Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 11
n V1SIR . Þriojudagur 23. júli 1968. BORGIN | V BORGIN \y£ | BORGIN FJÓUOJAH HF. LÆKflAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspftalaa um. Opin allao sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Slmi 11100 ■ Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði 1 sfma 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilisTækni er tekið S móti vitjanabeiBpum 1 sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 sfðdegis i sfma 21230 í Revkjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABCÐA: Reykjavíkurapótek — Borgar- apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótel Opið virka daga kl. 9—19 iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga !d. 13-15. IVÆTXJRVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga H. 9—19. laugardaga ki. 9-14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn ÚTVARP Þriðjudagur 23. júlf. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutón- list 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Benjamin Britten. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bðrain. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Hagstæðustu verð. GreiðslusMlmálar. Verndið verkefni t> íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. HEIMSOKNARTIMi A SJÚKRAHÚSUM Fæðingaheimili Reykiavíkii Alla daga kl 3 30—4.30 og fyri) feöur kl 8-8.30 ElliheimiliO Grund Alla daga kl. 2-4 f 0-7 Fæðineardeílö Landspítalans Alla daea kl 3 —4 og 7.30—8 FarsóttarhúsiP Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7 Kleppsspítalinn Alla daga k) 3-4 np R 30 — 7. Kópavogshæiið Eftir hádegif dagloga Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 o- 7-7.30 Landspftalinn kl 15-16 og 1! 19.30 Borgarsnítalinn við °arónsstig 14_)P 19-19 30 Eggert Jónsson hagfræð ingur flytur 19.55 Einleikur á píanó, Charles Rosen leikur. 20.20 Hin nýja Afríka: Náttúru- auðæfi, Baldur Guðlaugs- son sér um þáttinn. Lesari ásamt honum er Arnfinnur Jónsson (ID- 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt.“ Þýöandi: Páll H. Jónsson. Heimir Pálsson stud. mag les (10). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Konsert fyrir sópran og hljómsveit, op. 82 eftir Glfer. 22.30 Á hljóðbergi. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. — Gaptu — segi ég! Geturðu aldrel gapað nema í Visi — eða hvað? ið verður I ’1jórsárdal, Búrfells- virkjun veröur skoðuð og komið við á fleiri stööum. Ferðin verður auglýst nánar síöar. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveltarinnar. 'ást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brvnjólfssonar. hjá Sigurðl Þorsteinssyni Goðheimum 32 slmi 32060 Sigurði Waage. Laugarásvep- 73 sfmi 34527 — Stefáni Biamasyni. Hæðargarði 54, simi 37392. Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, sfmi 37407 ÁRNAÐ HEILLA ÍILKYNNINGAR Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða l Háteigskirkju, sem hér segin Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl G.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. 16. júní voru gefin saman f hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Hulda Kjörenberg og Guðmundur Jónsson. Heimili þeirra verður að Stóru Ávík, Ströndum. Bústaðakirkja. Muniö sjálfboðaliöavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða kirkja. Óháði söfnuöurinr — Sumar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða -fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 24. júlf. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Ef svo vill til, að þér bjóðist að skipta um umhverfi, skaltu taka þvf fegins hendi, sé um skemmri tfma að ræöa. En starfi skaltu ekki sleppa fyr- ir það að svo stöddu. Nautið, i\ apríl — 21. mal. Gefðu þér góðan tíma til að at- huga ti'boð og tillögur, áður en þú tekur ákvörðun og afstöðu. Mundu eftir að svara bréfum eða fyrirspurnum, sem þú veizt að eftir er beðið. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júnf. Það er að sjá að peninga málin valdi þér nokkrum áhyggj um, en það er ekki nóg — þar þarf einnig stefnubreytingu, ef komast á hjá öngþveiti. Taktu sjálfum þér tak. Krabbinn, 22. iúni — 23. júlí. Þú ættir að aðgæta hvort þú ert ekki um of kröfuharður í garð þinna nánustu. Það lítur út fyrir að tillitsleysi þitt særi einhvem þeirra, þótt hann hafi ekki orð á því. Ljónið, 24. iúlf - 23 ágúst. Þér virðist óhætt að fylgja þeirri stefnu f dag, sem þú hef- ur ákveöið. Farðu ekki að tillög- um annarra, nema þú sért viss um að þær taki því fram, sem þú hefur hugsað þér. Meyjan, 14. ágúst - 23. sept. Þú skalt treysta dómgreind þinni varlega í dag og ekki taka mikilvægar ákvarðanir, ef þú kemst hjá því og þá helzt með þeim fyrirvara, að þær bindi þig ekki skilyrðislaust. Vogin, 24. sept — 23. okt. Það lítur út fyrir að einhver þér nákominn, reynist þér óþægileg ur ljár f þúfu, og að þú eigir ekki auðvelt með að skilja fram ferði hans, eins og allt er f pott inn búið. Orekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það lítur út fyrir að þér bjóðist gott tækifæri f dag, sem þó nýt ist ekki einhverra hluta vegna. Það getur þó orðið þér nokkur hvatning til frekari átaka á næst unni. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Gerðu ekki ráö fyrir sér- stökum skilningi af hálfu þinna nánustu, þótt afstaða þín sé dá- lítið erfitt í bili. Hins vegar er ekki fyrir að synja, að þér bjóð- ist óvænt aðstoð frá öðrum. Steingeitin, 22 Jes. — 20 an. Það getur ýmislegt óvænt gerzt f dag, og yfirleitt verður það allt jákvætt, að minnsta kosti þegar þér hefur unnizt tími til að átta þig á hlutunum til fulls. Vatnsberinn, 21 lan. — 19 febr. Það Iftur út fyrir að þér bjóðist góð tækifæri f dag, en annað mál er svo hvernig þau nýtast, og getur margt borið til, að það verði ekki sem skyldi. Fiskamir, 20 fe' t. — 20 marz Það getur oltið á ýmsu f dag, og ekki er nein ástæða til að ætla, að þú hafir tfma til að láta þér leiðast Ekki er þó líklegt að þú hafir erindi sem erfiði KALLI FRÆNDI Róðið hitanum sjólf með • • • • Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þer sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hltastilli er hægt jS setja beint á ofninn eSa hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægS trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOIT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.