Vísir - 30.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 30.07.1968, Blaðsíða 6
6 V 1 S IR . Priðjudagur 30. júlí 1968. T íti maður um öxl yfir síð- ustu áratugina eins og far- inn veg, og spyrji sjálfan sig um leið hvaða áfangar hafi náðst merkilegastir á sviöi visinda og tækni, munu margir telja þær vöröur, sem kjamorkuvísinda- mennirnir hafa reist, tákn stór- fenglegustu sigranna. Aðrií' telja árangur geimvísindamanna og geimkönnuöa ef til vill enn merkilegri. Viö hvað á að miða mikil- vægi vísindalegra sigra? Sumir vilja líta á vísindin og vísinda- legar rannsóknir svipuðum aug- um og aörir líta Iistir — listin eingöngu fyrir listamennina, er jú gamalt slagorð, sem flestir kannast við. En allar þess háttar óhlutlægniskenningar eru að meira eða xninna leyti blekking. List hlýtur að vera sköpuð af mönnunum fyrir mennina. Eins er um vfsindin. Þau eru afrek mannsins fyrir manninn. Kjarnorkuvísindin eru hin merkilegustu, þvf neitar enginn. Meðal annars fyrir það, að þau Þetta margbrotna rafeindaáhald hefui þegar bjargað mörgum mannslífum, þar eð það hefur gert kleifar brjóstholsaðgerðir, sem væru óframkvæman- legar án þess. BÆJARBÍÓ Beizkur ávöxtur (The Pumpkin Eater) Frábær amerfsk verölauna- mynd, byggð á metsölubók P. Mortimer, með Cannes-verð- launahafanum Anne Bancroft f aðalhlutverki. ásamt Peter Finch og James Mason. íslenzkui texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð bömum. Skartgripak>jófarnir (Marco 7) Sérstök mvnd, tekin í Eastman litum og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- born. — Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martlnelli Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Leyniför til Hong-Kong Spennandi og viðburöarík, ný, Cinemascope litmynd með: Stewart Granger Rossana Schiaffino íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppvakningar (The Plague of the Zombies) Æsispennandi, ensk litmynd um galdra og hrollvekjandi aft urgöngur. Diane Clare Andre Morell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ LOKAÐ vegna sumarleyfa segir tæknifræðingnum fyrir um t hlutverk þeirra tækja, sem hann í telur sig hafa þörf fyrir, en 1 tæknifræðingurinn smfðar þau / síðan f samráði við hann. Þetta er þó aðeins sagt f stórum drátt um. Til þess að þeir tveir aðilar geti borið saman bækur sínar að gagni, þarf læknirinn að hafa aflað sér nokkurrar þekkingar á sviði „vélrænnar" rafeindatækni tæknifræöingurinn að geta gert sér grein fyrir hinni „lífrænu" rafeindatækni mannlegs líkama. Eins og málin standa nú, er ekkert líklegra en aö þama sé í uppsiglingu ný fræðigrein — líffræöileg rafeindatækni, mætti kannski kalla hana, þar sem vísindamaðurinn leggur stund á hvort tveggja, verður í senn læknir og lfffræöingur og [ rafeindatæknifræðingur. Með / tilkomu slfkrar námsgreinar og \ stéttar má fastlega gera ráð l fyrir stórkostlegum árangri í [ baráttunni við ýmsa sjúkdóma / og þó sér í lagi þá, sem þjá \ heila og taagakerfið, hjartað og i blóðrásina, en einnig f sambandi t við sjúkdómsgreiningar og / vissar skurðaögerðir, t.d. á \ brjóstholi. i Þetta eru ekki að öllu leyti [ framtíðardraumar. Læknisfræð- / in hefur þegar tekið rafeinda- » tæknina í þjónustu sína á viss 1 um sviðum, og veröur þess getið i nánar í þessum þáttum á næst- / unni. \ HÁSKÖlABiÓ I HAFNARBÍÓ GAMIA BÍÓ í Mannrán á Nóbelshátið (The Prize) með Paul Newman. