Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 16
VISIR Svcsitur heldur tón- Beakn í dag í dag, laugardaginn 6. maí heldur Lúðrasveitin Svanur tón- leika í Austurbæjarbíói fyrir styrkt arfélaga og aðra velunnara sveit- arinnar. Verkefnaskrá verður fjölbreytt. M. a. verða verk eftir Lehar, Manchini, Karl O. Runólfsson og fieiri. 1 sveitinni eru starfandi 28 áhugamenn. Nokkrir ungir hljóð- færaleikarar hafa bætzt við á þess- um vetri. Einleikarar verða Gísli Ferdin- andsson, Einar Jóhannsson, Bjarni Gunnarsson, Jón Sigurðsson, tromp ettleikari, sem einnig er stjórnandi Svéitarinnar. Refabani sýnir mól- verk í Hafnarfirði I Hryssurnar tvær við Bessastaði í gær. í baksýn eru herra Ásgeir Ás geirsson forseti, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Jóhann Haf- stein dómsmálaráðherra og fleiri. □ Landskunn grenjaskytta og refa- bani, Þórður Halldórsson frá Dag- verðará hefur undanfarna daga sýnt málverk sín í Iðnskólanum í Haínarfirði og má segja, að vel hafi gengið, þvf 20 af 8f) myndum '•*fa begar selzt. Sýning Þórðar er opin frá kl. 14—20 næstu daga. Jaðarsstarfið styrkt með því oð kaupa merki > A sumri hverju halda samtök smplara sumamámskeið fyrir böm Revkiavfk • og hafa þau reynzt vinsæl. Til að standa straum af .. stnaði, sem er mikill, efnir regl- ’.n árlega til merkjasölu til styrkt- •r starfseminni og verða merkin -eld nú, fyrsta sunnudag í maí að ' enju. Þá verður og seld bókin ’7örblómið. Merkin munu kosta 10 rónur en bókin kr. 50. N Merkin verða afhent sölubörn- ’m í bamaskólum borgarinnar og ' góðtemplarahúsinu og verða góð -ölulaun veitt og bíómiði I verð- lun, Brúðkaupsgjöf íslenzku þjóðarímar tvær sexvetra hryssur Stjorna og Ljóska með Gullfossi til Danmerkur í dag munu fara með Gullfossi til Kaupmanna- hafnar tvær sex vetra gamlar, íslenzkar hryssur. Stjarna og Ljóska heita þær, konungsgersemar báð- ar, eða verða það að minnsta kosti bráðlega, báðar komnar af bezta íslenzku hrossakyni. Þær verða sú brúðkaupsgjöf, sem forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, mun færa, í nafni íslenzku þjóðarinnar, dönsku prinsessunni Margréti ríkisarfa og Henry de Monpezat greifa, unnusta hennar, við brúðkaup þeirra. Ráðgert hefur verið, að brúðkaupið verði haldið 10. júní n.k. og hefur forseta íslands borizt boð um að vera viðstaddur það, sem hann hefur þekkzt. Stjarna er jörp með stjörnu í enni, eins og nafn hennar bendir til. Hún á móðurkyn sitt aö rekja til Svaðastaðaættar úr Skagafirði, allt stólpagæðingar áftur í aldir, en faðir hennar er Nökkvi frá Hólma í Skaftafells- sýslu, þekktur úrvaisgæöingur. Ljóska er leirljós að lit, hálf- systir Stjömu. Faðir hennar er nefnilega einnig Nökkvi. Móðir Ljósku rekur ættir sínar einnig til Svaðastaðaættar. Báðar eru þær sex vetra gamlar og hafa verið í vetur á Bessastöðum i tamningu, sem tveir háskólastúd entar önnuðust, jafnframt námi sínu. Reiðtygi munu fylgja þeim Stjömu og Ljósku, silfurslegin beizii og fagurlega búnir hnakk- ar, einnig tvær silfurbönar svip- Framhald á bls. 10. Stúdentar aæsta vor frú Xennaraskólanum Á hausti komanda munu tvær nýjar deildir taka til starfa i Kenn- araskólanum, menntadeild, sem mun útskrtfa stúdenta og fram- haldsdeild, sem gefur útskrifuöum j kennurum kost á sérmenntun f i deild skal útskrifa stúdenta, sem hlotið hafa sambærilega menntun i og stúdentar menntaskólanna, utan hvaö uppeldisfræöi kemur að ein- hverju leyti f stað einhvers náms- efnis þeirra. orðið að fara fram úti í hinum al- Framhaldsdeild á að veita kenn- urum kost á framhaldsmenntun meö nokkru kjörfrelsi, skulu þeir Framhald á bls. 10. mennu skólum að mikfu leyti. Nýju deildirnar tvær verða hvor um sig eins vetrar nám. Mennta- Þær verða í þjónustu hennar hátignar. vlssum kennslugrelnum. Broddi Jóhannesson, skólastjóri, sagöl fréttamönnum nú fyrir akemmstu að þegar væri fullskipað í menntadelldina, en umsóknar- frestur um setu f framhaldsdeild rynni út 1. júní nk. Inntökuskil- yrði f þá deiid er, auk kennara- prófsins, aö umsækjandi hafi aö minnsta kosti eitt ár gegnt fullri kennslu. Þá skýrði skólastjóri einnig frá því að menntamálaráðherra hefði nú ákveðið, að hefja skuli bygg- ingu æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskólans, en honum er ætl- aður staður á lóð skólans. Kennstuæfingar kennaranema hafa f vetur og undanfarna vetur STÆRSTA RÁÐSTffNA TIL ÞESSA HALDIN HÉR Á MÁNUDAG Ráðstefna sú ,sem Verkfræð- ingaféiag íslands hefur beitt sér fyrir, og hefjast mun á mánu- daginn, verður sú stærsta og viðamesta, sem haldin hefur veriö hér á landi. Á ráðstcfn- unni, sem standa inun vfir í 3 daga, verða fiutt 24 erindi um vinnsiu sjávarafuröa, hvert þeirra á sínu sérsvlði innan þessara mála. Má vænta þess, aö það sem fram komi á ráð- stefjiunni, verði eitthvert það merkasta, sem til þessa hefur komið fram um þessi mál. Marg ar þær upplýsingar, sem fram munu koma á ráðstefnunni, liggja hvergi annars staðar fyr- ir, og eru byggðar á athugunum sem hvergi annars staðar eru aðstæður til að gera. Verkfræðingafélag íslands hefur unnið aö undirbúningi þessarar ráðstefnu í tvö og hálft ár, valiö þau efni sem tekin verða til meöferðar á ráöstefn- unni, og fengið til þá menn tii Framh. á b)s 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.