Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 11
11 VÍSIR . Mánudagur 29. júU 1968. M | rfaflr LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn A0*‘ eins móttaka slasaöra. — Sfmi 81212. SJTJKít ABIFREIÐ: Simi 11100 1 Reykjavfk. 1 Hafn- arfiröi 1 sima 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislæknl er tekið ð móti vitianabeiönum ' síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 sfðdegis f sfma 21230 i Revkiavfk. KVÖLD OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegsapótek — Holtsapótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótei Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frð 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn ÚTVARP Mánudagur 29. júlí. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Sveinn Víkingur talar. 19.50 „Þar, sem aldrei á grjóti gráu“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum. Styrmir Gunn arsson lögfræðngur og Ól- afur Jónsson blaöamaöur ræða um stjómmálaflokk- ana og þjóöina. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur stjómar umræö- um. 21.00 Tónleikar. 21.30 Búnaðarþáttur: Sumarhirð- ing skrúðgaröa. Óli Valur Hansson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttaþáttur. öm Eiösson flytur þáttinn. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu mál i.— Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir vérða f Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn a'la dasa kl. 6.30 e.h. Séra Amgrimur Jónsson. — Hér hef ég setið I þrjá tíma og enginn andi er kominn yfir mig ennþá! SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reykjavíkur er sem hér segir: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Útlánadeild og lestrar salur: Frá i. maí — 30. sept Opið kl. 9—12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Útibúiö Hólmgarði 34, Útlána- deild fyrir fullorðna: Opiö mánudaga kl 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19, Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir böm og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16 — 19. Útibúið við Sólheima 17. Sími 36814 Útlánadeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl 14—19. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands og afgreiðsla timarits ins MORGUNN. Garðastræti 8. sími 18130, er opin á Tiiðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tlma. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stööum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, sími 32060, Magn- úsi Þórarinssyni, slmi 37407, Sig- urði Waage, sími 34527. Minningarspjöld Hallgrimskirkju fást I Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opiö kl. 3—5 e.h., sími 17805. Blómaverzl. Eden, Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga "“rynjólfssonar, Hafnarstr. 22, Verzlun Bjöms Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 30. júlí. . Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Þaö er eins og þér veitist dá- litiö erfitt að hefja starf þitt að morgni, að þú sér haldinn einhverri' tregöu og er það sennilega þreytu aö kenna. Eftir hádegiö gengur þér betur. Nautiö, 21. aprll — 21. maí Fram yfir hádegiö gengur margt heldur stirðlega, en þvi betur þegar líöur á daginn. Nokkur tími fer þó að líkindum i elt- ingaleik viö menn, sem þú þarft að hafa tal af. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní Það litur út fyrir að þú eigir góöan leik á borði, en þá verður þú líka að notfæra þér hann strax og fylgja fast eftir. Gagn stæða kynið getur valdið nokkr- um óþægindum. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Þaö lítur út fyrir aö verkefni, sem þér var falið, reynist erf- iöara viðfangs en þú geröir ráö fyrir. Átök koma þar ekki að gagni, þú veröur að beita lagni og yfirvegun. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst Svo virðist sem þér standi gott tækifæri til boða, en þá verður þú að grlpa það strax, annars nýtist þér það ekki nema aö takmörkuðu leyti, eða alls ekki. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept, Einhver kunningja þinna af gagnstæða kyninu gerir þér gram I geði, ekki ólíklegt að hann særi metnaðargimi þína dá lítiö óþægilega. Þú veröur aö játa, að þú hefur nokkuð til þess unnið. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú verður að leggja hart að þér, ef þú átt að uppfylla þær kröf- ur, sem til þín verða gerðar í dag. Sennilega tekst það ekki að öllu leyti, en þó næst mikill ár- angur. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Gagnstæöa kynið setur mjög svip sinn á daginn en ekki er víst að þaö veröi þér samt til neinnar ánægju. Varastu eftir megni allt þref og þras um einskis verða hluti. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des Láttu ekki undan síga fyrir ó- sanngjömum kröfum og íhlut- • unarsemi aðila, ef til vill úr • hópi nákominna, sem telur það • í sínum verkahring að hafa eftir * lit meö geröum þinum. ® Steingeitin, 22. des. — 20. jan. J Þrátt fyrir allmikið annríki, llt- c ur út fvrir að þetta verði þér J skemmtilegur dagur, og þú fagn J ir miklum árangri, þegar hann ■ er allur. Hvíldu þig vel á eftir, J þú átt það skilið. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. • Það litur út fyrir að þú verðir J að taka á, ef viðfangsefnin eiga » ekki að vaxa þér yfir höfuð. # Bjóðist þér aðstoð skaltu taka • við henni fegins hendi. J Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. J Þaö er mikið undir sjálfum þér • komið, hvað þér veröur úr deg- • inum. Verkefnin virðast næg, J annað mál hvort þú ert vel fyr- • ir kallaður til að leysa þau af J hendi. • KALLI FRÆNDI f 7=-^a/uut/SAM RAUDARAocTir JlMI 22022 • síðbuxur • skyrtublússur • peysur • kjólar • dragtir • kápur Róðið hitanum sjólf nteð ,1*, M(8 BRAUKMANN hilastllH 6 hverjum ofni getiS þer sjálf ákveS- 18 hitastig hvers herbergls — BRAUKMANN sjállvirkan hitasflttl er hægt a6 setja beint á ofninn e8a hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægS frá ofni SpariS hitakostnaS og aukiS vel- Ii8an yöar BRAUKMANN er sirstaklega henf- ugvr á hitaveitusvæSi ----------------------------- SIGHVATUR EINARSSON & CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.