Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 34
34 lP SALURA Frumsýnir stórmyndina Stripes tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Keitman. Aöalhlutverk: # Bill Murray,' Harold Ramis, Warren Oates, P. J.Soleso.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. \ Hækkaö verð.' Stripes Sýndkl.3,5,7,9ogU. SALURB 1 Hinn ódauðlegi Otrúlega spennuþrungin, ný, amerísk kvikmynd meö hin- um fjórfalda heimsmeistara í karaete, Chuck Norris, í aöal-1 hlutverki. Er hann lífs eöa liö- ■ inn, maöurinn sem þögullj myröir alla er standa í vegi fyrir áframhaldandi lífi hans? íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hinn ódauðiegi Sýnd kl. 3,5,7,9 og IX. LEIKFÉIV\G REYKIAVÍKUR JÓI Ikvöldkl. 20.30. Finuntudagkl. 20.30. ' SKiLNAÐUR 5. sýning sunnudag. Uppselt (Miðar stimplaöir 23. sept. gilda). 6. sýning þriðjudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda). 7. sýning miðvikudag. Upp- selt. (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda). 8. sýning föstudag. Uppselt. (Miðar stimplaðir 26. sept. gilda). Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HEIMNAR > MÖMMU Ikvöldkl. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíóikl. 16-21. Simi 11384. Tvisvar sinnum kona Framúrskarandi ve^leikin ný, bandarísk kvikmynd meö úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö samband fveggja kvenna og óvænt viöbrögö eiginmanns ann- arrar. Aöalhlutverk: Bibi Andersson og Anthony Perkins. Bönnuö börnum injian 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Nútíma- vandamál Sýnd sunnudag kl. 3. FJALA kötturinn Tjarnarbíói Sími 27860 Celeste Ný vestur-þýsk mynd um sið- ustu mánuðina í lifi franska skáldsins Marcel Proust. Mynd sem hlotið hefur ein-i róma lof. Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jiirgen Arndt. Sýnd í dag kl. 3,5 og 7. Sýnd snnnudag kl. 5,7 og 9., 3ÆJARBÍ6* fcl’ Simi 50184 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarisk j sakamálamynd um baráttu lögreglunnar viö þekktasta hryöjuverkamann heims. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5 laugardag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Ungu ræningjarnir .Skemmtileg mynd. Barnasýnbig kl. 3 sunnudag. Vikan 4.-9. október Útdregnar tölur í dag 88, 34, 41 Upplýsingasími (91)28010 .1 * ^16 444 Dauðinn f Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarísk litmynd um venjulega æfingu sjálfboöa-, liða, sem snýst upp í hreinustu martröð. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales Leikstjóri: Walter Hill tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkað verð. Afar spennandi mynd um fjallgöngufólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þrátt fyrir slys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldið áfram og menn bcrjast upp á lif og dauða. Aðalhlutverk: David Jansen, (sá sem lék aöalhlutverkiö í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Áflótta). Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 5 og 7. Emil og grísinn Sýnd sunnudag kl. 3. FRUMSÝNIR: Dularfullir einkaspæjarar TIM C0NWAY DON KNOTTS T8E -w RfVATE EYES , r.* iwn i k** UH ítUC'l t MMM XV. J.—UW lw*f i vtw r.'W:MoR-ri;* **» «*t!ncrj*!'j«u*sf Ný amerisk mynd þar sem vinnubrögðum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, eru gerð skil á svo ómótstæðilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gamanmynd í heiminum í ár, enda er aðal- hlutverkið í höndum Don Knotts (er fengið hefur 5 Emmy verðlaun) og Tim Conway. islenskur texti. Sýndkl.9. i Bönnuð innán 12 ára. Miðnæturlosti (Einmeðöllu) Sýnd i nýrri gerð þrívíddar: Þridýpt. Ný gerð þrívlddar- gleraugna. Geysidjörf mynd um fólk er upplifir sínar kyniifshug- myndir á f rumlegan hátt. Endursýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Geimorrustan I nýrri gerð þrívíddar: ÞRI- DÝPT. Ný gerð þrívíddargleraugna. Þrívíddarmynd þar sem þeir góðu og vondu berjast um yfir- ráð yfir himingeimnum. Sýndkl. 2,4 og 6. DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982. Grænnfe Spennandi og viðburðarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Ger- ald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Anne Archer, Omar Sharif. Leikstjóri: Anthony Simmons. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd.kl.3,5.30 9 og 11.15. Hækkað verð. Madame Emma ROMY SCHNEIDERi Ahrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum um djarfa athafnakonu, harðvít- uga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant, Jean-CIaude Bríaly, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Girod. íslenskur texti. Sýudkl. 