Vísir - 11.06.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1968, Blaðsíða 2
□ q Keflavlk — a n a a Valur 0:3 (0:1) Stökk 16.69 „Öfært til Eyja" annan daginn í röð — Framarar eiga i erfibleikum með að komast til leiksins gegn IBV pessi myntt er úr leik KR og Akureyrar á sunnudaginn var í Laugardai. Kari Arnason, sá sem skoraði öll 3 mörk Akureyrar er lengst til vinstri á myndinni og sækir að Þórði Jónssyni. Milli þeirra er Jón Ólason, sonur Óia B. Jónssonar, hins góðkunna þjálfara Valsmanna. Slagarinn „Ófært til Eyja“ virðist á góðri leiö með að verða efstur á vinsældalistanum í 1. deild knattspyrnunnar okkar í ár. Ann I daginn í röð varö aö fresta leik Framara og Vestmannaeyinga . gærkvöldi, en eins og kunnugt er átti leikurinn að fara fram á ’ sunnudaginn, en var frestað þar tii í gærkvöldi. ’ Flogið var einu sinni í gær, klukkan 14, en seinni part dagsins, þegar Framarar áttu að fljúga, var skollin á þoka I Eyjum og ó- lendandi fyrir „faxa“ Flugfélags Islanús. Valsmenn léku eins og meisturum ber í rigningunni i Kefíavík @ Valsmenn voru á íslandsmeistaraskónum í gær- kvöldi í Keflavík. Þeir unnu heimaliðið með 3:0 — en um 300 hræður fylgdust þarna með því hvernig hin eldsnögga framlína braut niður Keflavíkurliðið á hin- um fallega grasvelli þeirra, sem því miður hefur ekki fært mikla sigra enn sem komið er. Einhver gárungi lagði í gærkvöldi til að Keflvíkingar lékju leiki sína áfram í Njarðvík, þar vann liðið ofi góða sigra. Það var engu líkara en að Vals- þar kann enginn aö skjóta. Magnús menn hleyptu Keflavíkurliðinu fram Torfason, sem hefur getað skotið á sinn vallarhelming hvað eftir ann- utan vítateigs tii þessa var ekki að til að losa um framlínu sína. svipur hjá sjón í gær, er enn ekki Vörn Vals var geysisterk með Þor búinn að ná sér eftir meiðsl. stein Friðþjófsson sem langsterk- Valsmenn skoruðu strax eftir asta mann, og Sigurð Jónsson sem nokkrar sekúndur i rigningunni og mjög hygginn tengilið. Hvað eftir rokinu í Keflavik í gærkvöidi. Glæsi annað barst framlínunni góð send legt skot Gunnsteins Skúlasonar af ing, sem var tilefni til hættulegfar 15 metra færi skall í netinu fyrir sóknar Vals. Keflvfkingum tókst hins aftan Kjartan markvörð, en sending vegar una haföi hann fengið frá Birgi Ein ekki vel uppi við Valsmarkið, það arss. Greinilegt var þegar í byrj- vantar allan brodd í framlínuna, un að Keflavik mundi reynast erf- itt að hemja boltann, og enn verr að hemja Valsmennina. Að vísu jöfn uðu Keflvikingar, Magnús Torfa- son skoraöi beint úr aukaspyrnu, en dæmd var rangstaða á mann, sem ekki hafði nein áhrif á leik- inn. Vafasamur dómur það! Þetta var á 33. min. leiksins og laukj-hálf leiknum með sigri Vals 1:0. I seinni hálfleik hefði mátt búast við meiri sókn Keflavíkur. Svo varð þó ekki, Valsmenn sóttu og einkum voru þaö þeir, sem sköp- uðu hættulegu augnablikin við mark Keflavíkur. Með eidsnöggum skiptingum innan framlínunnar tókst Valsmönnum algjörlega að rugla Keflvíkinga í ríminu, Reynir VÍKINGUR og FH leika i 2. dcild í kvöld kl. 20.30 á Mela- vcllinum. ítalir urðu Evrópumeistarar - unnu Júgóslava 2:0 í Róm • El'tir langt arabil niður- lægingar ítalskrar knattspymu Hefur Italía ioks náð aftur fyrri virðingu, því að í gær urðu ít- alir Evrópumeistarar í knatt- spyrnu, unnu Júgóslava í úrslita lelknum í Róm með 2:0, en fyrri leik liðanna á laugardaginn lauk með jafntefli 1:1 eftir 2 tíma harða baráttu. ítalir skoruöu bæöi mörk sin í fyrri hálfleik, Riva skoraði eft ir 13 mínútur eftir að júgó- slavneski markvörðurinn bjarg- aði meistaralega, en þá skoraði Anastasi á 31. mínútu eftir að Domenghini hafði lagt boltann fallega fyrir hann. Um 70.000 manns horfði á leikinn í Róm og geta má nærri um fögnuð þeirra yfir sigri heimaliðsins. Undir lok fyrri hálfleiks reyndu Júgóslavar allt sem í þeirra valdi stóð til að jafna metin, en ítalska vörnin var sem órofa veggur fyrir og lét ekki undan. í seinni hálfleik héldu Júgó- slavar áfram að sækja, jafnvel bakverðirnir tóku virkan þátt í sókninni gegn ftalska liðinu, sem hafði setzt að við vítateig- inn til varnar því ágæta forskoti sem liðið hafði fengið í fyrri hálfleik. Júgósiavneska liðið var langt frá því eins hættulegt f þessum leik og í fyrri leik liðanna og tókst ekki að skora. Þó skall hurð nærri hælum, þegar 8 min. voru eftir af leiknum, þegar Trivic skallaði í þverslána. og Hermann voru stórhættulegir í sókninni og Gunnsteinn raunar líka. Á 19. mln brunaði Reynir upp og 10. síða. í þrístökki Þrístökk viröist allt i einu i mik illl framför og spá margir því aö í sumar veröi 8 ára gömlu heims meti Pólverjans Josef Schmidt hnekkt, en afrek Vilhjálms Einars- sonar frá 1960, 16.70 metrar en enn í röð beztu afrekanna í þess- ari grein. Á sunnudaginn náöi Austur-Þjóð- verjinn Klaus Naumann góöu af- reki í Berlín í landskeppni viö Búlgariu, hann stökk 16.69 metra. REYNIR JÓNSSON - einn hættulegasti Ieikmaður Vals um þess- ar mundir, hér er hann í keppni um boltann við enskan Ieikmann. Hljóp 100 metrana fyrst fyrir 2 vikum — fékk jbó timann 10.0! I • „Eg hljóp 1Ö0 metra og 100 jarda fyrst fyrir tveim vikum, min ar greinar hafa verlð 220 og 440 jardar“, sagöi Oliver Ford, Banda- rikjamaöurinn, sem hljóp 100 metra hlaup á dögunum á 10.0 sek og jafn aði þar meö hcimsmctiö á móti i Aibuquerque i Nýju Mexíkó. • í haust veröur Ford væntan- lega i landsliði Bandaríkjanna i „gömlu“ Mexíkó, þar sem Olympiu leikamir fara fram í október. Aö- stæöur allar í Albuquerque þykja minna mjög á það sem verður í Mexíkó-borg og vænta Bandaríkja menn þvi mikils af þessum hlaup- ara, sem svo óvænt hefur skot- izt, upD á stjómuhiminlnn í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.