Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 18.03.1967, Blaðsíða 6
 V1SIR . Laugardagur 18. marz 1967 LAUÚARÁSBÍO Símar 32075 op 38150 Hefnd Grímhildar (Völsungasaga 2. hluti) KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Elskhuginn, ég (Jeg, en Elsker) Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk mynd, gerð eftir sögu Stig Holm’s. Myndin verður endursýnd vegna fjölda áskor- ana í nokkra daga. Jörgen Ryg Dirch Passer. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Þýzk stórmynd í litum og Cin emascope, framhald af Sigurði Fáfnisbana. í SLENZKUR TEXTI Sýnd kl.. 4, 6.30 og 9. Miðasala frá kl. 3. HAFNARBÍÓ / Sfmi 16444 PERSONA Afbragösvel gerö og sérstæð, ný sænsk mynd. gerð af Ing- mar Bergman. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Vitskert ver'óld (Its a mad, mad, mad World) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum og Panavision. — Myndin er talin vera ein bezta gamanmynd, sem framleidd hefur verið. — í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjömur. Endursýnd kl. 5 og 9. wk mm Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslandi WÓÐLEIKHÚSIÐ LUKKURIDDARINN Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15. Sýning skírdag kl. 15. MMf/Sm Sýning sunnudag kl. 20. ÍSLENZKT TAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝTT BLAÐ NÝTT BLAÐ NÝTT BLAÐ NÝTT BLAÐ um byggingar og innrétt- ingar. um húsbúnað og heimilis- tæki. um nýjungar á innlend- um og erlendum markaði. fyrir neytendur um vöruval. Fyrsta blað á íslaadi sinnar tegundar — kemur út 11 sinnum á ári. Litprentað. Áskriftarsími 20433. Undirritaður gerist hér með áskrifandi að tímaritinu „Hús og búnaður“ — Áskrift- argjaldið er kr. 300.00. NAFN: HEIMILI: Sendist „Hús og búnaður.“ Pósthóif 1311 Reykjavík. .JmL,. 'irv. Bannað bömum Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30. KU^þU^StU^Ur Sýning sunnud. kl. 15. tangó Sýning sunnud. kl. 20.30. Fjalla-Eyvindup Sýning þriðjudag kl. 20.30 Uppselt. Aðgöngumiðasaian i lönó er opin frá kl. 14. - Sími 13191 Auglýsið í Vísi STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Blóðrefillinn Sýnd kl. 5 og 9. Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu 1966 Sýnd kl. 7. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22146 Spéspæjararnir (Spylarks) Ótrúlegasta njósnamynd, er um getur en iafnframt sú skemmtilegasta. Háö og kímni Breta er hér í hámæli. Mynd- in er í litum. Aðalhlutverkin eru leikin af frægustu gamanleikumm Breta Eric Morecambe Emie Wise íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍO Sími 11544. Bólvun Flugunnar (The Curse of the Fly) Hörkuspennandi ensk-amerísk hryllingsmynd. Brian Donlevy Carole Gray Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Guli Rolls Royce billinn (The Yellow Rolls-Royce). Heimsfræg stórmynd meö íslenzkum texta. Rex Harrison Ingrid Bergman Shirley MacLaine Sýnd kl. 5 og 9. Vantar herbergi Vantar eitt stórt herbergi á góðum stað í bæn- um, handa reglusömum manni. Sími 36730 eftir kl. 4.00 SVEFNHiRBERGISHÚSGÓGN í GLÆSILEGU ÚRVALI Verð kr. 13.900 Hagstætt verð Hagstæðir greiðsluskilmálar Laugavegi 166, símar 22222 og 22229.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.