Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1982, Blaðsíða 28
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óskum cftir að taka á leigu húsnaeði á Reykjavíkursvæðinu, ca 75—300 ferm, með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 14207 og 31744 á kvöldin, Ólafur. Óskast strax. Óska eftir skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst fyrir lögfræðiskrif- stofu og fleira. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir kl. 12. H—789 Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði, 100—150 ferm, æski- leg í austurbænum. Jens R. Ingólfsson, hf., Brautarholti 2 Rvik., sími 12110. Verzlunarhúsnæði 1 miðbænum, 60 ferm. til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 81132. Atvinna í boði Vinna við trefjaplast. Óskum eftir fólki vönu trefjaplast' til vinnu nú þegar. Uppl. á staðnum Pólyester hf., Dalshrauni 6, Hafnarf. Rafsuðumenn vanir álsuðu óskast. Einnig óskast blikksmiðir og menn vanir blikksmíði. Uppl. í Blikk-, smiðju Gylfa, Tangarhöfða 11, sími 83121. Smiðir. Bóndi úti á landi óskar eftir að ráða smiði við fjárhúsbyggingu í sumar. Uppl. í síma 95-1547. Óskum eftir að ráða starfsfólk i verksmiðju og til afgreiðslu. Æskilegt að viðkomandi hafi dráttar- vélapróf. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 40930 og 40560. Byggingaverkamenn óskast strax. Uppl. í síma 34788. Vigr.ir H. Benediktsson, Ármúla 40. Óska eftir að ráða tvo laghenta menn til starfa í byggingar- vinnu og fleira. Þurfa að geta byrjað strax. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022 eftir kl. 12. H—800 Smiði eða menn vana byggingarvinnu vantar í vinnu úti á landi 1 sumar. Kom- ið í bæinn um helgar. Uppl. í síma 53125 eftirkl. 19. Starfsmenn óskast til húsgagnaframleiðslu. Uppl. i síma 74666. Afgreiðslumaður óskast í fiskbúð. Uppl. á staðnum. Fisk- miðstöðin.Gnoðarvogi 44. Saumastúlkur óskast. Uppl. hjá verkstjóra. Henson sportfatn- aður hf., Skipholti 37, sími 31515. Vantar góðan kjötiðnaðarmann sem fyrst til að sjá um kjötvinnslu í kjötbúð. Uppl. i sima 20785. Trésmíðaverkstæðið Geirann vantar húsgagnasmiði og lagtæka menn strax. Uppl. á verkstæði, Helluhrauni 14, Hafnarfirði. Stúlkur óskast til verzlunarstarfa, tvískiptar vaktir. Uppl. i síma 42097. Vanan mann vantar á traktorspressu.Uppl. í sima 74422. S.O.S. Óskum eftir tilboði í smíði og uppsetn- ingu á handriði í 3ja hæöa stigahús. Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022-eftir kl. 12. _______H—976. Óskum eftir að ráða mann til framtíðarstarfa við sniðningar og fleira. Reynsla ekki nauðsynleg. Jens R. Ingólfsson hf., Brautarholti 2, simi 12110._________________________ Óskum að ráða starfskraft sem fyrst, til útskriftar og innheimtu á reikningum ásamt almennum skrifstofu- störfum. Uppl. í síma 25035. Hópferða- skrifstofan.Umferðarmiðstöðinni. MODESTY BLAISE h> PETEH t'IMIEU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.