Alþýðublaðið - 04.09.1966, Page 15

Alþýðublaðið - 04.09.1966, Page 15
Opnuð 30. ágúst. Opin í tvær vikur. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR ISÝNINOIN w IÐNSYNINGIN 1966 6. dagur dagur fataiðnaðarins Tízkusýning kl. 4 og 8.30 BARNAGÆZLA KL. 14.00—20.00. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9-14 og al- menning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna, 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum að- göngumið'a. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ — SKOÐIÐ KAUPIÐ ERU SUMAR SIUR GAGNSLAUSAR KOMTÐ hefur í ljós, að síurnar á sumum tegundum af sigarettum liafa lítil áhrif í þá átt að draga úr tjöruinnihaldi og níkótíninnihaldi reyksins, að því er bandaríska stórblaðiö New York Times skýrði frá fyrir nokkrum dögum. Eru upp- lýsingar blaðsins byggðar á rannsókn á niðurstöðu sérfræðinga. Leiddi rannsóknin í ljós, að síurnar á tveim sígarettutegundum hleyptu í gegn meiri tjöru og nikótíni en um var að ræða í síulausum sígarettum af sömu tegund. Rannsóknimar sem hér um ræðir voru gerðar í krabbameinsrannsóknamiðstöð New York ríkis. Yfirmaður rannsókna þessara dr. George E. Moore lét svo ummælt að enda þótt siurnar væri misjafnar, væru engar þeirra þannig gerðar, að þær í rauninni vernduðu reykingamenn gegn þeim sjúkdómum, sem eru tíðari meðal þeirra sem reykja heldur en hjá þeim sem r.eykja. Meðal þessara sjúkdóma eru að sjálfeögðu krabbamein og ýmsir hjartasjúkdómar. Þrátt fyrir rannsóknir lækna, sem sýna að tengsl virðast milíi vissra sjúkdóma og reykinga, halda tóbaksframleiðendur sér enn við það, að ekki hefur tekizt, að sanna neitt af þeim efnum, sem er að finna í tóbaksreyk og valdi sjúkdómum í lík- ama mannsins. En rannsóknir og tilraunir á dýrum hafa engu að síður sýnt, að samband er milli tjörunnar og nikótinsins og lungnakrabba. Sumar síurnar hleypa í gegn allt að þreföldu magni af tjöru og nikótíni miðað við þær, sem hreinsa bezt, sagði yfir- maður þessara rannsókna. Síurnar vernda því suma reykinga- menn að nokkru leyti, og þeir, sem kaupa sígaretturnar hafa enga möguleika til að kynna sér hve góðar síurnar eru. í sígarettuauglýsmgum er mjög látið í það skína, að það eitt — að sía er á sígarettu — hafi það í för með sér, að nikótín og tjörumagnið, sem berst niður í lungun, minnki mjög verulega, en þetta er alls ekki, segir dr. Moore. Við rannsóknina kom í ljós, að meira tjöru- og nikótín- magn var í reyk frá Pall Mall með síu heldur en í reyknum úr síulausum venjulegum Pall Mall sígarettum. í reyknum úr síusígarettunum voru 43,3 milligrömm af tjöru og 2,13 milli- grömm af nikótíni, en úr venjulegri Pall Mall sígarettu reynd- ust koma 32,7 milligrömm af tjöru og 1,75 milligrömm af nikótíni. Dr. Moore segir, að ástæðan til þessa sé sú, að síu V's'i' . 43,3 mg. 2,13 mg. . 32,7 mg. 1,75 mg. . 27,6 mg. 1,72 mg. . 27,0 mg. 1,18 mg. 00 £> (N mg. 1,34 mg. . 27,2 mg. 1,42 mg. . 23,6 mg. 1,43 mg. . 23,1 mg. 1,26 mg. mg. 1,32 mg. mg. 1,24 mg. M 00 00 mg. 1,10 mg. mg. 0,79 mg. Málaferli Pall Mall sígaretturnar séu lengri en venjulegar Pall Mall sígarettur, og þess vegna sé lengur verið að reykja þær, auk þess, sem sían sé bersýnilega léleg. Hér fer á eftir skrá yfir niðurstöður rannsóknarinnar: Pall Mail, með síu ... Pall Mall, síulausar . Chesterfield, með slu . Chesterfield, síulausar Lucky Strike, með síu Lueky Strike, síulausar Salem, með síu Lark, með síu ..... Winston, með síu Marlboro, með síu Kent, með síu .......... True, með síu .......... Framhald af 2. síðu. f ur var vitnað til, að hann véfengi leiigurétt póst og síma á Klifinvj, ó þeim forsendum, að á sínum tíma 'höfðu nokkrir Eyjabændur afnotarétt og leigusamning þar- a{f lútandi og greiddu sína leigu til ríkissjóðs, þar sem landið var í ríkiseign. Síðan gerist það, að ríkið leigir póst. og síma, án þ-ess að haf|i samráð við bændur, sem einni^ greiddu sína leigu áfram og útveg uðu ríkissjóði þannig tvöfaldai leigutekjur. Eftir að \rest nanna- eyjabær eignaðist allt land í Eyö um, heldur ríkið áfram að leigj^ pósti og síma, en þett,a véfengii lögfræðingurinn. Verður gamaý. að fylgjast með þessum sítemmif legu málaferlum í Vesimannaeyj um, en það er sjónarmið Eyja- manna að illt sé þeirra. hlntskipti að v.era hundeltir með málsókn um fyrir sakir. sem tugir þúsunda landsmanna fremja dagleea og eru látnir óireittir með Þeim bvkiii t.d. furðulegt að heyra í rlkisút varpinu athugasemdalausn frétf um tilraunir á Austfiörðum weíj erlent siónvarp og fvrirhueaðar ti' raunir tii að maana þær sendha ar upp á sama hátt og gert er í Eyjum. 4. sepember 1966 - ALÞYÐUBLADIÐ |J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.