Vísir - 27.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1967, Blaðsíða 4
Sovétríkin. BarnablaÖ i Sovétríkjunum stofnsetti einkaleyfisskrifstofu fyr ir hina ungu lesendur sína fyrir þrem árum síðan. Lesendumir urðu svo gripnir af því að lesa „Unga tæknifræðinginn", að þ«r fóm strax af stað með hinar og þessar uppfinningar. Á þessum þrem árum hefur einkaleyfisskrif stofan gefið út 500 einkaleyfi til hinna ungu uppfinningamanna. Bandaríkin: Nýtt félag hefur verið stofnað í Bandaríkjunum. Meðlimir þess eru mótfallnir drykkjupeningum á veitingahúsum og félagsstarf- semin felst í því, að fara út og ganga leiðar sinnar, eftir að hafa skilið eftir prentað kort i stað drykkjupeninga. I staðinn fyrir prósentumar get- ur þá þjónninn lesið eftirfarandi: Þér ættuð að hafa það mikil laun að þér þyrftuð ekki að reiða yð- ur á ölmusur. Lestur þessa korts kom einum þjóni í veitingahúsi í New York sem heldur vildi fá prósenturn- ar í óskaplegan reiðiham. Hann sagði meiningu sína við móti- irykkjupeningafélagsmanninn og var sagt upp. Með þeim árangri, að 300 starfsmenn veitingahúsa í horginni hófu þegar samúðarverk 'all. ’f' Góð ráð The Times til handa ræn- ingjunum, sem stálu sex milljónum frá blaðinu í síðustu viku The Times, enska dagblaðið, sem talið hefur verið háborg brezkrar fhaldssemi kom fólki al- deilis á óvart um daginn, þegar það birti auglýsinguna, sem sést hér á síðunni. í fyrri viku rændu fimm menn um það bil sex millj. króna úr peningaskáp blaðsins og The Times eitt af virðulegustu dagblöðum heimsins sneri sér til ræningjanna á eftirfarandi hátt. f/ 03 W Til mannanna fimm, sem stálu 47.205 pundum frá The Times á mánudaginn. Þið gleymduð dá- litlu. Þið stáluð peningunum okkar, sem átti að nota til greiðslu á laununum og hurfuð i sólbrúnum Jagúar. Vel af sér vikið fyrir ut- an þaö að: þig nöppuðuð ekki einu einasta eintaki af The Times með an þið höfðuð tækifærið. Hafið þið ekki gert ykkur grein fyrir því hvaða möguleikum þið misst- uð af vegna þess. Veðurspáin myndi hafa getaö sagt yður hvort veðrið var nógu gott til þess aö þið gætuð falið ykkur í skóginum þangað til mestu leitinni var hætt. Eða hvort tækifærið gafst til aö fara yfir sundið á hraðbát og komast und- an í Frakklandi. Jafnvel hefði hún getað skýrt yður frá þvi hvenær félli að, en flóðið eins og þið vitið — bíður ekki. Fréttir úr viðskiptaheiminum heföu getað sagt yður hvern- ig bezt væri að koma þýfinu fyrir. Heiðarleiki getur gefið miklu meira af sér, en glæpur, ef þag skyldi vera að þið þekkt- uð til í fjármálaheiminum. Listasíðan hefði gefið ykkur upp möguleikana á frábærri fjar- vistarsönnun. Alls, sem þið þurft uð að gera var að lesa kvikmynda gagnrýnina, athuga sýningartíma í bíóauglýsingunum og þið hefð- uð verið öruggir. Kvennasíðan hefði getað geftb ykkur ráðleggingar hvernig þið gætuð bezt eytt ránsfengnum á þann veg að kærusturnar ykkar litu betur út. Og fréttirnar úr dómssölunum hefðu getað gefið ykkur hugmynd um það, hvaö þið eigið að segja daginn þann. sem þið standið frammi fyrir dómstólunum. EKKI MEIRI HROTUR Opnanlegir hvítir járngluggar, 7 stk. hæð 106 cm breidd 38 cm góðir í bflskúr eða íbúð, til sölu. Simi 20643. Þeir sem hafa átt viö hrotur að stríða — það er að segja þeir, sem hafa orðið að kveljast af því að hlusta á þær, geta nú varpaö öndinni léttar. Móthrotuvélin er nefnilega fund in upp af enska fyrirtækinu Miles Electronics í Shoreham Sussex. Hún er gerð úr litlum hljóðnema, sem spenntur er viö hálsinn á þeim hrjótandi. Með leiðslum er hann bundinn við lít- inn kassa, með elektrónískum útbúnaði, sem er komið fyrir rétt hjá rúminu, meðan aðrar leiðsl- ur liggja að tæki sem er fest Hef opnað T ANNLÆKNINGAST OFU að Laugavegi 24, 3. hæð. Viðtalstímar kl. 9—12 og 2—5. — Sími 12428. Ólafur Karlsson tannlæknir. viö úlnlið hins sofandi