Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1982, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd 20 Pólverjar struku í áburðarvél til Svíþjóðar Tuttugu Pólverjar, þar á meðal fimm lítil böm, tróðu sér í gamla áburðarflugvél og flúðu til Svíþjóöar í gærkvöld. Hafa þeir allir óskað hælis sem pólitískir flóttamenn og þegar verið veitt landvistarleyfi í Svíþjóð. — Hinir fullorðnu í hópnum segjast hafa verið félagar í Einingu, hinum óháðu verkalýðssamtökum Póllands. Flugvélin var tvíþekja og aðeins tveggja sæta, af sovésku gerðinni Antonov-2, sem fyrst var byrjað aö framleiða 1948 og hefur verið smíðuð í Póllandi frá því 1960. Vélin var þó ekki sögð ofhlaðin þótt sætisplássin væru aöeins tvö. Venjulega er henni ætlaöur mikið þyngri farmur í áburðar- dreifingunni. Einn Pólverjanna sagði fréttamanni eftir komuna til Málmeyjar að þau kæmu öll frá Stettin, átta konur, sjö karlar, einn drengur og f jórar telpur — öll frá fimm óskyldumf jölskyldum. Svíar hafa tekið við öUum Pólverjum sem flúið hafa land síðan herlögin tóku Lögreglan á Norður-Irlandi er viðbúin fleiri ofbeldisverkum í dag þegar gengið er til kosninga tU hins nýja heimaþings. I gær var sprengd sprengja við aöalskrifstofur stærsta stjórnmálaflokks mótmælenda í Bel- fast. Sprengjan sprakk fyrir utan skrif- stofubyggingu Unionistaflokksins en örfáum mínútum áður haföi James Molyneaux formanni og einum fram- bjóðanda flokksins öðrum verið komið í öruggt skjól úr húsinu. Engan sakaði í sprengingunni. INLA, írski þjóöfrelsisherinn, fá- menn marxistasamtök sem berjast gegn stjóm Breta á Norður-Irlandi, lýsti sprengjutUræðinu á hendur sér. Sömu samtök stóðu aö tveim morðtU- ræðum núna á mánudaginn. Bretar boða tU kosninganna tU 78 fulltrúa heimaþings á N-Irlandi í von um að mynda megi heimastjórn sem mótmælendur og kaþóUkkar geti báðir sætt sig við en framtíðaráætlunin er sú að yfirfæra völdin frá London í hendur Ira sjálfra. En f jórir helstu flokkar mótmælenda og kaþólskra segja þessa áætlun óframkvæmanlega og helsti flokkur kaþólskra hefur lýst því yfir aö hann muni ekki taka sæti sín á heima- gUdi í PóUandi í desember í fyrra. Ann- arra þjóöa menn verða að sanna að þeim væri hætta búin ef þeir yrðu send- irheimaftur. Flugmaður vélarinnar hefur haft at- vinnu af að fljúga til áburðardreifing- ar. Sagði hann Málmeyjarlögreglunni að þessi flugferð hefði verið í undirbún- ingi í marga mánuði, þótt ákvöröunin um brottförina heföi ekki verið tekin fyrr en í síöustu vUcu. Fjölskyldumar höföu safnast saman við akur þegar skyggja tók í gær og biðu meðan flugmaðurmn lauk vinnu sinni þann dag og sótti þau. Flaug hann lágt með þau yfir Eystrasaltshafið tU þess að foröast radargeislana og taldi hann aö enginn hefði orðið brottfarar þeirra varí Póllandi. Flugmaðurinn sagði að verst hefði sér orðið viö þegar hann sá tvær þyrlur viö Borgundarhólm, og síðan aftur þegar hann hélt að eldsneyti vélarinn- ar væri búið. Slökkti hann ÖU ljós þinginu nema Irska lýðveldið í suður- hluta landsins fái hlutdeild í stjóm N- Irlands. Samkvæmt BBC skilja um 62% þeirrar einnar mUljónar kjósenda sem gengur að kjörborðinu í dag ekki hvað fyrir Bretum vakir með þessu. Þetta er sjöunda tilraun Breta síðan skálm- öldin hófst 1972 til þess að endurreisa Stormont, heimaþing Ira. Skoðanakönnun BBC, gerð fyrir tveim vikum, bendir til þess að 49% kjósenda hafi ekki trú á aö hiö nýja heimaþing vari lengi. 