Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 13
V1 SIR . Þriðjudagur 2. apríl 1968. 13 FÁKUR MEÐ 450 HESTA Á FÓÐRUM □ Aðalfundur hestamannafé- inum. Rekstur félagsins var með lagsins Fáks Var haldinn hý- svipuðu sniði og undanfarin ár. lega í húsi fél. á skeiðvellhium I hesthúsi félagsins eru í vetur við Elliðaár. Húsfyllir var á fund á fóðrum 450 hestar. Á sl. sumri •SfíK-í-ftíí-ííff#: voru farnar nokkrar hónferðir á hestum lengri og skemmri vega- lengdir og var mikil þátttaka í þeim, og virðist áhugi manna á Iengri ferðum á hestum fara vax andi. Áætlað er að fara allmargar hóp- ferðir í sumar. Fræðsluerindi hafa verið flutt í vetur í félagsheimilinu um margt, sem varöar hesta og hestamennsku. Hafa ræðumenn ver ið m. a. Páll Agnar Pálsson yfir- dýralæknir, Árni Björnsson læknir og Þorkell Bjarnason ráðunautur. Reiöskóli verður starfræktur í vor á vegum félagsins. Kennsla hefst fyrst í -april., .Verður bæði unglingum og fullorðnum gefinn kostur á að fá þar þjálfun í með- ferð hesta. Kolbrún Kristjánsdóttir mun annast kennsluna. Stjóm fé- lagsins skipa þessir menn: Svein- björn Dagfinnsson form., Sveinn K. Sveinsson varaform., Einar G. Kvaran gjaldkeri, Jón A. Bjarnason ritari, Óskar Hallgrímsson með- stjórnandi. í varastjórn Baldur Bergsteinsson og Friðþjófur Þor- kelsson. Framkvæmdastjóri félags- ins er Bergur Magnússon. Úr stjórninni gengu Eiríkur Guð- mundsson og Leifur Jóhannesson, sem lengi hafa verið í stjórn fé- lagsins, en báðust nú undan endur- kosningu. Félágsmenh eru nú á sjö- unda hundrað. (Frá Fáki). Radionette viðtæki, verð frá kr. 5970.00 Radionette útvarpsfónn AIWA segulbandstæki gerð fyrir rafhlöður og 220 v, verð frá kr. 3835.00 Telefunken segulbönd — viðtæki og plötuspilárár Denon ulötuspilarar, verð frá kr. 1990.00 Monarch plötuspilarar, verð frá kr. 2665.00 Radionette, Telefunken, Standard, Aiwa, Sharp, Sony, Radiomatic, Edi og Caróline ferðaviðtaéki, verð frá kr. 695.00 Ronson hárþurrkur, vérð frá kr. 1.145.00 Adax og Ismet hárþurrku- hjálmar •m RATSIAHR LAUGAVEGl 47 ■J Thor Vilhjálmsson á listkfnningu stádenta Stúdentafélag Háskólans heldur sfðustu “Hstkyhniiigu sfná í vétúr í Átthagasal Hótel Sögu annað kvöld. Verður þar flutt leikrit eftir Thor Vilhjálmsson, nefnist bað ,,Allt hefur sinn tíma“. — Baldvin Halldórsson stjórnar flutningi, en með hlutverkin fara stúdentar. að- alhlutverkin lesa þau Silja Aðal- steinsdóttir og ÞorleKur Hauksson. Thor mun einnig lesa úr nýju verki eftir sig. Listkynningin hefst kl. 8.30,- ÓBORGAÐUR Sú bylting í búsetu, sem gengið hefur yfir íslenzka þjóð á síðari árum hefur ekki farið fram hjá • Vestfjörðum. Fólks- flutningar til fjölbýlisins hafa valdið byggðareyðingu nyrzt á Vestfjörðum og þó fólki hafi ekki .faskkað, jiefur byggðin breýtzt,'þórp myndázt og stækk að, en svéitir éýðzt. Þorpin eru miðdepill hvers fjarðar, sem er einöngruð veröld í vetrarillviðr- um og fannkyngi, veröld fólks, sem verður að bjargast á eigin spýtur, hvað sem á dynur. — Skorturinn á héraðslæknum hefur ekki farið framhjá Vest- firðingum. og er nú t.d. læknis- laust í vetur í Flateyrarhéraði. Og hvað gerist þá í læknislausri Hún lætur gamminn geysa á ísi þöktu Hafravatni Við hittum þessa ungu Reykjavíkurmær uppi á Hafravatni á dögunum, þar sem hestamenn láta gamminn geysa á ísilögðu vatninu og margir doka þar við sér til ánægju. Hún heitir Hildur Lárusdóttir og starfar á Hótel Borg. Hún hafði krækt sér í vélknúinn reiðskjóta hún Hildur og hér býr hún sig undir að taka af stað á japönsku „hondunni", sem tmgur maður lánaði henni. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 82IÍO TÖKUM AÐ OKKUR'- ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. ■ VID6ERÐIR A’ RAF- . KEáFI, OÝNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ■VARAHLUTIR Á STAöNUM OAEH&A&VCOUft -n'i 11111 rnTTirrn rmn ri 11 n i m 111 r lítilli veröld, einangráðri af ill- viðri og ófærð, ef kona ér í barnsnauö eða slys ber að? Önfirðingafélagið, sem et staðsétt í Reykjavík, en er félag allra burtfluttra Önfirðinga, hef- ur sent vélsleða vestur í lækn- ishéraðið. til þess að hjálpa til ‘ með að svarið við ofanritaðri spumingu verði jákvætt. — Reynsian af véisleðanum í Vfk i Mýrdal f illviðrinu á dögunúm, sýnir að félagið er þama á réttri leið. En sleðinn er óborgaður. Aðalfundur Önfirðingafélags- ins er í Tjarnarbúð annað kvöld, 3. apríl. — Þar er opiö tækifæri að gerast þátttakandi í þessari sendingu, jafnt fvrir gamla Ön- firðinga sem aðra. Þetta er áskorun. — Vertu með! Einn að vestan. Auglýsið í VÍSI VÖRUMARKADURINN GRETTISGÖTU 2 Nælonsokkar ...................... kr. 15 Krepsokkar ....................... kr. 25 Ungbarnaföt ...................... kr. 50 Barnasokkar ...................... kr. 10 Ömmujárn ......................... kr. 20 — og ýmsar ódýrar smávörur. Nýjar vörur teknar fram daglega. HÖFUM TEKIÐ UPP NÝJAR SENDINGAR AF SKÓFATNAÐI I Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ — SKOÐIÐ SANNFÆRIZT 1 t Inniskc bama .50 Barnaskór .... 70 , Kvenskór .... kr. 70 Kvenbomsur .. kr. 100 Drengjaskór .. 120 Karlmannaskór 280 Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði VÖRUMARKAÐURINN Grettisgötu i í HÚSI ÁSBJÖRNS ÓLAFSSONAR, W68&M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.