Alþýðublaðið - 04.09.1966, Side 2

Alþýðublaðið - 04.09.1966, Side 2
1 Málflutningur í slénvarpsmáiimi Þann fyrsta þ.m. hófst nýtt leik ár í Þjóðleikhúsinu. Kl. 10 að morgni þess fyrsta september boð aði þjóðleikhússstjóri alla leikara og starfsfólk leikhússins á sinn fund og bauð leikara og starfs fólk velkomið til starfa að lokn um sumarleyfum. Þetta er 17 leik ár Þjóðleikhússins, sem nú er að hefjast. ' 28 leikarar eru nú ráðnir hjá Þjóðleikhúsinu, en þar af eru 17 á A samningi og 11 á B samningi. Margrét Guðmundsdóttir hefur nú verið ráðin á A samning og leik ararnir Erlingur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir og Brynja Benedikts dóttir á B samning. Kevin Palmer hefur verið ráðinn leikstjóri hjá Þjóðleikhúsinu í vet ur og Una Collins hefur verið ráð in H>r sem leikmyndateiknari. Palmer stjórnaði sem kunngt er æfingum og setti leikritið Ó, Þetta er indælt stríð á svið á sl. leikári og hlaut mikið lof fyrir. Föstudaginn 2. september hófust æfingar á tveimur leikrifum í Þjóð leikhúsinu, Kevin Palmer sviðsetur leikritið, Næst syng ég fyrir þi-g, og verður það sýnt í Lindarbæ, en Baldvin Halldórsson verður le'k stjóri við leikritið Uppstigning eft ir Sigurð Nordal, en það verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í tilefni- af 80 ára afmæli höfundar. Síðar í þessum mánuði hefjast æfingar á leikritinu Kæri lygari og verður Gerda Ring, leikstjóri Rauðvarðliðar Leikendur í því leikriti eru aðeins tveir Herdís Þorvaldsdóttir og Rób ert Arnfinnsson. Þann 11. þ. m. verður fyrsta sýningin í Þjóðleikhúsinu á þessu leikári, en leikritið sem sýnt verð ur er, Ó, þetta er indælt stríð, Þetta leikrit var sýnt sex sinnum á sl. vori og komust færri að en vildu til að sjá þetta sérstæða og ágæta leikhúsverk. í byrjun næsta mánaðar hefjast einnig sýningar á Gullna hliðinu en það var sýnt 25 sinnum á sl. leikári. Bjargal frá dráknun Rvík, — ÓTJ. Finim ára dreng var bjargað frá drukknuun í Kópavogi sl. þriðju dag. Hnokkinn heitir Jón Magnúg son og er til lieimilis að Kársnes braut 117. Jón hafði verið ásamt öðrum börnum að leilca sér við bryggjuna í Kópavogi og var m.a. að horfa á Eldingu Ilafsteins Jó liannssonar sem var að koma úr köfunarleiðangri. Jón litli gætti sín ekki sem skyldi og datt niður á milli sk'psins og brvggjunnar. Þrettán ára gamalj piltur, sem var um borð í Eid'ngunni heyrði að eitthvað datt í s’éinn og fór að gæta að því Þegar hann sá Jón Iitla varpaði hann sér umsvifa laust til r)á»i taki á drengn "m og tókst með aðstoð annarra drengja að dme-a hann á burrt. Jóni litla vaeð pkv; meint af volk ’nu, en hað mát« ekki tæ-'ara «t,anda að T>«>n<im vrA'; bíargað. Er kað að bakka bins nngU sundkappa að ckki fór verr. ' Rvk, - GbG - ES. í gær var tekið fyrir hjá fógeta í Vestmannaeyjum sjónvarpsmái ið svonefnda. Fuiltrúi fógeta, Jón Óskarsson tók málið fyrir og hófst það kl. 2,30. Fyrst var tekið fyr ir lögbannsmál útvarpsins gegn sjónvarpsfélaginu í Vestmannaeyj vm með munnlegum málflutningi lögfræðinga hvors aðila um sig, Gunnars M. Guðmundssonar fyrir útvarpið og Braga Bjömssonar fyr if hönd sjónvarpsfélagsins. Mikill fjöldi fólks var við rétt írettner taldi herforingjana ráða of litlu BONN 3. 