Vísir - 21.10.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 21.10.1966, Blaðsíða 13
V Í SIR. Fðstudagur 21. oktöber 1966. 13 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóöir, gröfum skarði og húsgrunna. sínri 34305 og 40089. • Jarðvinnuvélar s.f. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og staerri verk i tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauðaroöl og fylfingarefni. Tökum að okkur vinnu um állt lánd. Stór virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318 HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klaedd spjöld og sæti í bfla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 5$B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lq»r bilkrani til leigu 1 hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skót- byrgingar. Vanur maður. — Gimnar Marinósson, Hjállávegi 5. Simi 41498. =4= ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN Tíflcum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsiá. Sendum, sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. HÚSB Y GG JENDUR — BIFREIÐ AST J ÓR AR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílaráfmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Simonár Melsted, Siöumúla 19. Sfmi 40526. LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og staMri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjönusta. — Bjöm, sími 20929 og 14305. LEIGAN S/F Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Sími 23480. / TRAKTORSGRAFA t.il leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544 kl. 12—1 og 7—8. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 31283. ( ..........................' .. ... TIL LEIGU HITABLÁSARAR hentugir í nýbyggingar o.fl. Uppl. á kvöldin í sima 41839. MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Getum bætt við okkur mosaik- og flísalögnum. Uppl. f síma 34300 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR X Höfum til leigu litlar og stórar jarð- ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Slmar 32480 & 20382 Sfðumúla 15. Símar 32480—31080. @ ® @ arðvinnslan sf NÝ TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. í síma 33544 kl. 12—1 og 7—8. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, mótorhjólum, utanborðsmótorum, barna vögnum o. fl. Sækjum — sendum. Leiknir s.f., sími 35512. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsfmi 21863. ÞJ0NUSTA Hrelnsum, pressum og gerum við fötin. Fatapressan Venus, Hverfisgötu 59. __________ GÓLFTEPPA- , HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifaliö (Eftir lokun sími 31160) Annast mosaik- og flísalagnir. Simi 15354._______________________ Handriðasmíði. Smíðum stiga og svalahandrið úti og inni. Einnig hliðgrindur, snúrustaura o. fl. — Sfmar 60138 og 37965. Traktorsgrafa til Deere Sími 34602. leigu, John Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidýra- hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get- um bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- ónsstíg 18, simi 16314. Dömur. Sauma kióla. Simi 36224 “MWI'lTI.IifJUiÉwW Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR. Handknattleiksdeild. Æfingatafla. Hálogaland: ! Mánudaga: 3. fl. kl. 7,40—8,30. Miðvikud.: M., 1. og 2. fl. kl. 6,50—8,30. Föstud.: 2. fl. kl. 10,10—11,00. íþróttahöll: Laugard: M., 1. og 2. fl. kl. 6,20—7,10. Verið með frá byrjun Mætið vel og stundvíslega. — /Stjómin. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað til pfanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. —r Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. RAMKÖLLUM ILMURNAR .iLJÓTT OG VELj GEVAFOTO AU5TUR5TR/ETI 6 BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCH-ÞJÓNUSTAN Önnumst hvers konar viögerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drif í Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25 simi 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar,' ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sfmi 40526. — , . . ■' ■—.-y ■■ ,T ..-- i'j I .'i.lij—'.MT-T ■: ■ —- RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviögerðir og aðrar smærri viðgeröir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. Bifreiðaeigendur athugið Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta. Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viöskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393. Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sfmi 33-1-55. Stftttiaíí RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vind- um aliar stærðir rafmótora Skúlatúni 4 Simi 23621. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur í bílum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrfsateig 5. Sími 34816 (heima). Ath. breytt símanúmer' ATVINNA MÁLNINGARVINNA Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sími 34300. STÚLKA — ÓSKAST til gestamóttöku. Málakunnátta nauðsynleg. Hótel Skjaldbreiði. ATVINNA ÖSKAST Vandaður, reglusamur maður óskar eftir ca. 3 tíma vinnu (ankav.) á dag. Hefur bíl. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Aukavinna 1760“. VÉLSTJÓRI — ÓSKAST á síldarbát. Afleysingar gætu komið til greina. Uppl. í sima 52195. VANUR MATSVEINN óskar eftir atvinnu nú þegar. íbúð þyrfti að fylgja. Uppl. í síma 60019. MÁLNINGAVINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 21024. Unglingspiltur eða eldri maður getur fengið létta vinnu 2—3 tíma á dag. Uppl. í sfma 41918._ Til sölu Til sölu eru að Vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi nokkrar góðar mjólkurkýr. Upplýs- ingar gefur forstöðumaðurinn. Sími um Brú- arland 22060. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Blaðburðarbörn vantar i miðbæinn strax. Afgreiðsla VlSIS Túngötu 7, sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.