Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MÁNUDAGUR 22. MARZ 1982. Allt um íþróttir helgarinnar Pólverjar voru i aðal- hlutverkum — þegar Lokeren vann sigur 2-0 yf ir Beringen Arsenal vill kaupa Diego Maradona... — fyrir fjórar milljónir sterlingspunda Pólverjarnir Lubanski og Lato léku aðalhlutverkið hjá Lokeren þegar liðið lagði Berningen að velli 2:0 i belgísku 1. deildarkeppninni i knattspyrnu. Þeir félagar sáu um að skora mörk liðsins i byrjun leiksins og eftir það má segja að leikmenn Lokeren hafi tekið það ró- lega. Arnór Guðjohnsen lék sem hægri bakvörður nær allan leikinn — fór aft- ur i þá stöðu, þegar bakvörðurinn var látinn elta einn af sóknarleikmönnum Beringen. — Ég get ekki sagt að það sé gaman að leika í öftustu vörninni, sagði Arnór, sem sagði að leikurinn hefði verið frekar leiðinlegur. — Við gerðum út um hann i byrjun. Arnór sagði að leikmenn Lokeren Belgía Staðm er þessi i belgisku 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Standard 27 14 10 3 43:22 38 Anderlecht 27 15 7 5 43:25 37 AA Gent 27 12 11 4 32:16 35 Lokeren 27 13 8 6 36:26 34 Antwerpen 27 13 7 7 34:19 33 Courtrai 27 11 9 7 32:31 31 Lierse 27 12 6 9 38:41 30 Beveren 27 9 10 8 30:23 28 Waregem 27 9 9 9 27:24 27 Waterschei 27 9 7 11 35:43 25 Winterslag 27 9 7 11 22:31 25 Molenbeek 27 10 4 13 33:35 24 CS Brugge 27 7 8 12 30:48 22 Tongeren 27 7 8 12 28:47 22 FC Liege 27 8 6 13 30:39 21 Beringen 27 7 6 14 26:42 20 FC Brugge 27 5 8 14 33:42 18 Malines 27 5 4 18 24:47 14 Sigurhjá Guenzburgí IHF-keppninni V-þýzka liðið Guenzburg vann sigur, 28:21, yfir Budapest i 8-Iiða úrslitum i IHF-keppninnar í handknattleik í V- Þýzkalandi i gær. Þróttarar leika í þessari keppni, eins og kunnugt er. Þá tapaði Gummersbach 14:16 fyrir Leipzig i Evrópukeppni meistaraliða í Leipzig. -SOS KR-stúlkur meistarar KR-stúlkurnar urðu íslandsmeistarar i körfuknattleik kvenna þegar þær unnu sigur, 52—47, yfir ÍS-liðinu í »ær. Lavalí8 liða úrslit Karl Þórðarson og félagar hans hjá Laval í Frakklandi eru komnir i 8-liða úrslitin í frönsku bikarkeppninni og drógust þeir gegn 2. deildarliðinu Besanqoun, sem er um miðja deild i 2. deild. — Við eigum góða möguleika á að komast í undanúrslitin, sagði Karl Þórðarson. -SOS stefndu að því að tryggja sér sæti í UEFA-bikarkeppninni næsta keppnis- tímabil. — Við getum nú nagað okkur i handarbökin, hvað við erum búnir að tapa mörgum stigum á heimavelli í vet- ur, þegar aðeins fjögurra stiga munur er á Lokeren og Standard Liege. — Ég spái því að Standard verði Belgíumeist- ari þar sem félagið er með jafnbezta liðið. Úrslit urðu þessi í belgísku 1. deildar- keppninni í gær: Molenbeek—Standard 1:3 FC Liege—Anderlecht 0:3 FC Brugge—Tongres 0:0 Beringen—Lokeren 0:2 Lierse—Coutrai 2:2 Winterslag—Malines 3:1 Waregem—Antwerpen 1:1 Beveren—CS Brugge 1:2 AA Gent—Waterschei 2:0 -sos Blakið: Þróttur sló Stúdenta út ,,Þetta var furðuléttur leikur. Við héldum að þetta yrði erfiður leikur og vorum nokkuð hræddir,” sagði Valde- mar Jónasson, þjálfari Þróttar í blakinu, en lið hans sló íþróttafélag Stúdenta úr bikarkeppni karla i Haga- skóla á laugardag. Vann Þróttur 3—1. Er liðið nú komið í úrslit. Á Selfossi léku Samhygð og ÍBV. Fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, unnu þrjár hrinur er strákarnir úr Flóanum unnu tvær. Það verða því Eyjamenn og lið Bjarma úr Fnjóskadal sem keppa um réttinn til að leika við Þrótt i úrslitum bikarsins. Leikur ÍBV og Bjarma verður í Eyjum siðar í þessari viku. # Dicgo Maradona. FH-stúlkurnar áttu ekki í vandræð- um með að tryggja sér íslandsmeistara- litilinn í 