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö innan 12 ára. Æ vintýramaðurinn Ný visindagrein — liffræðileg rafeindatækni — i uppsiglingu hafa leitt manninn í nýjan skiln ing á lífinu og þróun lífsins, og gera honum án efa kleift aö ráða ýmsar erfiöustu gátur þess í náinni framtíð. Þá má benda á hina raunhæfu hliö þeirra — beizlun þeirrar tak- markalausu orku, sem ' ar hefur verið leyst úr læöingi. Skuggi vetnissprengjunnar dregur ekki á neinn hátt úr gildi þessara miklu sigra. Sá skuggi á ein- ungis upptök sfn f siðgæðisleg- um vanþroska mannsins. Geimvísir.din og geimkönnun- in er og merkileg sókn til land- náms á nýjum sviöum vísinda og tækni. Enn sem komið er, verða þeir 'grar sem þar hafa verið unnir, að teljast fremur tæknilegs eðlis en vísindalegir. Sú þekking, sem maðurinn hefur öölazt fyrir atbeina gervihnatta og á lengri og skemmri ferða- lögum út f geiminn snertir fyrst og fremst getu hans sjálfs, varö- andi gerð tækja og tæknilega meöhöndlun þeirra. Hvað fram- undan er veit enginn. Þar stönd um við öll við dyr hins ókunna. En — þetta tvennt hefur ver ið svo allsráðandi i umræöum og frásögnum að undanförnu að annaö sem kannski er ekki síð- ur merkilegt, hefur falizt í skugga þess. Til dæmis rafeinda tæknin, sem að meira eöa minna leyti liggur þó til grundvallar þeim sigrum, sem unnizt hafa bæði á sviði kjarnorkuvísinda og geimvfsinda. Og þegar allt kemur til alls þá virðist raf- eindatæknin ætla að verða manninum nystamlegri en nokk uð það annað, sem fram hefur komið á sviði vísinda og tækni síðustu áratugina. Beint og ó- beint... Það kann ef til vill að láta ótrúlega í eyrum að rafeinda tæknin hafi leitt manninn f nýjan skilning á sjálfum sér. En svona er það nú samt. Lækn um og Iífeðlisfræðingum er stöö ugt að verða það betur ljóst, aö maðurinn er í sjálfu sér fyrst og fremst eitt rafeindatæki — margbrotið og hárfínt að allri gerð. Og um leið, aö ýmsir þeir sjúkdómar, sem maðurinn þjáist af, eru eins konar bilanir eða óreiða á þvf nákvæma kerfi, sem það tæki er uppbyggt af. Þessi nýi skilningur hefur meðal ann ars í för með sér að lækna- vísindin taka rafeindatæknina f æ ríkara mæli f þjónustu sfna í baráttunni við slíka sjúkdóma. Þar hefur þegar náðst merkileg asti árangur, og þó ber viðkom andi saman um að það sé aðeins upphafið. Og það er ekki ó- merkilegt heldur f þvf sam- bandi að athuga þá staðreynd, aö um þessar mundir er verið að leggja g’rundvöllinn að nánu samstarfi lækna og lfffræðinga annars vegar og rafeindatækni- fræðinga hins vegar. Samvinnu, sem menn mega gera sér vonir um að oröið geti sjúkum að miklu gagni f náinni framtíð. Sú samvinna byggist á því fyrst og fremst, að læknirinn Eddie Chapman (Triple Cross) íslenzkur tezti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 íra. TÓNABÍÓ fslenzkur texti. Hættuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerfsk mynd t lit- um er fjallar um óvenju djarfa og hættulega sendiför banda rískra landgönguliða gegnum víglínu apana 1 heimsstyri- öldinni síðari. Sagan hefur ver iö framhaldssaga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ST JÖRNUBIÓ Dæmdur saklaus íslenzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTl. Hörkuspennandi, ný, amerfsk kappakstursmynd f litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. R AFEIND A TÆKNIN 1 ÞÁGU LÆKNAVlSINDANNA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.