Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Þriðjudagur 2. apríl 1968. TIL SOLU Útsala. Allar vörur á hálfviröi vegna breytinga. Litið inn. G. Si búöin Traöarkotssundi 3, gegnt Þiöðleikhúsinu. Húsdýraáburöur til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. f síma 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu viö að moka úr. Uppl. f sfma 41649. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig drengja terylene buxur. Framleiösluverð. Sauma- stofan Barmahlíö 34, sími 14616. Pífublússur og loöhúfur úr ekta skinni, Vinsælasta fermingargjöf- in. Kleppsvegi 68, 3. h. t. v.. — Sími 30138. Dömu- og unglingaslár til sölu, Verð frá kr, 1000. — Sími 41103. Ódýr fermingarföt á stóran dreng til sölu á Lokastíg 10, sími 15431. Til sölu 5 stk. innihurðir, mið- stöðvarofnar og einn stór olíuofn. Uppl. í síma 23295. Volkswagen árg. '54 til sölu mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 38757. Volkswagen ’56 til sölu. Góður mótor, Iítil útborgun. Uppl. eftir kl. 5 f síma 42246. Til sölu Normende radíófónn, lít- ur út sem nýr, gjafverð. Uppl. f síma 37526. NSU skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 23146. Til sölu eru vönduð lítið notuð fermingarföt. Uppl. f síma 14815. Tvær barnakörfur; Tvö burðar- rúm og tvfburavagn í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 37354. Chevrolet '55 er til sýnis og sölu að Nesvegi 35. Bifreiðin þarfnast viðgerðar á grind. Uppl. í síma 15081, eftir kl. 5. Hjónarúm með dýnum einnig saumavél til sölu, tækifasrisverð. Uppl. f síma 31052 eftir kl. 6. Ludwig trommusett til sölu. — Uppl. í Skaftahlíð 9, eftir kl. 7 á kvöldin. Dekk til sölu. 900x20 12 striga- laga 4 stykki á kr 7000 V-8 motor i Ford ’59. Grind og karfa f Ford ’62 pick up. Sfmi 82717. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur | íþróttatöskur .unglingatöskur, poka , í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk j urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61, Sérlega vandaður og vel með farinn Silver Cross barnavagn til j sölu. Sími 81976. ! Barnavagn til sölu, vel með far- inn. Uppl. í síma 41458 /eftir kl. 4. Til sölu Consul '58 í heilu lagi eða til niðurrifs. Selst ódýrt. Sími 81387 kl 7—8 e.h. Til sölu ný ensk jakkaföt módel 1890 nr. 36 á kr. 3000. Uppl. í síma 36872. Fermingarkápa og fermingarkjóll til sölu í Skaftahlíö 14, efstu hæð, eftir kl. 4 e. h. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 18738 eftir kl. 6 á kvöldin. Stórt amerískt ungbarnarúm til sölu. Uppl. f síma 35923. It barnafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingar og m. fl. nýtt. Bamastólamir þægilegu fást ennþá. Sími 11322. Silfurtún og nágrcnni, sel ódýr- ar telpnablússur, drengjabuxur og kvensvuntur. Uppl. f síma 50826 e.ft ir kl. 4. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir, herraveski (bítla) og dömuveski hvort ‘veg. :a úr skinni, Dömupelsar að Mildubraut 15 bílskúrnum Rauöarárstígsmeg- in. ÓSKAST KIYPT Vél í Moskvitch árg. ’59 óskast til kaups. Uppl. í síma 42058 eftir kl. 7. Góð barnakerra með skermi ósk ast til kaups. Sími 40061. Vantar gírkassa eða húsið í Ford Sodiac ‘58. Uppl. í síma 40432. ..rtT'M . „r: t—~~ ~ -— Drif i Skoda Oktavíu óskast keypt, Sími 30045, Gott gólfteppi lítið notað, stærð ca 3.80x4.70 m óskast Sími 17446. Góð 6 manna bifreið ekki eldri en ”55 óskast. Útborgun 10 þús. kr. Uppl, í síma 37074 kl. 19-20. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu eðá lítil íbúð óskast í Vest- urbalnum, fyrir. einhlevpan mann. Sími 18538. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 18943. Ko$a með eitt barn óskar eftir 2 —3ja herbergja íbúð á góðum stað. Uppl. í sfma 81156. Hafnarfjörður. Ungur sjómaður óskar eftir herbergi á leigu í Hafn arfirði. vesturbæ. Sjmi 50774. Ibúð óskast á leigu, fátt í heim- ili. Sftni 20762. Herbergi og eidhús eða aögangux. að eldhúsi óskast ‘ á’ieigu. Upp!. í síma 81571 eftir kl. 7. ‘ .. .