Vísir - 24.04.1968, Page 5

Vísir - 24.04.1968, Page 5
VISIR . Miðvíkuðagur 24. aprfl 196S. 5 TONABIO 6DÍDHH6ER — íslenzkur texti. Heimsfraeg og afbragðs vel gerS, ný, ensk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hms heimsfræga rithöfundar IanFlemmings sem komið hef- ur út á fslenzku. Myndin er f litum. Sýnd kl. 5 og.9. Börmuð innan 14 ára. GAMLA BIO AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WWWVAAAAAAAAAAAAAA/^AA^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAi>WV' Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarfsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Eiisabeth Hartman Sýnd Id. 5 og 9. Bönnuð bömum 'útman 12 ára BÆJARBÍÓ Sfmi 50994. Bngtn sýning i dag SABRSÖNGUR Karlakórsins Þrestir í Hafnarfirði ki. 9. STIORNUBIO Lord Jim Ný amerísk stórmynd með: Peter OToole — fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. LAUGARASBIO Maður og kona Sýnd kl. 9. •>. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hver var Mr. X Njósnamynd f litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. NÝJA BIO Ofurmennið Flint COur Man Flint) ísienzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBIO FLUFFY Sprenghlægileg og fjörug, ný litmvnd með: Tovy RandaH Shirley Jones — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9. Halldói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. Sinfóniuhljómsveit Islands: 15. tónleikar , Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Hafliði Hallgríms- son. JJöfuðviðburöur þessara tón- leika var sá, að hér kom fram ungur sellóleikari, Haf- liði Hallgrímsson, sem einleikari með hljómsveitinni í fyrsta sinn. Hdfliöi er enginn framandi gest- ur hjá hljómsveitinni, því að í henni lék hann, er hann nam sellóleik hjá Einari Vigfússyni við Tónlistarskólann í Reykja- vík. Síðan nam hann sellóleik hjá Mainardi í Róm en eftir það hjá Derek Simpson við Royal Academy of Music í London, en þaöan lauk hann einleikara- prófi nýlega. Þaö fer ekki milli mála, að í Hafliða býr mikið listamannsefni. Óþarft er að' segja hér, að hann muni ná langt í framtíöinni — það mun hann eflaust gera — því að meö leik sínum á þessum tónleikum f „Konsert f C-dúr fyrir seiló og hljómsveit“ eftir Haydn, sem fannst á safni í Tékkóslóvakíu, árið- 1962, eftir tveggja alda gleymsku, sýndi Hafliöi, að hann hefur þegar náð þaö langt, að ekki er erfitt að spá honum glæsilegri framtíð. Það, sem mér þykir einkenna Ieik Hafliða einna mest, er skaphiti, sem hann hefur beizlað fallega með góðri tækni og ðgun, og svo iistrænt eðli hans, sem setur mjög fágaðan svip á alian leik hans. Hafliði hefur vafalaust komið hljómsveit og áheyrend um á óvart, því að þrátt fyrir fregnir um ágæta frammistöðu í námi erlendis og nýlega á tón leikum í Royal Academy, bjugg ust áheyrendur e.t.v. ekki viö svo öruggum leik og þrosk- aðri túlkun og raun varð á. Það er mjög ánægjulegt að sjá árangur erfiðs náms heppnast svo vel sem hér varð og vil ég nota tækifærið hér og óska Hafliða til hamingju. Önnur verkefni að þessu sinni voru 35. sinfónfa Mozarts f D- dúr, kennd, við borgarstjóra einn í Salzburg, Haffner aá nafni, og 8. sinfónfa Beethovens eða „litla sinfónían min“ eins og Beethoven er sagður hafa kallað hana. Fyrra verkið er mjög fallegt verk, fullt af fjöri og gáska. Þótt síðara verkið sé það líka, t.d. „tikk-takk“ undir spil í öðrum þætti, sem á að tákna taktmælinn, sem Málzel. vinur Beethovens fann upp, — þótti mér flutningur Haffner- sinfóníunnar miklu líflegri og nákvæmari, glettilega góður á köflum. Hins vegar var Beethov en-sinfónían yfirleitt heldur dauf. Um leið og ég saka hljómsveit um slys í þriðja þætti, vil ég hvítþvo hana af slysi, sem ég gat urp í lokaþætti Verdi-Requiemsins, það mun eiga að færast yfir á reikning bass- anna í Söngsveitinni Fílharm- óníu. Biö ég hljómsveitarmenn góðfúslega afsökunar á þessari Lord Jim Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: Maður og kona (Un homme et une femme). Stjórnandi: Claude Lelouch Kvikmyndun: Patrice Pouget og Jean Collomb. Tónlist Francis Lai Handrit: Pferre Uj/tterhoeven og Claudie Lelouch. Leikendur: Anouk Aimée, Jean- Louis Trintignant, Pierre Bar ouh, Valérie Lagrange, Yane Barry, Antoine Sire, Souad