29% voru ekki viss. vélarinnar til þess að hún sæist síöur og flaug til Stump-flugvallar við Málmey. Lendingin í myrkri var erfið, en þegar hann fann hjóUn snerta jörð- ina „leið mér strax sem frjálsum manni.” Sex Pólverjar lentu nærri Málmey í júní í sumar í flugvél sem notuð hafði verið tU fiskUeitar. Fimm sóttu um hæli, en sá sjötti, sem vissi ekkert Zimbabwe, Pakistan, Niearagua og HoUand voru í gær kosin til þess að sitja í Öryggisráði Sameinuðu þjóð- anna næsta tveggja ára tímabiUð frá og með 1. janúar næsta. En úrsUt fengust ekki miUi Möltu og Nýja Sjálands um fimmta sætið, sem losnar i Öryggisráðinu um áramótin, og verður því aö efna tU nýrrar atkvæðagreiðslu mUU þeirra. I fyrstu atkvæðagreiðslunni um sætin, sem Irland og Spánn skipuöu, fékk Holland 100 atkvæði, Malta 94 atkvæði og Nýja Sjáland 77 en 2/3 meirihluta þurfti í þeirri umferð. I annarri atkvæöagreiöslu fékk HoUand Framkvæmdastjóm ísraelska flug- félagsins E1 Al, sem hefur verið stolt Israela og gyöinga um heim allan aUt frá stofnun þess 1948, greiddi atkvæði með því í gær að fyrirtækinu yrði lokað ogrekstriþesshætt. E1 A1 er að hluta tU í ríkiseigu og samþykkt framkvæmdastjómar kem- ur því tU kasta rUíisstjórnarinnar, sem ræður úrslitum í máUnu. En stöðugar vinnudeilur hafa haml- að rekstri flugfélagsins þennan ára- tuginn svo að tap hefur verið einlægt á rekstrmum. Hver ríkisstjórnin á eftir annarri hefur hótað að leysa flugfé- lagið upp og láta taka það tU gjald- þrotaskipta, en engin þeirra hefur gert alvöru úr þvíennþá. Þó hefur stjóm Begins forsætisráð- herra gengið lengra en fyrirrennarar hennar í þá átt að loka fyrirtækinu. Á bak við tjöldin hafa samt staðið yfir samningatUraunir og standa enn mUU fulltrúa rUdsstiómarinnar os hvert hann haföi verið tekinn, sneri aftur tU Póllands. Á þessu ári hafa verið tíu tilvik þar sem Pólverjar hafa flúið til Vesturlanda í stolnum eða rændum flugvélum. Stór fjölskylda Rúmena flúöi 1980 í áburðardreifivél vestur yfir járntjald og sleUcti hún trjátoppana á leiðinni yfir Rúmeníu og Ungverjaland tU Austurríkis. 103 atkvæði, Malta 102 og Nýja Sjáland 66. Zimbabwe og Pakistan fengu auðveldan meirUiluta atkvæða í fyrstu atkvæðagreiðslu en aörir voru ekki í framboði um sæti Uganda og Japans fy rir Afríku og Asíu. Nicaragua og Dóminíkanska lýð- veldið kepptu um sæti Panama frá Suöur-Ameríku. KommúnistarUiin og þróunarlöndin studdu Nicaragua, sem fékk 92 atkvæöi, en BandarUíin studdu Dóminíkanska lýðveldið, sem fékk 59 atkvæði. Fékkst ekki 2/3 meirihluti fyrr en í þriðju atkvæöagreiöslu. Histadrut, sem eru landssamtök verkalýðsfélaga Israels, en þau koma fram fyrir hönd 5000 starfsmanna E1 Al. Bláar og hvítar flugvélar E1 A1 hafa sést á nær öllum flugleiðum heims, en arðbærustu leiðirnar hafa verið mUli Israels og New York og eins tU Parísar og London, þar sem gyðingar eru fjöl- mennastir. Lengst af var E1 A1 rekið með vænum ágóða og fyrr á árum þótti jafnvel gæta óhófs í mannráðningum hjá félaginu, sem þurfti að semja við átta mismunandi stéttarfélög starfs- manna sinna. En fljótlega eftir oliu- kreppuna upp úr stríðinu 1973 komst E1 A1 í fjárhagskröggur. Voru þá feUdar niður áætlanir á ýmsum þeim leiðum sem eilift tap hafði verið á. AUar tilraunir tU þess að fækka starfsfólki strönduðu þó á stéttarfélögunum, sem jafnframt stóðu fast á öUum kjarabót- um til jafns viö annað vinnandi fólk í Israel. Jafnvel þótt verkalýðsforystan hefði vUja til þá fékk hún ekki almenna félagsmenn meö sér. Síðasta ár virðist hafa verið dropinn sem fyUti mæUnn, en þá