Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 12.06.1968, Blaðsíða 10
10 V1 S IR . Miðvikudagur 12. júní 1968. Bókin um KING seldist upp á mettíma Bókin um blökkumanninn Martin Luther King, sem kom á markaðinn fyrir skömmu, er uppseld hjá bókaforlaginu. Al- menna bókafélagið gaf bókina út og hafa þeir nú gert ráðstafanir til að fá hana endurprentaða. Er hún væntanleg til AB fljót- lega í næstu viku. Bókin heitir á íslenzku „Ég á mér draum“ og er til orðin fyrir samvinnu margra aðila, en aðalhöfundur hennar og ritstjóri er Charles Osborne. Eins og kunnugt er var Martin Luther King mikill hug- sjónamaður og barátta hans færði honum margan sigur og margháttaða viðurkenningu, svo sem friðarverðlaun Nóbels. Hann var einnig sjálfkjörinn leiðtogi hinna hrjáðu kynsyst- kina sinna í baráttunni tyrir mannúð og réttlæti. Sala bókarinnar hefur aukizt svo mikið að hún er uppseld eins og fyrr segir og er það víst aö þegar hún kemur á mark- aðinn á ný biða margir eftir henni, því að marga íslendinga fýsir að fræðast meira um hetj- una Martin Luther King, sem svo miklu fékk áorkað, þótt árin yrðu aðeins 39. Bókin kostar að- eins kr. 185.— til félagsmanna AB. Kaupmannah'ófn 1—2ja herb. íbúð með húsgögn- um óskast 1 Kaupmannahöfn júlí mánuð „centralt“ fyrir skipti á íbúð í Reyklavík. — Uppl. í sí(ma 30458. Bridge — ÚT GERÐARME NN Stýrimaður, vanur togveiðum, óskar eftir skiprúmi á góðum togbát. Tilboð merkt „640“ sendist Vísi. cn BRUSSEL. í gær var allt útlit fyrir, að lausn stjórnarkreppunnar í Belg íu standi fyrir dyrum. Hún hefur nú varað f fjóra mánuði og er sú lengsta í sögu landsoins. Menn bú- ast almennt við, að mynduð verði ný samsteypustjórn, þar sem tveir stærstu flokkar Belgíu, hafa orðið sammála um væntanlegt stjórnar- | samstarf. SUÐUR-VÍETNAM. Hinn umdeildi lCLreglustjóri í Suður-Víetnam, Ng- uygen Loan hershöfðingi, var leyst ur frá embætti á laugardag. Loan hershöfðingi vakti alheimsathygli í: janúarmánuöi síðastliðnum, þegar teknar voru myndir af honum, er hann með eigin hendi tók skæru- liða af lífi án dóms og laga. Loan hershöföingi liggur um þesar mund ir á sjúkrahúsi. BERLÍN. Hinn róttæki stúdenta- leiðtogi í Vestur-Þýzkalandi, Rudi Dutsche eða „Rauði Rudi“, særð- ist alvarlega, er honum var sýnt banatilræði 11. apríl sl„ er nú far- inn heim aftur af sjúkrahúsinu eftir að hafa legiö þar í átta vik- ur. Hinum róttæka franska stúdenta leiðtoga Daniel Cohn-Béndit var neitáð um landvistárléyfi' í Énglandi ér hann kom þangað með flúgvél í gær. Sagt er, aö Cóhn-Bendit verði sendur um hæl til rFakk- lands. Daniel Cohn-Bendit var kominn til Englands til að halda fyrirlestra fyrir stúdentafélög ýmissa háskóla. Trygginga-I skólanum j slitið í nýlega I í brunatryggingum luku 14* nemendur prófi. Prófdómari var J Benedikt Sigurjónsson, hrd.« Ágætiseinkunn hlaut HreinnJ Bergsveinsson (Samvinnutrygg-• ingum). ! I ensku vátryggingamáli lukuj 10 nemendur prófi. Prófdóm-J endur voru Brian Holt, sendi-» ráðsfulltrúi og Sveinn Jónsson.j fulltrúi. Ágætiseinkunn hlutu* Hörður Felixson (Trygginga-J miðstöðinni), Arngrímur Arn-J grímsson (Brunabótafélagi ls-« lands), Hermann HallgrímssonJ (Samvinnutryggingum) og» Sverrir Þór (Samvinnutrygging-, um). J Tryggingaskólinn, sem hófj starfsemi sína haustið 1962, er» rekinn á kostnað Sambands ísl.J tryggingafélaga og fyrst og» fremst ætlaður starfsmönnum0 tryggingafélaganna. J Að lokinni afhendingu próf-J skírteina, ávörpuðu Baldvin Ein-« arsson, formaður Sambands ísl.J tryggingafélaga, og Stefán G.» Björnsson, formaður Sambands. brunatryggjenda á I'slandi, hinaj nýútskrifuðu nemendur og af-» hentu bókaverðlaun þeim, semj ágætiseinkunn hlutu. Skólanefnd Tryggingaskólans, skipa Jón Rafn Guömundsson, J formaður, Tryggvi Briem og» Þorsteinn Egilson. BORGIN Mér er sko alveg sama þó að þú takir peningaveskið mitt, ef ég bara fæ að halda snyrtiveskinu. BELLA VEÐRIÐ » 0A0 All hvass suðaust an og rigning fyrst, en sunnan stinningskaldi og og skúrir upp úr hádegi. Hiti um 10 sig. 18 : 2 og Suður-Afríku 20 : 0. I gær kvöldi átti hún að keppa við Frakka. Þá gerðist það í gær, aö Filyppseyingar unnu heimsmeist- arana Itali 16 : 4 og Jamaíkumenn unnu Bandaríkjamenn. Staða efstu þjóða var þvi þessi 1. Italía 211, 2. Holland 199, 3. Ástralía 197,4, 4. Bandaríkin 195. j 5. ISLAND 189, 6. Kanada 195. — ' Alls taka 33 sveitir þátt í mótinu. ídibmet! Stærsta könguló í heimi er risa köngulóin (Theraphosa blondi) en hún lifir í Suður Ameríku. Karl- dýriö er oft um 10 þumlungar á lengd með fótunum. 3 menn vinna á rakarastofunni á Laugavegi 19. Fljót afgreiðsla. Vísir 12. júnl 1918. Landsbókasatn Islands, satna húsinu við Hverfisgötu. Lestrar salur er opinn alla virka dagr ki 9— 19 nema laugardaga kl. 9—12 Útlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl 10 — Listasatn Eir.ars Jónssonar er opio daglega fré kl 1.30 t.il 4 Landsbókasafn Islands, Safnahús ínu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla /uka daga kl 9 — 19 Útlánssalur kl 13—15. MINIMARSPJÖID Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheimum 32 sírni 32060. Sigurði Waage. Laugarásveg' 73 sími 34527, - Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, simi 37392, Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, sfmi 37407 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.