9.05. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega islenska litmynd sem hlotiö hefur mikla viðurkenningu er- lendis. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hug- ljúf og skemmtileg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepbum, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika. íslenskur texti. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Froskeyjan Spennandi og hrollvekjandi, bandarísk litmynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Judy Pace. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15. LAUGARA8 Simi32075 Innrásin ájörðina Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd úr mynda- flokknum Vígstirnið. Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá í þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bil áður o.fl. o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Woifman Jack. Aðalhlutverk: Kent MacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og LorneGreen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Töfrar Lassý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. Sýnd sunnudag kl. 3. TÓNABÉÓ Simi 31102 Klækja- kvendin (Foxes) Jodie Foster, aðalleikkonan i Foxes, ætti að vera öllum kunn því hún hefur veríð f brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist í Foxes, sem gerist innan um gervimennsku og neonljósa- dýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjómað af óskarsverðlaunahafanum Gi- orgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher, og Janice Ian. Leikstjóri: Adrian Lyne. Aöalhlutverk: Jodle Foster, Sally Keilerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7,10 og 9.10. Bönnuð böraum innan 12 ára. AIISTURBÆJARKH Ný heimsfræg stórmynd: Geimstöðin fOutiand) Ovenju spennandl og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd i litum og Panavision. Myndin heto alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-mynd sl. ár. Aðalhlutverk: Sean Connery, PeterBoyle. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-stereo. tslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ksfbéturinn (DasBoot) Stórtostleg og áhrtfamikil mynd sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Sýnd i DolbySteríó. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aðalhlutverk: Jiirgen Prochnow, Herbert Grönmeyer. Sýnd kl. 5 og 9. Vélmennið Sýnd kl. 3 sunnudag. ÍÞJOÐLEIKHÚSIfl AMADEUS íkvöldkl.20. GOSI sunnudag kl. 14. GARÐVEISLA 7. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðlð: TVÍLEIKUR sunnudagkl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Miðasalsala 13.15—20. Slmi 11200. Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir stórmyndina Félagarnir frá Max-Bar You onl>f mako íriends like thcse once in a lifetime... V mcp Wa í Richard Donner geröi mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem all- ir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta f ram hjá sér f ara. Aöalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýnd kl. 3,5.05,7.10, 9.10 og 11.15. SALUR-2 Porkys rt J KMp «y* out ■bout growing up Tou’U be glad jrou camel Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aösóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja aö þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sér- flokki. Aöalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-3 The Exterminator % [Lí The Exterminator (GEREVDANDINNI Sýnd kl. 3,5,9 og 11. Land og synir sýnd kl. 7. SALUR4 Konungur fjallsins Fyrir ellefu árum gerði Denn- is Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur ámmlékDeborahV alkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn. konungur fjallsins, sem er keppni upp á lif og dauða. Aðalhlutveric: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper Joseph Bottoms. Sýnd kl. 3,9 og 11. Útlaginn Kvikmynd úr Islendingasög- unum, langdýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leik- ur Amar Jónsson cn Auði leik- ur Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýndkl. 5og7. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýningarmánuður). ecMaasKfl«i»«9Bxiixv«8 8RcrtiKfieiaci«Btiiasaisi>»)i«viv*if«'acBii««stEEBiR»ov««i»*««'»SB«v.«xissii«'B.»ii»iiB«iiirta«a»BBsi>l I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.