9. (NTB-Reuter.) Heinz Trettner hershöfðingi aagði af sér sem yfirmaður vestur (þýzka heraflans þar eð liann taldi að borgaralegir yfirmenn land- varna væru hafnar yfir herforingj ana, að því er skýrt var frá í Bonn í gær. Trettner skýrði frá þessu I , sjálfur á fundi í varnarmálanefnd sámbandsþingsins, en þar gerði VV'erner Panitzky hershöfðingi, fv. )yiirm|(3ur flughersi|BS, einnig grein fyrir afstöðu sinni. ' Fundurinn var haldinn fyrir lukt dyrum, en nokkrar upplýsing aí', síuðust út. Þessar upplýsingar sýna, að spenna hefur rífct milli börgaralegra yfirmanna landvarna Og herforingja allt frá því vestur fezki heraflinn, ,,Bundeswehr“ var t?tofnaður fyrir tíu árum, hermir fréttaritari Reuters í Bonn. arhöldin oig komust færri að en vildu. Verzlunum var lokað síðdeg is frá kl. 2,30 — 4 til að auðvelda ' sem flestum að vera viðstaddir. Eins og kunnugt er, gerir útvarp I ið þá kröfu, að lögbann verði j lagt við starfrækslu endurvarps stöðvar fyrir Keflavíkursjónvarp ið, á þeim forsendum, að starfsemi hennar væri brot ’á einkarétti út varpsins til starfræksju sjónvarps og útvarps. Var vitnað í meintan skilning Alþingis á sl. ári þessu til stuðninigs. Lögfræðingur Sjónvarpsfélags. ins, tjáði blaðinu í viðtali í gær að hann hefði mótmælt kröfu út varpsins á þeim forsendum að hann teldi útvarpið ekki réttan að ila í málinu, þar eð rekstur af þessu tagi heyri undir Póst og símamálastjórn en ekki útvarpið Mótmælti hann og því, að lög um útvarp nái einnig til sjónvarps, þar eð sjónvarp hafi eigi verið kom ið til er lög þessi voru samin. Mál ið var síðan lagt undir úrskurð fógetaréttar um það, hvort lög- bannsgerð skuli fara fram og má vænta úrskurðar efLr l^elgiina. Á eftir þessu máli var tekið fyr ir seinna málið, sem höfðað er af Póst og símamálastiórn gegn sión varpsáhugamanna félaginu í Evi um. bar sem krafizt er útburðar á tækium félagsins á Klifinu, sem Póst- og símamálastjórn telur sitt ximráíiasvæði. Braioi Biörnsson bað um 6 vikna frest +jl frekari easfnasöfnunar í málinu. en löefræðineur pósts- oe sítna mót.mæiti fresti og var á ereín'neurinn í hessii efni lasður nnðir úrskurð fngeta sem einn ie mun lieeia fvrír pftir heleina Braei saeðí í vistaiinu. sem áð Framhald á 15. síðu. Nýtt hjá mæta andspyrnu MOSKVU 3. 9. (NTB-AFP.) Sovézka fréttastofan Tass herm ir, að myndazt hafi óskipulögð mót spyrna gegn starfsemi Rauðu varð liðanna í Kína. Fréttastofan bend ir á að átta rauðvarðarliðar hafi verið myrtir og sagði að yfirgang ur varðliðanna hefði valdið megnri óánægju meðal landsmanna. í lengstu frétt Tass um Kína um margra mánaða skeið eru K-n verjar sakaðir um að standa fyr ir ofsóknum gegn svokölluðum slæmum öflum og þeim sem rísa upp gegn starfsemi Rauða varð liðsins. Tito Júgóslavíuforseti sagði í ræðu í Murski Sobota í Slóvenfu í gær að K-'nverjar reyndu að leysa vandamál sín, sem væru að allega efnahagslegs eðlis, með nýrri styrjöld. Starfsfólk Þ jóðleikhússins. leikár er hafib Þjóðleikhúsinu t dlag er síðasti dagur málverkasýningar Alfreðs Fióka í Bogasalnum. Mikil aðsókn hefur verið að býningunni og helmingur myndanna selzt. Meðal annars hefur Listasafn ríkisins keypt af Flóka eina -cnynd. Sýningin er opin frá kl. 2—11. £ 4. sepember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.