Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Blaðsíða 7

Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Blaðsíða 7
MEST KEYPTU ULLARNÆRFÖTIN Á ÍSLANDI FAST NU I ÞREMUR GERÐUM... Stillongs® Nú eru liðin 30 ár frá því að Ellingsen hóf innflutning á norsku Stillongs ullarnærfötunum sem allir þekkja. Fyrsta gerðin og jafnframt sú vinsælasta enn í dag er framleidd úr 85% ull og 15% nælonefni til styrkingar. Þessi nærföt hafa einmitt verið mest keyptu ullarnærfötin í Noregi í 40 ár og á íslandi í 30 ár. Tvöfalt Stillongs® Árið 1990 kom á markaðinn tvöfalt Stillongs sem er fóðrað með mjúku Thermax-efni sem flytur rakann í ytrabyrðið. Mjúka Thermax-efnið er mjúkt og þægilegt næst húðinni, einmitt fyrir þá sem þola ekki ullina næst sér. Ysta lagið er úr 85% ull og 15% nælonefni til styrkingar. NÝTT - Aquaduct® tveggja laga Nýjasta gerðin heitir AQUADUCT og er úr mjúkri 100% ull. „Tveggja laga vefnaðurinn hefur einstakan eiginleika sem flytur rakann úr innsta laginu í það ytra og nær því að anda í gegn og eingangra vel", segir Einar Torfi Finnsson eftir leiðangur yfir Grænlandsjökul í AQUADUCT nærfötum í maí 1996. AQUADUCT eru hlýjustu ullarnærfötin frá Devold. „Þetta eru bestu nærfötin" Stillongs fæst minnst í barnastærö 4 sem Stillongs ullarnærfötin eru slitsterk, falla vel að líkamanum og veita náttúrlega hentar 2ja til 3ja ára. Stærsta unglingastærð einangrun. Stillongs halda vel hita, eru hlý þótt blotni eða verði rök og eru er 16. Stærðir fullorðinna eru 46-58. fljótþornandi. Þau þarf sjaldnar að þvo en gerviefni (má þvo (þvottavél). Gran og umboðsmenn um allt land. Segir Einar Torfi Finnsson eftir leiðangur yfir Grænlandsjökul í maí 1996 OlfgillulC; LOMGS longs LONGS - mest keyptu ullarnærfötin á íslandi.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.