Dagur - 01.03.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 01.03.2000, Blaðsíða 10
10 -MIÐVIKUDAGUR 1. MAKS 2000 SMflflUGL YSINGflR Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Húsnæði óskast_________________ Oska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra her- bergja íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 867 0981. Bólstrun_____________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, sími 462 1768. Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma GURÐÚN VILBORG GISLADÓTTIR Þórunnarstræti 134 lést á Dvalarheimilinu Hlíö 28. febrúar. Útförin auglýst síðar. Jón Sigfússon Helga Sigfúsdóttir, Rúnar H. Sigmundsson, Gunnar Örn Rúnarsson, Bryndís Valgarösdóttir, Sigrún Rúnarsdóttir, Magnús Magnússon, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Elín Sveinsdóttir, Guörún Rúnarsdóttir, Sigfús Arnar Karlsson og langömmubörnin. Notfærið ykkur smáauglýsingar Dags, þær eru ódýrari en... JDjg^wir QRÐ DAGSINS 462 1840 Hvad er á seyði? Tórtleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbrðfi eda hringdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 simi 460 6100 Útvörður upplýsinga Hgengib Gengisskráning Seölabanka íslands 28. febrúar 2000 Dollari 73,18 73,58 73,38 Sterlp. 116,36 116,98 116,67 Kan.doll. 50,42 50,74 50,58 Dönsk kr. 9,511 9,565 9,538 Norsk kr. 8,777 8,827 8,802 Sænsk kr. 8,398 8,448 8,423 Finn.mark 11,9143 11,9885 11,9514 Fr. franki 10,7994 10,8666 10,833 Belg.frank. 1,756 1,767 1,7615 Sv.franki 44,11 44,35 44,23 Holl.gyll. 32,1455 32,3457 32,2456 Þý. mark 36,2196 36,4452 36,3324 Ít.líra 0,03659 0,03681 0,0367 Aust.sch. 5,1481 5,1801 5,1641 Port.esc. 0,3533 0,3555 0,3544 Sp.peseti 0,4258 0,4284 0,4271 Jap.jen 0,6702 0,6746 0,6724 írskt pund 89,9475 90,5077 90,2276 GRD 0,212 0,2134 0,2127 XDR 97,96 98,56 98,26 EUR 70,84 71,28 71,06 - SÍMI 461 4666 nýjfl bío » RÁÐHÚSTORGI nniwBr j IHX D I G I T A L T H R E E Sýndkl. 20 KINOS Sýnd kl. 20 og 22.15 Sýnd m/ísl. tali kl. 18 m/ensku tali kl. 18 Sýnd kl. 22 Ikrossgátan Lárétt: 1 tala 5 ólæti 7 munntóbak 9 til 10 pár 12 göfgi 14 orka 16 arfberi 17 konungur 18 nöldur 19 eyri Lóðrétt: 1 áflog 2 nema 3 gaddur 4 spýja 6 ötull 8 heimta 11 vinningur 13 fram- kvæmi 15 vökva Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gust 5 kænur 7 ásar 9 má 10 strik 12 roka 14 æða 16 kar 17 lukku 18 tað 19 ask Lóðrétt: 1 glás 2 skar 3 tærir 4 sum 6 ráfar 8 stuðla 11 kokka 13 kaus 15 auð | HVAB ER Á SEYBI? AUGLJÓS ÁHRIF Á POLLINUM Hljómsveitin Helgi og hljóð- færaleikararnir eru ævaforn hljómsveit úr Eyjafirði sem starfað hefur í tvö ár. Nýlega gaf hljómsveitin út geisladiskinn Bréf til Stínu. Á tónleikunum sem bera yfirskriftina Augljós áhrif og verða haldnir á PoIIinum annað kvöld, fimmtu- dagskvöld kl. 22.00, flytur hljómsveitin meðala annars lög af fyrr- nefndum diski, auk gamalla, nýrra og glænýrra laga. Þetta er blönd- uð alþýðleg tónlist með rokkívafi. Núverandi meðlimir hljómsveitarinnar auk Helga söngvara eru: Brynjólfur, gítar, Atli, trommur, Bergsveinn, bassi, Hjálmar, harm- onikka, Alfheiður, þverflauta og Katrín, klarinett. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ GUITAR ISLANCIO áAkra- nesi Jazztríóið GUITAR ISLANCIO leikur á tónleikum í Vinaminni, safnaðarheimilnu á Akranesi í kvöld kl. 20.30. Guitar Islancio er skipað þeim Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni á gítara og Jóni Rafnssyni á kontrabassa. Tríóið sem hefur starfað frá haustinu 1998 hefur komið fram á tón- leikum víða um land en þetta er í fyrsta skipti sem þeir leika á Akranesi. Tónlistin er swing í anda belgíska gítarleikarans Django Reinhardts og er á efn- isskránni að finna lög eftir hann, Duke Ellington, George Gershwin, Chick Corea, Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðar- son o.fl. auk íslenskra þjóðlaga, en þeir félagar sendu frá sér geisladisk í haust sem innihélt eingöngu útsetningar þeirra á íslenskum þjóðlögum. Þessi diskur fékk frábærar viðtökur og voru tónlistargagnrýnendur ósparir á lýsingarorðin. Tón- leikarnir sem eru á vegum tón- listarfélagsins eru sem áður sagði í safnaðarheimilinu Vina- minni og hefjast kl. 20.30. Að- göngumiðar verða seldir við innganginn. Háskólatónleikar Miðvikudaginn 1. mars kl. 12:30 llytja Björk Jónsdóttir, söngur og Svana Víkingsdóttir, píanó Hversdagslega söngva um tímann eftir Ólaf Axelsson á Háskólatónleikum í Norræna húsinu. Tónleikarnir taka um það bil hálftíma. Aðgangseyrir er kr. 500, en ókeypis er fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Árshátíð Árshátíð Félags kennara á eft- irlaunum verður haldin í Fé- Iagsheimili múrarameistara, Skipholti 70, laugardaginn 4. mars kl. 19.00. Húsið opnað kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 2. mars á skrif- stofu félagsins að Laufásvegi 81, sími 562-4080. Verð að- göngumiða er kr. 3.000. LANDIÐ Snuðra og Tuðra í Þorláks- höfri . Möguleikhúsið sýnir barnaleik- ritið Snuðra og Tuðra í Þor- lákshöfn miðvikudaginn 1. mars. Sýnt verður í sal grunn- skólans í Þorlákshöfn og hefst sýningin kl. 17:00. Leikritið er byggt á sögum Ið- unnar Steinsdóttur um syst- urnar Snuðru og Tuðru. Sýn- ingin er aðallega byggð á fjór- um sögum; „Snuðra og Tuðra verða vinir" „Snuðra og Tuðra missa af matnum", „Snuðra og Tuðra laga til í skápum" og „Snuðra og Tuðra og fjóshaug- urinn. Snuðra og Tuðra eru leiknar af þeim Hrefnu Hallgrímsdóttur og Aino Freyju Jarvelá, leik- stjóri og höfundur leikmyndar er Bjarni Ingvarsson, leikgerð- in er eftir Pétur Eggerz, tónlist eftir Vilhjálm Guðjónsson og Katrín Þorvaldsdóttir sá um búninga og brúðugerð. Á BAGSKRÁ Kasparov til íslands Sterkasta alþjóðamót í skák sem haldið hefur verið á Is- landi í á annan áratug verður í Salnum í Kópavogi helgina I. og 2. apríl. Mótið hefur hlotið nafnið Heimsmótið Chess@Iceland. Meðal þátt- takenda er sjálfur heimsmeis- tarinn í skák, Garrí Kasparov, auk stórmeistaranna Kortsnoj, Anand, Timman og Sokolov. Nánari upplýsinga veita Áskell Örn Kárason, forseti Skáksambands Islands, í síma 897 8055, Jón L. Árnason 895 7745 hjá OZ.COM og Ágúst Sindri Karlsson hjá Islandssí- ma í síma 897 3534. Háskólafyrirlestrar 1 dag miðvikudaginn 1. mars, kl. 16:15 verður efnt til mál- stofu í Hagfræðistofnun á Ara- götu 14. 7. Jón Daníelsson, viðskipta- og hagfræðideild og London School of Economics, „ Skilyrt og óskilyrt áhættu- spá.“ Í dag miðvikudaginn I. mars kl. 17:45 flytur Egill B. Hreinsson, professor, erindið „Raforkunet og rafeindir á markaði“ Rannsóknir í raf- orkuverkfræði við aldamót í þættinum Víðsjá í Ríkisútvarp- inu á Rás eitt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.