■■■-.-w. .“li —r*“-r — T-,-r . -fr'íi_- -»- Barnlaus hjón óska eftir lífilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni hcitið. Upp!, í síma 35365. 2ja herb. íbúð óskast tveir full- prðnir í heimili. Uppl. í síma 11855 eftir kl. 7. Einbýlishús eða stór íbúð með bílskúr óskast til leigu strax. Sími 82449. Ungt barnlaust kærustupar óskar eftir 1 — 3 herb. íbúð Uppl. í síma 23010 frá kl, 7—8 á kvöldin. — Reglusemi heitið. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir íbúð sem næst Landspítalan- um. Uppl. f sfma 24708. Pípulagningameistari óskar eftir hituðum bílskúr eða húsnæöi sem nota má til verkfærageymslu ca 40 ferm. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt — „Verkfæragevmsla — 1911“. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi. — Skilvís greiðsla. Uppl. f síma 15358. 2 herbergi og aðgangur aö eld- húsi óskast. Reglusemi heitið. Uppl í síma 21018. 2ja herb íbúð óskast á leigu. Sími 19332. Miöbær — Vesturbær: 4ra-5 herb ibúð óskast þrennt í heimili. Tilboð merkt „Miðbær — Vesturbær — 1937“ sendist augld. Vísis. Herbergi óskast í Meöalholti eða nágrenni. Sími 16685 eftir kl. 5. FÉLAG,SLÍF: ÍR-ingar — Skíöafólk. Dvaliö verður í skálanum um páskana. — nægur snjór, lyfta og upplýstar brekkur. Dvalarkort verða seld á fimmtudagskvöldið í ÍR-húsinu frá kl. 8—10 e.h. nánari upplýsingar. Herbergi til leigu meö aögangi að baði og síma. Uppl. í síma — 30442. Gott rishebergi til leigu á góðum I stað í bænum. Aðeins reglumaður eóa miöaldra kona koma til.greina. , Uppl. í síma 19493 eftir kl 5. ——--------——--------------------- Lítið verzlunarpláss til leigu á góðum staö. Uppl. í Fasteignasöl- unni Öðinsgötu 4 ekki í síma Gott herbergi til leigu. Einnig fæði á sama stað. Sími 32956. Herbergi til leigu á Hverfisgötu 16a.___________ Bílskúr til leigu, helzt sem geymsla Sem nýr barnavagn til sölu á sama stað. Sími 14644. Til leigu herbergi með húsgögn- um, innbyggðum skápum og teppi. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 15413 kl. 18—20. Eitt herbergi og eldhús í kjallara til leigu, helzt fyrir einhleyping. Sfmi 37136. Góð 2ja herb. kjallaraibúð, með hita, til leigu í Vesturbænum fyrir mæögur eða fullorðin hjón, gegn fæöi handa ældri ‘ konu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Sími 14427. ____ 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní til 1. okt. Leigist með húsgögnum, teppalögð, sjónvarp og sími. Uppl. í sima 19874. 2 herb. og eldhús til Ieigu. Svefn sófi og karlmannafatnaöur til sölu. Sími 12917. ' Stórt o'g fallegt herbergi með húsgögnum ^til leigu í miðbænum. Aðgangur að' síma, baði og ræst- ingu getur fylgt. Tilboð merkt ,,Reglusemi 1889“ sendist Vísi stfd'1:'’. ■• • uíöaaíótTtJ gniqtoá'? ’ktalíd •uajorl Stola til leigu á Sólvallagötu 3, 1. hæð, handæ rólegu reglusömu fólki. . ________ 2 lierbergi og aðgangur að eld- hús til leigu. Tilboö sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Heimar“. Til leigu tvær samliggjandi stof ur ásamt húsgögnum, sér salerni og svalir. Einnig eins manns her- bergi. Sími 82141 eftir_kl._7 e.h._ Herbergi með eldunarpiássi, WC, handlaug og sér inngangi til leigu strax í Hlíðunum. Allt út af fyrir sig. Tilboö sendist augld. Vísis merkt: „Illíðar 1922". ATVINNA ÓSKAST UngUr reglusamur maður óskar eftir að komast að sem hárgreiðslu- nemi. Uppl. í síma 84060. 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 83014. 