Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 06.07.1968, Blaðsíða 10
10 V1S IR . Laugardagur 6. júlí 1968. SAj , 1 rvi K opið um he] gina íbúð til sölu 120 ferm. efri hæð við Miklubraut til sölu. Óhindrað útsýni. Einnig íbúðir víða í bænum. Uppl. í síma 10427 eftir kl. 10 f. h. Hringferðir í Þjórsárdal Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal hefjast á morgun. — Komiö er að Stöng í gjána, aö Hjálparfossi og á fleiri fagra staði f Þjórsár- dal. Einnig er ekið am virkjunarsvæðið við Búrfell og mannvirkjagerð skoðuö. — Ferðir þessar verða framvegis alla sunnudaga kl. 10 og miðvikudaga kl. 9.. Farið veröur frá B.S.Í. Umferðarmiöstöðinni. — Sími 999(10 LANDLEIÐIR H.F. Skozku steinhæða- plönturnar komnar PUWf\ ■ -ftfefii?*.' Gróðrarstöðin við Miklatorg S6mr 22822 og 19775. kmHega auðsýnda samúö og vinarhug við jarðarför NÍNU TRYGGVADÓTTUR. AKred L. Copley Una Dóra Copley og systkini hinnar látnu. ..... .. * ................................................. Líkaniö af þeim hluta Breiöholtshverfis, sem nú er verið aö skipuleggja. Síldarfréttir — i. síöu Bandaríkjanna 22.000 tunnur og til V-Þýzkalands um 8.000 tunnur. Kaupendur í þessum löndum hafa einnig nokkurn frest til að taka ákvörðun um aukin kaup. Finnar salta á miðunum og kaupa minna af ísiendingum. Sölumagniö til Finnlands hefur farið minnkandi á síðustu árum og eru líkur til þess að verulegur samdráttur veröi á sölumagninu þangað í ár. Stafar það meðal ann- ars af aukinni síldarsöltun um borð í finnskum skipum á norðurslóö- um. Þá hefur það og spillt mjög fyr ir sölu á íslenzkri saltsíld til Finn lands, að ekki hefur tekizt að koma fyrstu förmunum nægilega snemma á markaöinn síðustu árin. Samningaumleitanir standa enn yfir varðandi fyrirframsölu til Sov- étríkjanna, Danmerkur og fleiri landa. Á síðastiiðnu ári voru seld- ar til Sovétríkjanna 60.000 tunnur af Norður- og Austurlandssíld. Skip, sem tekur við tunnunum jafn- óðum og saltað er á miðunum. Aðeins 12 umsóknir bafa til þessa borizt Síldarútvegsnefnd um sölt- unarleyfi um borð í veiðiskipum. Samkvæmt þessum umsóknum gera útgerðarmenn flestra skipanna ráð fyrir aö láta veiðiskipin sigla sjálf með síldina til lands. Síldarútvegs- nefnd hefur þó ákveðið að taka nú þegar á leigu eitt flutningaskip, sem ráögert er að verði til taks á miðunum kringum 20. þessa mánað- ar og er gert ráð fyrir að það flytji tunnur og salt tii þeirra veiöiskipa, sem þess kunna að óska og taki við sildinni af þeim jafnóöum og sölt- un hefur farið fram. Ef reynslan verður sú, að út- gerðarmenn og sjómenn telji sér hagstætt að nota slík flutningaskip, mun nefndin leigja fleiri skip tii viðbótar. Nýtt hverfi — I sfðu skipuiagningu hverfisins, sem fróð legt er fyrir lesendur að kynnast. Viðtal við arkitektana er á bls. 9 í blaðinu í dag og þar birtast einn ig myndir, sem m.a. sýna hug- myndir þeirra um útlit hverfisins. Fulltrúar — #->■ 16. siðu urná. „Það kom okkur á óvart hvaö mikiö var um að vera í Ála- borg og að þetta var fullkomin ráð *tefna með fastri dagskrá", sagði Aida Möller dúx M.A.. „Voru dag ar okkar í Álaborg skipulagðir á þann veg að fyrir hádegi voru um ræður um ýmis mál, þó aðallega norræna samvinnu. Voru t.d. um- ræður milli yngri og eldri stjórn- málamanna. Við vöktum mikla athygli því við héldum alitaf hópinn og vorum með húfurnar okkar. Ferðin var sérstaklega vel heppr.uð, samheldni og skemmtun í hópnum og ekkert sem skyggði á." Siglufjörður — !»■ V I h ■ífðu Þá verður undir kvöldið gesta boð inni hjá Norræna félaginu, en kl. 18 verður knattspyrnu- kappleikur háður milii heima- manna og Siglfirðinga. sem flutzt hafa að heiman. Siðar um kvöldið verða dansleikir haldn- ir í báðum samkomustöðunum. Hátíðinni verður haldið áfram á sunnudeginum og hefst með skrúðgöngu um morguninn, en eftir hádegi, þegar hlýtt hefur verið á guðsþjónustu hjá séra Kristjáni Róbertssyni, verður fjölbreytt íþróttadagskrá á í- þróttavellinum og í sundlaug- Sjúkrasamlag Reykjavíkur Lokað verður mánudaginn 8. júlí vegna sumarleyfisferðar starfsfólksins. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. RITARI Staða læknaritara við Jlorgarspítalann er laus til um- sóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Umskónir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalan- um Fossvogi fyrir 15. iúlí n. k Reykjavík, 5. 7. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur. BELLA „Þessi brúðarkjóll er alveg eins og ég hafði hugsað mér. Heldurðu að þú viljir ekki taka hann frá fyrir mig í nokkur ár.“ fÍÍÍÍSMETl Sá maður sem leikið hefur flesta landsleik í knattspymu er Eng- lendingurinn Billy Wright. Hann hefur leikið 105 landsleiki fyrir England. Næstur honum er Norð- maöurinn Torbjörn Svenssen sem lék 104. MESSUR Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefni: „Hvar er föðurland vort". Dr. Jakob Jónsson predikar. Séra Philip M. Péturss. forseti Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga flytur ávarp og les ritningarkafla. Vestur-íslend- ingar eru sérstaklega boðnir til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 — Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall Messa á Lögbergi á Þingvöllum kl. 3. — Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson messar. Háteigskirkja. Messa kl. 11. — Séra Jón Þor- varðsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Gunnar Árnason. NV.TUNG í TEPPAHREINSUN ADVANCI rryi-"ir aö tepp ðhleypui ekki Reynið viðskipt Axminstei. simi 30676 Helma in (Jppl verzl- slmi 42239

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.