Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1982. 27 íþróttir íþróttir íþróttir FJÓRÐIEVRÓPU- MEISTARATITILL LENU KÖPPEN í EINUÐALEIKNUM Danski tannlæknirinn. Lena Köppen, var i sérflokki i Böblingen. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- mannt DV f Sviþjóð. Miðherji Öster, Peter Truedsson, átti stórleik á laugardag, þegar llð hans sigraði Grimsás 5—0 i átta-liða úrslit- um sænsku bikarkeppninnar i knatt- spymu. Truedsson skoraði fjögur af mörkum öster i leiknum og greiniiegt af leik framlinu liðsins að það verður erfitt fyrir Guðmund Steinsson, áður Fram, að vinna sér sæti i liðinu. Eirfkur Þorsteinsson, fyrrum landsliðsmaður i Viking, hefur um árabil leilcið með Grimsás. Danska badmintonkonan helms- fræga og tannlæknirinn, Lena Köppen, dró heldur betur tennurnar úr mótherja sfnum á Evrópumeistaramótinu i bad- mlnton i Böblingen i Vestur-Þýzka- landi. Varð Evrópumelstari i fjórða sinn i einliðaleik kvenna, þegar hún sigraði Karin Bridge, Englandi, 11—1 sg 11—9 i úrslitum á laugardag. t und- anúrslitum á föstudagskvöld sigraði Lena Köppen Christine Magnusson, Sviþjóð, 11—4 og 11—1. Þá sigraði K.arin Bridge Jane Webster, Englandi, 11—Oogll—2. Jens Peter Nierhoff, Danmörku, Mest kom á óvart, að 2. deildarliðið Halmia, sem Matthías Hallgrimsson lék eitt sinn með, gerði sér lítið fyrir og sigraði Malmö FF og það í Málmey. Það var eftir framlengingu og víta- spyrnur. Úrslit4—2 fyrir Halmia. Bikarmeistarar Kalmar FF féllu einn- ig úr keppninni á laugardag. Þeir töp- uðu 3—1 fyrir Halmstad á útivelli. Það verða því Óster, Halmia, og Halmstad, sem leika í undanúrslitum bikarsins auk IFK Gautaborg, sem fyrir nokkru vann sér þann rétt. GAJ/hsim. varð Evrópumeistari í einliöaleik karla. Það var nokkuð óvænt eftir heldur slaka frammistöðu í sveitakeppninni fyrr í vikunni. Jens Peter var settur í þriðja sætið. í úrslitum sigraði hann Englendinginn Ray Stevens 15—9 og 15—4. England .átti keppendur i úrslitum í öllum flokkum. Hlaut þó aðeins tvo- Evrópumeistaratitla. í tvíliðaleik karla urðu Svíarnir Steffan Karlsson og Thomas Kihlström Evrópumeistarar. Sigruðu Martin Dew og Mike Tredgett meö yfirburðum i úrslitum 15—9 og 15—3. Þeir ensku höfðu verið settir í efsta sætið. í hinum tveimur flokkunum var um enskar viðureignir að ræða. Gillian Giks og Gillian Clerke sigruðu Jane Webster og Nora Perry 15—3 og 15— 11 en þeir síðarnefndu höfðu verið sett- ir í efsta sætið. í úrslitum í tvenndar- keppninni unni Gillian Gikls og Martin Dew þau Nora Perry og Tredgett 15— 12 og 15—5. -hsim. Kristján Giss. stökk 4,81 m á stöng Kristján Gissurarson, stangarstökkv- arinn kunni i KR, bætti árangur sinn verulega sfðastliöiO miðvikudagskvöld. Stökk 4.81 metra á innanfélagsmótl i KR-húsinu. Kunnugir telja að það sé nú aðeins tímaspursmál hvenær Kristján stekkur yfir fimm metrana. -hsim. STÓRSIGUR HJA ÖSTER — ísænsku bikarkeppninni íknattspymu Þaö eru ekki bara bömin sem velja Trabant Ingvar Helgason Vonarlandi iSogamýri 6 simi 33560 Varahlutaverslua Rauöageröi Símar: 84510 & 84511 Verdið er lægra en á nokkrum öðrum bíl, en samt lánum við 35.000 í 8 mánuði. Þeir sem hugsa kaupa því I Smurbrauðstofan BJORrSJirMN Njúlsgötu 49 — Simi 15105 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúoin Hverfisgötu 72. S 22677 TILSÖLU LeBaronárg. 79 Scm nýr, kom á götuna í nóv. '80. • 8 cyl. sjá/fsk. • vökvastýri og -bremsur O rafdrifnar rúður og /æsingar • /eðurák/æði á sætum • viny/toppur Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. gofur BÍLASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI. 86477 Áskorun tii eigenda og ábyrgðarmanna fast- eigna um greiðslu fasteignagjaida í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1982 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá bírt- ingu áskorunar þessarar mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra i samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Rcykjavík 15. apríl 1982. Gjaldhcimtustjórinn í Rcykjavik. Margar gerdir - malar og grasskór Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSS0NAR Klapparstíg 44 — Sími 11783

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.