Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 16.05.1968, Blaðsíða 10
10 ____________________VÍSIR . HH ■HllWJillJWHIWIMIIil Jinm'flll I l'l lllllll'l 'HIIH Fimmtudagur 16. maí 1968. HBMCistaMnBEr UNGA FÓLKIÐ er blað samtaka ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens. Efni blaðsins er meðal annars: ■’f'jQy • . V ' / Hir um forsetaembættið um Gunnur Thoroddsen um Völu Thoroddsen íslendingasögur hinur nýju Grein eftir Ómur Rugnursson er fjullur um hinu göfugu þjóður- íþrótt kjaftasugnulistinu og fl. KYNNIÐ YÐUR STARF UNGA FÓLKSINS. KAUPIÐ BLAÐ UNGA FÓLKSINS. Samtök ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens. Framhaldsaðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur verður hald- inn í húsakynnum félagsins að Bergstaða- stræti 11, föstudaginn 17. maí n. k. kl. 18.30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjórnin. Um þessar mundir er skólum að ljúka og eru víða haldnar sýningar á vinnu nemenda yfir veturinn. Þessi mynd er tekin í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar nýlega, en þar eru allar stofur og gangar full af handavinnu- afrekum pilta og stúlkna, og er myndin af einni stofunni, þar sem handavinna stúlknanna er til sýnis. Myndina tók Hafliði Guðmundsson. /WWVWVN^A^WWWW íþróttir m>-> 2. síöu. 20 ára, og hefst það á Melavell- inum, þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 5. Aðalþjálfari verður Jóhannes Sæmundsson og honum til aðstoð- ar verða margir þekktustu frjáls- íþróttamenn K.R., svo sem Guð- mundur Hermannsson, Svavar Markússon, Valbjörn Porláksson, Jón Pétursson, Þóröur Sigurösson, Sigurður Björnsson, Úlfar Teits- son, Páll Eiríksson, Kristleifur Guð bjömsson og Einar Frímannsson. Væntanlegir þátttakendur erU beðnir að mæta stundvíslega tii innritunar og taka me"ð sér striga- skó. Skoda Octavia árg. ’6I til sýnis og sölu hijj Bflasölu Matthíasar, Höfða- húni 2. — Bíllinn er nýspraut- aöur og í góðu lagi. Hlaðborð með kræsingum hjó slysavarnakonum Þeir sem kunna að meta góð- ar kökur og smurt brauð leggja 1 gjaman leið sína á kaffisölur I kvenfélaganna. — Hlaðborð kvennadeildar slysavarnafélags- ins í Reykjavík er oröiö þekkt ' fyrir löngu, en venjulega er sú I kaffisala haldin fyrsta góudag i eða annan sunnudag í góu. Að jjessu sinni var kaffisölunni ' frestað vegna verkfalla, en á I sunnudaginn ætla konurnar aö I selja kaffið sitt, kökur og glæsi legt brauö í Lídó á sunnudag- inn og hefst salan kl. 14. Gróa I Pétursdóttir, formaður kvenna- \ deildarinnar bað Visi að skila því til kvenna, sem ætla að gefa kökur og annað meðlæti aö hafa I samband við deildina hið fyrsta. Stutt... • NÍU nýjar björgunarsveitir hafa verið stofnaðar innan SVFÍ undanfarin 2 ár og 3 nýjar kvenna sveitir. Á sama tíma hafa 11 skýli verið teist fyrir um eina milljón kr. • ÁRBÓK Ferðafélags Islands er komin út. Að þessu sinni er Vopna firði og Hornströndum gerð skil £ bókinni ,sem er hin 41. í rööinni og er hún prentuð í óvenju stóru upplagi af íslenzkri bók að vera, eða 7500 eintökum. Falleg, lit- prentuð mynd af Burstarfelli prýð- ir kápu bókarinnar. Humarverð m-i> i. síöu. 2. flokkur (smærri, þó ekki undir 7 cm hala og brot- inn stór) pr. kg. kr. 35.00 Verðin eru miðuö við slitinn hum- ar. Verðflokkun byggist á gæðaflokk un ferskeftirlitsins. Verðin miðast við, að seljandi afhendi humarinn á flutningstæki við hlið véiðiskips. Mólaferli — é>v-> 1G. síðu. skaSa sinn sjálfur til helminga. Hestamannafélagiö áfrýjaöi dómnum til Hæstaréttar og allir aðilar, en dómur féll þar á þá lund, að staðfestur var dómurinn í héraði, hvað viðvék því, að eigandi hestsins vtari sýknaður, en Hestamannafélagið Fákur var einnig sýknað af kröfum hins slasaða. Málskostnaður I máli þefrra í héraði og fyrir Hæsta- rétti var látinn falla niður. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu brúar yfir Nýbýla- veg I Kópavogi. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu Bæjar- verkfræðings í Kópavogi, gegn 3 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 7. júní 1968. Byggingarnefnd Hafnarf jarðarvegar í Kópavogi. BELLA Við vorum búnar að heita því að Steini og Gunni skyldu aldrei koma hér inn fyrir dyr oftar, svo aö við verðum víst að skreppa yfir til þeirra. VEDRIÐ l DAG Hægviðri, létt skýjað í dag Austan kaldi og skýjað með köflum í nótt. Hiti 5-9 stig. HBMET Dýrasti silfurhlutur sem seldur hefur verið var frönsk ’puskál með Ioki og standfæti frá tíð Lúðvíks XV, en hún var færð Elísabetu Rússlandskeisara árið 1758 ásamt öðrum frönskum silf urmunum. 30. júní 1965 var súpu skálin seld í London fyrir 45.000 pund. BILASKOöUNIN I DAG ER SKOÐAÐ: R-420I — R-4350 Bæjarfréttir. Verkbann er að sögn í aðsigi hér í bænum út af kauphækkunar kröfu verkamanna. Munu vinnu- veitendur margir hafa samtök sin á milli um að láta ekki vinna fyrir það kaup sem heimtað er og ef verkam. halda kröfum sínum ti) streitu má búast við algeru vinnu banni af vinnuveitenda hálfu. I dag er unnið fyrir lægra kaupið og Iíta margir verkamenn svo á að hækkunin gangi ekki í gildi fyrr en á morgun en nokkrir þeirra hafa þó lagt niður vinnu. Vísir 16. mai 1918.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.