknir. — Það bóluefni hefur ekki verið notað hér á landi, heldur einungis Salk-bóluefni, en í því eru veirumar dauðar. Það hefur oft verið um það rætt í Heiibrigðisstjóminni, hvort ráð legt væri að nota hér Sabine- efnið, sem er taiið virkara en Salk-efnið, en þaö hefur ekki þótt ráðlegt einmitt af ótta við, að það gæti valdið lömun. Vísir sneri sér einnig til Mar- grétar Guðnadóttur, læknis við tilraunastöð Háskólans að Keld- um en hún er eini sérfræðing- urinn í veimfræði hérlendis. Sagði hún, að alltaf hefði verið talin hætta á, að Sabine-efnið gæti valdið lömunarvaíki og hefðu komið upp mörg tilfelli í því sambandi. Sérstaklega hefði Framh. á bls. 6. <S>----------------------------- Árbæjarhverfis- leið námer 27 Á morgun hefst akstur á nýrri strætisvagnaleiö — Árbæjarhverfi, nr. 27. — Ekið verður frá Kalkofnsvegi á klukkustundar fresti frá kl. 7.10. Síðasta ferð verður kl. 24.00, nema laugardaga og sunnudaga, en þá verður ekið klukkustund lengur. Ekið, verður um Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlandsbraut, Rofa- bæ að Rauðavatnsbyggð. Þaðan á háifa tímanum sömu leið aö Grensásvegi. Þá Grensásveg, Fells- múla, Háaleitisbraut, Ármúla, Haliarmúla, Laugaveg á Kalkofns- veg. Líklegt er að síðar verði að breyta tímasetningu á leið nr. 12 þannig að tími á milli ferða á báö- um þessum leiðum verði til jafn- aAar aági taaari «n SO—40 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.