Amidou. Frönsk, íslenzkur tezti, Laugar- ásbíó. JTvikmyndin „Maður og kona“ hefur hlotiö fjölda verð- launa og verðskuldar þau öll — og þótt fleiri væru. Það er erf itt að fjalia um hana án þess að nota hástemmd lýsingarorð, sem verða væmin og flatneskju leg, enda eiga slík" orð ekkert skylt við myndina, sem er yfir- lætislaus og heilsteypt eins og fagurt ljóð. Það er skiljanlegt að Claude Lelouch skuli hafa komizt í rað ir hinna dáðustu leikstjóra með þessari mynd sinni, sem’ ef til vill er þó fremur snotur eða falleg fremur en stórbrotin. Lelouch hefur hina tæknilegu hlið kvikmyndalistarinnar á valdi sínu og getur leyft.sér aö beita „tæknibrögðum", sem flestir aðrir heföu aðeins gert sig hlægilega með. Tónlistin í myndinni er ó- gleymanleg, og kvikmyndunin svo falleg aö undrum sitir. — Leikendurnir eins og bezt verð ur á kosið og þannig mætti halda áfram að telja. Efni myndarinnar skal ekki rakiö hér, en gaman verður að sjá mynd eftir Lelouch, þar sem 8. síða. Stjórnandi: Richard Brooks Amerísk, íslenzkur texti, Stjörnubíó. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Conrad. Helztu leikendur: Peter O’Toole, James Mason, Curt Jiirgens, Eli Wallach, Jack Hawkins, Paul Lukas, Daliah Lavi, Akim Tamiroff, Christian Marquand o.fl. J>að er enginn hægðarleikur að kvikmynda þessa sögu eftir Conrad, þannig að hún verði listaverk, enda hefur það mistekizt. En ekki er öll sagan sögð þar með, vegna þess að myndin hefur prýðilegt skemmt anagildi og margt gott er um hana að segja. Jim er ungur sjómaður, sem hefur nýlega lokið prófi sem stýrimaður. Hann ræðst á flutn ingadall einn „Patna“, sem sigla á meö mikinn fjölda pílagríma, sem eru á leið til Mekka. Jim Iætur sig dreyma stóra drauma um hetjudáðir, en þegar á herðir, reynist hann ekki mað ur til að mæta ástandinu. Sekt- artilfinningin grípur hann, og hann reynir ekki að flýja sekt sína, heldur lætur auömýkja sig opinberlega f sjóréttinum, og hegðar sér síðan eins og hann eigi ekkert stolt til. Síðar haga örlögin þvi þann ig til að hann verður mikil hetja og átrúnaðargoð inn- fæddra manna í verzlunarstöð- inni Patusan, þar býðst honum tækifærið, sem hann hefur beð- ið um til aö sýna, að drengskap ur sinn og manndómur bregðist ekki þegar á reynir — en það fer á svolítið annan veg. Richard Brooks, sem stjómar þessari mynd, er meðal þekkt- ustu leikstjóra Bandaríkjanna, og gerði m.a. stórmyndina „Elm er Gantry“, sem sýnd var í Aust urbæjarbíói. Þessi mynd hans „Lord Jim“ er þó að mörgu leyti misheppnuð. Hún er of laus í reipunum. Sjálf sagan um „Lord Jim“ er ákaflega inn hverf, og Peter O’Toole virðist heldur ekki falla inn í hlutverk ið, þótt kannski séu skiptar skoð anir um, hvernig Jim eigi að vera. Sem skemmtimynd er „Lord Jim“ fyrsta flokks, og margir leikaranna eru aldeilis frábærir svo sem James Mason, Eli Wall ach, Curt Jiirgens og Akim Tamiroff. Og þótt ýmislegt megi að myndinni finna er óviöa i Reykjavík betri kvöldskemmt- un að finna en horfa á söguna um „Lord Jim“. (Spies strike silentlv) — íslenzkur texti. MjÖg vel gerð og örkuspenn- andi. ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd I litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir f Beir ut. Lana Jeffries. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný „Angelique-mynd:" Angelique i ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. - ísl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HASKÓLABÍÓ Sím' 22140 Gamanmyndasafn MGM (M.G.M. big Parade of Comedy) Þetta eru kaflar úr heimsfræg- um kvikmyndum frá fyrstu tíð. Fjölmargir frægustu leikarar heims, fyrr og sfðar koma fram í myndinni, sem hvar- vetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÖSIÐ ^síantefluffan Sýning i kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. ú Sýning fyrsta sumardag kl. 15. /J/'r^770 Sýning fyrsta sumardag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI Sýning fimmtudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. SUMARIÐ ‘37 Sýning i kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Sýning fimmtudag kl. 15. Allra sfðasta sýning. Hedda Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá Id. 14. Sfmi 13191

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.