Dagur - 17.03.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 17.03.2000, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 -Oa^tr SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast__________________ Ungt reyklaust par óskar eftir lítilli íbúð, einstaklings eða 2ja herbergja, á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 568 3236 eftir kl. 17. Píanóstillingar___________________ Verð við pianóstillingar á Akureyri dagana 20.-23. mars. Uppl. í síma 462 5785 og 895 1090 ísólfur Pálmarsson. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum o.fl. Erum með myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggjandi. Gyllum á sálmabækur og kerti Hlíðarprent Gránufélagsgötu 49 b, Akureyri (gengið inn frá Laufásgötu). Símar 462-3596 og 462-1456. Bólstrun____________________ Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og bólstrun Austursiðu 2, sími 462 5137. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, sími 462 1768. Danmörk__________________________ Bílaleigubílar, húsbílar, rútur, sumarhús, orlofsíbúðir, bændagisting www.fylkir.is eða sendum lista, sími 456 3745. Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum íyrirliggjandi ntprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 Umbrot/hönnun Óskum eftir að ráða starfsmann í umbrot blaðsins á Akureyri. Reynsla og kunnátta í notkun Freehand, Photoshop og Quark xpress Umsóknir berist í afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merkt: Umbrot □DLgggtl DIQITAL Thx SÍMI 461 4666 Sýnd kl. 20,22 og 00 Sýnd kl. 20 og 23 Sýnd kl. 18 Sýnd m/ísl. tali kl. 18 Nýjasti Harry Potterinn Eg var að ljúka við að lesa nýjustu bókina um Harry Potter. Hún heitir Harry Potter and the prisoner of Akbazan og er alveg þrælgóð eins og Harry Potter bækurnar eru allar. Sú fyrsta kom út í íslenskri þyðingu nú fyrir jólin. Ég er ekki búinn að lesa hana en ég hef lesið þær allar á ensku. Þessi var sú þriðja í röðinni. Harry Potter bækurnar eru einkum skrifaðar með börn og unglinga í huga en eru í raun fyrir alla aldurhópa. Þessi nýj- asta var að fá ýmis verðlaun í Bretlandi og Steven Spielberg er að fara að kvikmynda fyrstu bókina. Ég sé fyrir mér að gaman væri að setja þær á svið. Það er svona álíka erfitt og setja upp Pétur Pan, mikið um galdra og fljúgandi bíla. Ramstein og ísaðar geHiu Tónlistin sem ég hef einkum verið að hlusta á síðustu dagana er með Ramstein, þýskri þungarokkshljómsveit sem mér finnst alveg ágæt. Ég tek alltaf með mér slatta af eigin diskum til að hlusta þegar ég er að heiman því mér leiðist síbylj- an í útvarpinu. Ég hef verið á Siglufirði undanfarið að setja upp Isaðar gellur og hlustaði slatta af tónlist þegar við vorum að velja lög til að flétta inn í þá sýningu. Þar á meðal er lag með Bubba sem heitir Isaðar gellur. Að leysa vandmál drauga Ég tróð mér inn í kvikmyndaklúbb á SieTufiri Ég tróð mér inn í kvikmyndaklúbb á Siglufirði sem sýnir góðar myndir vikulega. Þar sá ég mynd sem heitir Stir off Eccos, sem úleggst á íslensku, Ómur af bergmáli. Það er svona spennuhrollvekja. Éjallar um fólk sem verður vart við drauga og þarf að aðstoða þá við að leysa viss vandamál. Minnir svolítið á Sjötta skilningarvitið sem var gífur- lega vinsæl fyrir skemmstu. Hvað er á seyði? Tórtíeikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, í símbréfi eða hríngdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga Igengib Gengisskráning Seölabanka íslands 16. mars 2000 Dollari 73,32 73,72 73,52 Sterlp. 115,3 115,92 115,61 Kan.doll. 49,98 50,3 50,14 Dönsk kr. 9,538 9,592 9,565 Norsk kr. 8,701 8,751 8,726 Sænskkr. 8,418 8,468 8,443 Finn.mark 11,9411 12,0155 11,9783 Fr. franki 10,8237 10,8911 10,8574 Belg.frank. 1,76 1,771 1,7655 Sv.franki 44,06 44,3 44,18 Holl.gyll 32,2179 32,4185 32,3182 Þý. mark 36,3012 36,5272 36,4142 It.líra 0,03667 0,03689 0,03678 Aust:sch. 5,1597 5,1919 5,1758 Port.esc. 0,3541 0,3563 0,3552 Sp.peseti 0,4267 0,4293 0,428 Jap.jen 0,6967 0,7013 0,699 írskt pund 90,15 90,7114 90,4307 GRD 0,2128 0,2142 0,2135 XDR 98,71 99,31 99,01 EUR 71 71,44 71,22 Áskriftarsíminn er 8oo 7080 Ikrossgátan Lárétt: 1 dvöl 5 kveinstafir 7 kippkorn 9 ætíð 10 brotlegir 12 reikning 14 söngrödd 16 gylta 17 nefnir 18 féll 19 beljaka v Lóðrétt: 1 öruggur 2 léleg 3 áftöldin 4 vaðall 6 kvæði 8 gerviefni 11 bíóm 13 Ijós 15timbur Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 dufl 5 lítil 7 ólík 9 Tý 10 sakna 12 ilmi 14 vík 16 dýr 17 næðir 18 var 19 nit Lóðrétt: 1 drós 2 flík 3 líkni 4 vit 6 lýsir 8 latína 11 aldin 13 mýri 15 kær

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.