Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1982, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR11. SEPTEMBER 1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Meö barsmíö- inni reka menn irnir dýriö úr felu / _staönum. / HÓ, hó ^ Þegar hann kom bauð ég , honum að setjast hjá okkur. TARZAN ®/> Trademark TARZAN Burroughs, Inc and Used by Permission Tarzan Og svo þaut hanr út aftur. -V dílAWO COPYI'ICHT © 1957 EOGAR RVr BtJRROUCH' !NC Ándlit hans varð öskugrátt af reiði. Hann bölvaði hátt. Skemmtanir Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á aö bjóöa vandaöa dans- tónlist fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinner- músík, sem bragöbætir hverja góöa máltíö. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Richardssonar. „Taktur fyrir alla”. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Disa. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa, er efna til dansskemmtana, sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á er innifalið. Samræmt verö Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekiö Dísa. Heimasími 50513. Barnagæzla Þroskaþjálfi í Fellahverfi. Tek börn í gæslu fyrir hádegi, annar tími kemur þó til greina, t.d. skóla- barn. Sími 73614. Eldri kona óskast til að koma á heimili og gæta 4ra ára telpu, 4-5 tíma á dag í Breiöholti. Einnig til aö aöstoöa 6 og 8 ára til aö komast í skóla. Uppl. í síma 76996. Barngóö kona, sem næst Kaplaskjólsvegi, óskast til að gæta 8 mánaöa gamals barns á morgnana frá 1. okt. Uppl. í síma 20654. Tek börn í gæslu allan daginn. Uppl. í síma 77415. Óskum eftir fóstru fyrir ársgamla stúlku, innst í Foss- vogi, frá 12.30—17.30 virka daga. Til greina kemur að skiptast á börnum. Uppl. í síma 81597. Get tekið barn í gæslu allan daginn, æskilegur aldur 2—4ra ára. Hringið í síma 18861. Áreiðanleg 13—15 ára skólastelpa óskast til að sækja dreng á skóladagheimili. Uppl. í síma 78633. t .—-—— 9.. Líkamsrækt >♦■! .Karate. Innritun fer fram sunnud. 12. sept. kl. 13—14 og þriðjud. 14. sept. kl. 20—21 í Iþróttahúsinu Ásgaröi, Garöabæ, sími 53066. Innritaö er í yngri og eldri byrjendaflokka og Old boys leikfimi. Karatedeild Stjörnunnar, Garðabæ. Höfum opnað snyrti- og sólbaösstofu í Skeifunni 3. Nýir bekkir, sauna, þrekhjól og full- komin hreinlætisaöstaða. Pantanir í síma 31717. Fönsun hf. Halló —Halló! Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Lindargötu 60. Höfum opiö alla daga og öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið i síma 28705. Veriö velkomin. Hafnfirðingar. Sólbaösstofan Hellissól, Hellisgötu 5 býöur ykkur velkomin, sími 53982. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar inn- römmun, mikið úrval rammalista. Fljót og góö þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryövamarskála Eimskips). Ýmislegt Get lánað 70 þús. kr. í stuttan tíma. Áhugasamir leggi nafn sitt ásamt nánari uppl. inn á afgr. DV merkt „Gagnkvæmt traust 790” fyrir nk. miövikudagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.