eins og armbandsúr. Strax, þegar hinn sofandi byrj- ar að hrjóta, nemur hátalarinn það og umbreytir því i ráfmagns sveiflur og þessar sveiflur koma af staö raflosti. Lostið er svo hóflegt, að það er of veikt til að vekja þann sofandi en nógu öflugt til að gefa taugakerfi hans þær upplýsingar, að hann sé nú aftur umhverfinu til ama. Meö öðrum oröum sagt þá kemur þetta í staðinn fyrir það að hinn sofandi fái óvægilegt olnbogaskot á viðkvæmasta stað — magann. Með tilraunum á óbætanlegum hrjótendum hefur það komið í ljós, að þeir svara ómeðvitað sjokk-meðferðinni með því að loka munninum og sofa hljóð- laust. Eftir að hinn hrjótandi hefur sofið nokkrar vikur með tækiö spennt við sig á hann að sögn framleiðenda, að hafa það prent að í undirmeðvitundina, að hann megi ekki hrjóta og árangurinn verður sá að hann gerir það ekki í framtíöinni iafnvel án tækisins. En til þess að þið gerið ykkur ekki allt of góðar vonir strax má bæta því við, að hrotutækið kem- ur fyrst á markaðinn í Englandi eftir 18 mánuði, en þá mun það kosta um það bil fimm þús- undir króna. 1ötlie5inen who stole £47,205 from THE TIMES on Monday: jou forgot something. ju snatchcd our payroD »ml hoppcd it in yonr tan coicnned Jag. A cíever job except Tor ~ smail thing: yoo didn’l balf-inch a copy ofThc Time* -while yoa wm at h. Dído’t yoa rcafe it an nnportant tool of thc trade yoa passed up’ weathe report woold have told yoo if theoutlool was gnod enyugh for yoa to hbfc Up in the woods tiO tbe hcat wasofL Orif thc coasi was cfear for yrra tocrcss thechannel %‘powerboat and get lost m France It would even bavegivcn you tbe lirncs offbe tides wbtch, as you know, wait for no man. The Buýness News would have típped yim olf ahout how lo invest the ooodfe. Honesty can be far morc profilabtc than cntne if you happcn to know something aboot finance. The aits page would have provided grearafibi matcritrt. AH yon had to do was to mug np the filn were reviewing, cbeck the showrng thnes m tbc etitertainment ads and yrra weresafe as botocs. Tbe womcn’s page would have given you some idcason how to spend sotnc-of the lolty - making your bitds kxik more presentabie And the law teports woold havefaanded you somecues about what tosay wben you appcarittoo Take THETIf withThelimesBiisú, IbeeomalrtciCuIfsKW Malbikun í Reykjavík teknir upp í skólum. Myndi það áberandi, sérstaklega hiá stúlk- ur um nýtízku snið og jafnframt Gatnaskemmdir voru óvenju marea kosti 1 for meö sér> um- Það myndi því hafa mjög að vera hóflegir i verði. mikiar að þessu sinnl. En nú standa yflr viðgerðir á helztu götum Reykiavíkur, nu. aöal- götunum f mið-borginni. For- ráðamerm þessara mála eiga miklar þakkir skillð fyrlr við- bragðsflýtinn, því nú má segja að brugðið hafi verið við strax og hægt var. XlmdmíOöm Skólabúningarnir Litillega hafa skólabúningar verlð ræddir í blöðum og nauð- syn þess að skólabúningar verði heppileg áhrif, að allir klæddust eins, b.e.a.s. að hver skóli hefði sinn búning. Búningarnir yrðu að uppfylla að vissu leyti kröf- í fyrsta lagi stórkostlegan sparn að í fatnaðarkaupum, svo og að þá myndi hætta alit klæða- burðar-kapphlaup, sem er mjög Þvi tek ég þetta mál á dag- skrá nú, að skólamir eru óðum að hætta, og spurningin er því sú, hvort framtakssamir skólamenn vilja ekki taka sig sanian og nota sumarleyfið til undfrbúnings þessu máli, sem bæði hefði heppileg áhrif, og svo hitt að hér er um stórkost- legt fjárhagslegt atriði að ræða fyrir fjölskyldur, sem eiga börn á skólaskyldualdri, þvi að auð- vitaö ættl að vera hægt að kom ast að slíkum fatakaupum á mlklu hagstæöara verði, en þeg- ar verið er að kaupa einn og einn fatnað. Skorað er hér með á skóla- menn að taka málið upp af mikl um röskleika og myndarbrag. Þrándur i Götu e •<©

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.