1. deild kvenna á laugardag í iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Þær sigruðu Viking örugglega 18—13 og urðu íslandsmeistarar annað árið i röð mjög verðskuldað. Nokkurt jafnræði var með liðunum framan af leiknum. Staðan 7—6 fyrir FH í hálfleik. FH-stúlkurnar skoruðu fjögur fyrstu mörkin í síðari hálfleikn- um, komust í 11—6 og eftir það var sigur þeirra öruggur. Þessi fimm marka munur hélzt að mestu til leiksloka. Fullt hús áhorfenda hvatti FH mjög í leiknum og fagnaði sigri þeirra að leiks- lokum. Það var ekki stór handknattleikur, sem liðin sýndu. Víkingur tók Enska blaðið News of the World, út- breiddasta dagblað heims, sagði frá því í gær að Arsenal hefði boðið argen- tínska félaginu Boca Juniors fjórar milljónir punda í knattspyrnukappann snjalla Diego Maradona, sem er nú tal- inn bezti knattspyrnumaður heims. Maradona er aðeins 21 árs og hafa mörg af þekktustu knattspyrnufélögum heims verið á höttum eftir honum. Forráðamenn Boca Juniors sögðu að það væri ekkert til í þessari frétt blaðsins. — Við munum ekki selja Maradona og það hefur aldrei komið Kristjönu Aradóttur úr umferð og FH svaraði með því að taka Ingunni Bernódusdóttur úr umferð. í liði FH bar mest á Margréti Theódórsdóttur og skoraði hún mörg mörk. Úrslit i lokaumferðinni í 1. deild kvenna urðu annars þessi. Valur—Þróttur 17—14 Akranes—Fram 9—17 KR—ÍR 18—13 FH—Víkingur 18—13 Lokastaðan í deildinni varð þannig: FH 14 11 2 1 264- ■176 24 Fram 14 9 4 1 243- -195 22 Valur 14 7 4 3 216—179 18 KR 14 6 2 6 220—197 14 Víkingur 14 7 0 7 231- ■221 14 ÍR 14 6 0 8 226- -231 12 til tals hjá okkur að láta hann fara, sögðu þeir. -SOS. Tveir leikir í V-Þýzkalandi Tveir leikir voru leiknir i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu i V-Þýzka- landi á laugardaginn. Bielefeld—Karlsruher 3—0 Leverkusen—Bochum 1—3 Akranes 14 4 0 10 173—258 7 Þróttur 14 0 0 14 161—287 0 í hálfleik í úrslitaleik FH og Víkings í 1. deild karla afhenti Júlíus Hafstein, formaður HSÍ, sigurvegurunum verðlaun sín. -hsim. Greenwood valdi Caton - til að fara með enska landsliðinu til Spánar Tommy Caton, varnarleikmað- urinn sterki hjá Manchester City, hefur verið valinn í landsliðshóp Englands, sem leikur vináttulands- leik gegn Atletico Bilbao á þriðju- dagskvöldið. Ron Greenwood, landsliðsein- valdur Englands, valdi hann eftir að hann hafði misst fjóra af leik- mönnum sínum úr 19-manna lands- liðshópnum, sem upphaflega var valinn til Spánarfararinnar. Viv Anderson hjá Forest er meiddur í hné, Phil Neal hjá Liverpool er meiddur í ökkla og Terry McDer- mott meiddist á æfingu fyrir helg- ina. Þá fékk Laurie Cunningham hjá Real Madrid, ekki leyfi hjá fé- laginu til að leika i Bilbao, eftir að hann var rekinn af leikvelli i Evr- ópuleik gegn Kaiserslautern á dög- unum. -SOS V-Þjóðverjar töpuðu íRíó Brasilíumcnn unnu sigur, 1—0, yfir V-Þjóðverjum í vináttulandsleik i knattspyrnu, sem fór fram f Rio de Janeiro i gærkvöldi. Leikurinn þótti lélegur og skoruðu Brasilíumenn sigur- markið 5 mín. fyrir leikslok — og var það Junior sem skoraði markið. -KMU. 9 tslandsmeistarar FH11. deild kvenna 1982. Efri röð frá vinstri. Björg Gilsdóttir, Árndfs Aradóttir, Hafdis Sveinsdóttir, Ellý Erlingsdóttir, Sigurborg Eyjólfsdóttir, Katrin Danivalsdóttir og Hildur Harðardóttir. Fremri röð frá vinstri. Margrét Theódórsdóttir, Kristjana Aradóttir, fyrirliði, Guðrún Gunnlaugsdóttir, Gyða Úlfarsdóttir, Ánna Ólafsdóttir og Kristin Pétursdóttir. DV-mynd Gunnar. FH-stúlkumar í$- landsmeistarar —Sigruðu Yíking 18-13 í Haf narf irði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.