Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. Út um hvippinn og hvappinn — Út um hvippinn og hvappinn — Ut um hvippinn og Úr afmælisdagadókinni 'V ’i % Við höldum áfram að skyggnast í afmcelisdagabók- ina og skyggnumst örlítið fram í tímann, þó ekki lengra en til morgundagsins. Þá á Kristján Eldjárn fyrrverandi forseti af- mæli og hann fær eftirfarandi lýsingu í bókinni. „Þú hefur mjög vakandi og fiugnæmar gáfur, ert gæddur fágætri lífsorku og hefur sterk- ar og einskorðaðar sannfær- ingar. Þú ert bókelskur og sönghneigður og hefur reyndar áhuga á öllum listgreinum og nokkra sérhæfileika á þeim sviðum. Ástvinum þínum ertu trölltryggur, og fórnfýsi þín í þeirra garð er takmarkalaus. ” Menn þurfa að vera í góðri þjátfun til að fylgja í fótspor — eða eigum við ekki frekar að segja táspor — Dic Barstows, dansarans fræga. Hann gekk viðstöðulaust sjö kílómetra á tánum. Hvers vegna vhum við ekki en þetta gerðist fyrir rúmum fimmtíu árum. Svissneskur skopm yndateiknari Irtur svona á málið:„Og nú er það orðið ódýrara að fíeygja peningunum sjálfum beint á haugana í stað þess að nota þá fyrst til að rækta ávexti." KrisHán Etyém. HVER VARAÐ TALA UM MATVÆLA SKORT? Hvað skyldi þetta nú vera? Jú, þetta er hollenskt agúrkufjall, annaö ekki. Bændur i Evrópu, likt og annars steðer, eru hvettír tílþess með fyrirgreiOslum eO euke fremleiOsluna, ríkiO kaupir hana og solur á niOurgreiddu verOi — þaO sem er umfram fer á haugana. NiOurgreiOsiur Efnahagsbandalagsríkjanna til landbúnaOarins nema nú 3/4 hlutum af útgjöldum þess og hofa aukist um 20% á síOustu sex árum. Neytandinn ber minnst úr býtum, landbúnaOarvörur eru 30% hærri í Evrópu en á heimsmorkaOnum og innflutningur er tollaOur til aO hann undirbjóOi ekki. Svo er veriO aO taia um matvælaskort í heiminuml Svonafíturmannfjöigunájörðinniútá töfíu. (B.C. = fyrirKrist, A.D. = eftirKrist). „Það eru fleiri á Iffi núna en allir sem hafa dáið" „Það eru fleiri á lifi núna en allir sem hafa dáið,” ku standa í banda- rísku Ijóði. Og þegar Barry nokkur Goldensohn, skáld og kennari, rakst á þessi orð velti hann þeim fyrir sér og fór svo á fund prófessorsins yfír náttúrufræðideiid háskóians síns. Goldensohn vildi bara fá að vita hvort þetta gæti staðist, að þeir menn sem nú eru til á jörðinni séu fleiri en allir þeir sem á undan eru til feðra sinnagengnir. Prófessorinn lagðist undir feld í nokkrar vikur en stóð þá upp með ÝUS UPPHAF Bráðum koma blessuð jólin! Jóla- fastan byrjaði um slðustu helgi, fyrsta sunnudag í aðventu, og upp- hófst þá vinnuharðasti mánuður árs- ins — a.m.k. var það svo i gamla daga. Þá lá mikið við að ganga frá tó- vinnunni fyrir hátíðar og jafnvel gripið til augnatepranna til að halda mannskapnum vakandi við vinnuna. Augnateprur eru annað nafn á vökustaurum, sem allir hljóta að hafa heyrt gedð. Og af vökustaurum dregur síðasta vikan fyrir jól nafn sitt ogheitirstaurvika. En á fyrsta sunnudegi aðventu er sem sagt kveikt á fyrsta kertinu af fjórum á kransinum. Kransarnir eru nútíma fyrirbæri á íslandil en mun eldri í henni Evrópu. Komu víst hing- að með danskinum, segir í Bók dag- anna. Sá siður er aftur eldri og þá um leið víðast gleymdur að skrifa upp á miða alla þá sem komu í heimsókn á jólaföstunni. Á aðfangadagskvöld voru svo miðarnir dregnir saman eftir kynjum, karlar drógu kvengesti og öfugt. Þannig fékk hver og einn sinn eigin jólasvein eða jólamey. „Stund- um pússaði þá einhver öll skötuhjú- in saman með því að lesa upp úr ljóðabók, sem flett var upp í blindni,” segir líka í bókinni góðu. Hefur þetta eflaust verið hin skemmtilegasta uppákoma í eina tíð og gæti veriðenn. Að lokum skal þess getið að nú er Ýlir byrjaður en svo hét desember til forna. Ýiir byrjaði reyndar á mánu- daginn og stendur ailt til Þorláks- messu. Árni Björnsson segir orðið ýli vera skylt jólum, líkt og lýsi er skylt ljósi. önnur nöfn á þessum mánuði eru frermánuður, orð að sönnu þessa dagana, og skammdegismánuður. þær upplýsingar að u.þ.b. 50 billj- ónir manns hefðu verið til frá upp- hafi. Mannfjöldinn um þessar mundir er aftur á mód 4.4 billjónir svo skáldið hafði tekið sér skáldaleyfi í kvæðinu. En ekki rýmra leyfi en það þó að núverandi mannfjöldi jarðar er 9% af öllum fjöldanum. Prófessorinn undir feldinum, sem heitir reyndar Westing, gengur út frá því að maðurinn hafi verið til í 300.000 ár. Fyrsta árið er 298.000 f.Kr. Þá voru til tveir homo sapiens- ar sem fjölgaði um 2.7 billjónir á næstu 258.000 árum. Árið 8000 f. Kr., í þann mund er homo sapiens tók að leggja stund á landbúnað, var mannfjöldinn um 5 milljónir. Árið sem Kristur fæddist var hann 200 milljónir. Sú tala mun viðurkennd af mannfræðingum og fornleifa- fræðingum sem rétt. Árið 1650 er gert ráð fyrir að menn jarðar hafi verið 500 milljónir, árið 1850, þegar iðnbyltingin var að komast í al- gleymi, 1 billjón. Og árið 1945, í lok síðari heimsstyrjaldarinnar, 2.3 bilij- ónir. Útreikningar á mannfjölda á árunum 1945—1980 eru einu reikningarnir sem styðjast við nákvæm manntöl. 9%ALLS j MANNKYNS ERUTILNUNA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.