Vísir - 01.07.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1967, Blaðsíða 6
6 VlSIR . Laugardagur 1. júlí 1967. Borgin kvöld GAMLA BÍÓ Sími 11475 A barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum j.exta. Susan Hayward Peter Finch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Gimsteinaræningjarnir Hörkuspennandi og viðburöa- rík ný þýzk sakamálakvik- mynd I litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bSftúm. TÓNABÍÓ Sími 31182 fslenzkur texti. (633 Squadron). Víðfræg hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, amerisk- ensk stórmynd i litum og Pana vision. Cliff Robertson. George Chakaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára ICÓPA VOGSBÍ Ó NYJA BIO Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope lit- mynd um hetjudáðir. Gerard Barray Gianna Maria Canale. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Operapion - Poker Sími 41985 OSS 7/7 í Bahia Ofsaspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mync. í James Bond stíl. Mynd in er i litum og Cinemascope. Frederik Stafford Myténe Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIO Spennandi ný ítölsk-amerísk njósnamynd. Tekin í litum og cinemascope, meö ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. Sími 11384 Hvað kom fyrir Baby Jane? Amerísk stórmynd meö islenzkum texta. Aðalhlutverk: Betty Davies. Joan Craword. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. Nú skulum við \ skemmta okkur Bráðskemmtileg og mjög fjörug amerísk gamanmynd í litum Troy Donahue. Connye Stevens. Endursýnd kl 5 LOKAÐ mánudaginn 3. júlí vegna sumarieyfisferðar stárfsfólks. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR HÁSKÓLABIO Sírni 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjalla um meinleg örlög frægra leikara og umboösmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Sími 16444 CHARADE Spennandi og skemmtileg am- erísk litmynd meö Cary Grant og Audrie Hepburn. íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Iljólbarðaviðgerðir. F'ijót og örugg þjónusta — nýtízku vélar. Allar itæröir hjólbarða jafnan fyrirliggjandi. Opið frá kl. 8.00-22.00 - íaugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00. HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK, Garðahreppi Sími 50-9-12. Einbýlis- hús Fallegt einbýlishús til sölu á mjög fallegum stað í Kópa- vogi. Lóöin meö hundruð trjáa og pláss fyrir aðrar byggingar. Lág útborgun. Einnig einbýlis- hús í miðri Reykjavík. Einbýlishús eða góð íbúð óskast í Hafnarfiröi eða Kópa- vogi. FA5TEIGNASALAN Sími 15057. - Kvöldsimi 15057. Fiskiðjuver Seyðisfjarðar er til sölu, eða eftir atvikum leigu, ef um semst. Upplýsingar í Fjármálaráðuneytinu. InÉifg Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft- ræstikerfis í hús Handritastofnunar og Há- skóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo 500 rúmm olíu- geyma, leggja aðal pípulögn og vinna ýmsa járnsmíði í kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur við Bæjarháls í Árbæjarhverfi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000j— króna skilatryggingu. Tilboð verðá opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 13. júlí n. k., kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—Þingvellir o. fl. 2. Hvalfjöröur—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík— Grindavík—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir, kvöld- feröir. 7. Kvöldferð í Hvalfjörð (Hvalfjörður) 8. Kvöld- ferð á Þingvelli. 10. Flug til Surtseyjar. Sunnudaga og fimmtudaga: 5 Sögustaðir Njálu. Sunnudaga og miðviku- daga: 6. Borgarfjörður. Mánudaga og föstudaga kl. 20.00: 9. Borgarfjörður—Snæfellsnes (2% d.) Brottför frá skrif- stofunni. Útvegum bifreiðir fyrir 3—60 farþega í lengri og skemmri feröir og einnig leiguflugvélar af ýmsum stærðum. LAN OS9N ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 LANDSYN UTANLANDSFERÐIR Danmörk — Búlgaría 17 dagar og lengur, ef óskað er. Brottfarardagar: 31. júlí, 21. ágúst, 4. og 11. september. IT ferðir til 9 landa. Seljum í hópferðir Sunnu. Fram- undan vetrarferðir: Gullfoss 21/10 og 11/11 I. farrými. Rússlandsferð 28/10 í tilefni 50 ára byltingarinnar. Far- ið á baðstað í Kákasus. Nánar auglýst síðar. Fleiri féröir á döfinni. Feröir meg þekktum erlendum ferðaskrif- stofum, norskum, dönskum, enskum, frönskum, ítölsk- um o. fl. Leitið upplýsinga. LANDS9N FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Simar 22875 og 22890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.