15 ára piltur óskast til verzlunar- og iðnaðarstarfa. Sími 35891. Ráðskona óskast á lítið heimili úti á landi, má hafa börn. Góð kjör. Sfmi 20762. Stúlka óskast nokkra tíma á dag til hússtarfa. Nafn og símanúmer sendist augld. blaðsins fyrir 4. þ.m. merkt: „Barngóð — 1920“. Listsýning Verðlaunapeysurnar ásamt nokkrum öðrum fallegum flík- um verða í sýningarglugga okk- ar í Þingholtsstræti 2 næstu i rrdaga. ALAFOSS. Duglegur verkamaður vanur byggingarvinnu óskast. Sími 37348 frá kl. 18—20 í kvöld. ---- -------—------*--------—— Sfmastúlka. Dagblaðið Vísir vill ráða símastúlku sem einnig kann vélritun TTnni. í síma 11660. : BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna fyrri hluta dags. Uppl. í síma 23382 milli kl. 18 og 20. Utsaumur. Kennl útsaum. Uppl. í síma 10002 kl. 6—8 sd. Dómhildur Sigurðardóttir kennari. ÞJONUSTA Silfur. Silfur og gulllitum kven skó, 1-2 tíma afgreiöslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Víöi- mel 30 Sími 18103. Barngóð kona óskast til að gæta vöggubarns kl. 9 — 5. Helzt í Vest- urbænum. Tilboð, merkt: „Barna- gæzla 1914:: sendist augld. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Herraúr (Roamer) tapaðist föstu dagskvöld í Rvík (miðbæ að Haga torgi) eða í Sólvallavatni, Hafnarfj. vagni eða syðst í Hafnarf. Uppl. í síma 50753. Lesgleraugu töpuðust síöastliöinn laugardag með Keflavíkuráætlunar- bílnum frá Umferðarmiðstöðinni kl 7, f selskinnshulstri. Vinsamlegast hringið i síma 32434. Gull bindisnæla merkt E.B. tap aðist í gær sennil. í miöbænum. — Finnandi vinsamlegast hringi í s. 24418. Fundarlaun. Kenni akstur og meðferð bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl, f síma 32954. Ökukennsia Lærið að aka bfl. har sem hílaúrvalið er mest Volks- wagen eða Taunus Þér getið valið hvort hér viliið karl eða kven-öku- kennara Otveva öll "ðgn varðandi hílpróf Geir Þormar ökukennari simar 19896 21772 pg 19015 Skila hoð um Guf''npsradfó simi 22384 ökukennsla á Volvo Amazon station Aðstoöa við endurnýjun á þlruskfrteinui í. Halldór Auðunsson ~’'rni 15598. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi Kæði á daginn op á kvöldin. létt. mjög lipur sex manna bifreið Guðjón Jónsson Sími 36659. Nú er rétti tímlnn til að íata okkur endurnýja gamlar myndir og - ‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar. Skólavöröu stíg 30. AHar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantiö tfma f síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar. Skólavörðustíg 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerð- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla, Uppl. f síma 15792. Snyrtistofan Iris. Handsnyrting, fotsnyrting, augnabrúnalitun. Opið kl. 9 — 6. Snyrtistofan Iris, Skóla- vörðustíg 3a 3. hæð. Sími 10415. Hreinsa og geri við málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögöum efnum. Geri gamla smok inga sem nýja. Annast einnig aörar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sími 16685. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla, skiptum um fóður og rennilása. Þrqngjum herrabuxur eingöngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í síma 15129 og 19391 aö Brávallagötu 50 — Geymiö aug- •lýsinguna. HREINGERNINGAR ’élahreingernin)' gólfteppa- og h ' i íhreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjðn- usta, ■°'>Hinn sfmi 42181. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, meö vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Ökukennsla Reynis Karlssonar Simi 20016. Les stærðfræði og eðlisfræði með nemendum gagnfræða- og lands- prófs, ennfremur efnafræöi með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Landspróf og önnur próf. —Les meö skólafólki tungumál, mál- og setningafræöi, reikning (ásamt rök- og mengjafr.) algebru, rúmfr., analysis, eðlisfræði og fl. dr Ottó Arhaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44 a Sími 15082. Einkatímar, enska, danska. — Kolbrún Valdimarsdóttir BA. Sími 83757. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888. Vélhreingerning gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 42181. gólfteppalagnir GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TÉ 'vjSí’ TEPPAHREINSUNIN öolholti £ - Simor 35607, 36783 op 33028 yMlSLEGT YMfSLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suöurlands- braut, simi 30435.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.