tapaöi E1A120 mUljónum dollara og hafði þá tapað 50 miUjón doUurum á undangengnum árum. Gerð var áætlun um strangar spamaöarráöstafanir og þar á meðal uppsögnum 1000 starfsmanna, en starfsmannafélögin hafa ekki falUst á þá áætlun og viðbrögð stjómenda fyrirtækisins birtast í því að mæla nú með lokun félagsins. Næturgestur drottningar ágeöspítala Nichael Fagan, sá semlaumaðist að næturþeli inn í svefnherbergi Bretadrottningar í vetur, réðst á einn meðsjúklinga sinna í fangels- issjúkrahúsi þar sem hann hefur veriðhafðuríhaldi. Lamdi Fagan manninn með biUjardkjuða áður en hann var sjálfur yfirbugaöur. Fagan var aldrei kærður vegna næturheimsóknar sinnar í Buckinghamhöll og sýknaður af ákæm um að hafa stoliö hálfflösku af víni í innbroti í höUina mánuöi áður. En hann var úrskurðaður í geðrannsókn og tU vistar á meðan á öryggisgeðspítala. Tíö sjálfsmorð Félag nokkurt í V-Þýskalandi sem starfar að fyrirbyggjandi að- gerðum í sambandi við sjálfsmorð hefur birt skýrslu um tölu sjálfs- morðingja þar í landi. Segir í skýrslunni að alls láti um 13.000 V- Þjóðverja líf sitt fyrir eigin hendi á ári en rúmlega 100.000 í viðbót geri misheppnaða tilraun til sjálfs- morðs. Sjálfsmorðskandídatarnir eru einkum mjög ungt fólk eða fólk sem náð hefur65 ára aldri. Dæmdurfyrir framhjáhald Áfrýjunarréttur í S-Kóreu hefur staðfest fangelsisdóm yfir einumaf þingmönnum landsins fyrir fram- hjáhald en ótryggð varðar aUt að tveggja ára fangelsi ef hinn hjóna- bandsaöUinn kærir. Han Young-Soo, sem sagður var á hraöleið í formannsembætti aðal stjómarandstöðuflokks S-Kóreu, var handtekinn í júní í sumar með hjákonu sinni en þau voru stödd á hótelherbergi. Hjákonan er gift einum af saksóknurum rUcisins. Hann hefur sagt af sér þing- mennsku í kjölfar málaferlanna. Kynþáttaóeiröir Aukinn innflutningur farand- verkamanna tU V-Þýskalands kann að leiða tU alvarlegs samfé- lagsvanda á næstu 20 árum, eftir því sem félagsvísindamenn segja þar í landi. Þá er átt viö kynþátta- hatur og óeirðir. Það er virt stofnun í Nurnberg sem spáir þessari þróun ef áfram heldur sem horfir. Bent er á að nú séu í landinu 4,6 miUjónir erlendra farandverkamanna (með fjöl- skyldum) en þær gætu orðið 6,3 miUjónir fyrir árið 2000 með sömu þróun. Hinn nýja stjóm Kohls kanslara hefur heitið að taka á vandamáUnu og draga úr innflutningi farand- verkamanna um leiö og hinum, sem þegar eru í landinu, verður boðinn sérstakurstyrkur til þess að snúa aftur tU heimalanda sinna. Flestir eru frá Tyrklandi. Indíánar i Guatemala sagöiríhættu Guatemala-stjóm ber tU baka fréttir erlendra fjölmiðla um að 3.500 indíánar, sem búi í sérstökum ríkisbúðum í Vestur-Guatemala, eigi yfir höfði sér að verða drepnir af herflokkum. Segja stjómvöld að indíánamir, flestir konur og börn, heföu leitað til búðanna í San Martin JUote- peque, 75 km norðvestur af höfuð- borginni, eftir aö hafa sloppiö frá vinstrisinna skæruliðum sem knúðu þau tU þess að flýja þorp sín ogbúa ífjöUunum. Því hefur verið haldið fram í fjöl- miðlum aö síðan herinn kom til valda í landinu hafi í þaö minnsta 2.600 manns, aðallega indíánar, verið drepnir af herflokkum, sakaðir um að veita skæmUðum aðstoð. Kosið er til heimaþings á írlandi i dag en slíkt gengur aldrei átakalaust fyrir sig. i gær var sprengd sprengja við eina kosningaskrifstofuna. Kvíða ofbeldis- verkum á kjördag NY RIKIKOSIN r ■■ IORYGGISRAÐIÐ Kosningar til heimaþings á N-írlandi í dag Hættir EI Al rekstri? Forstjórar ísraelska flugfélagsins vilja loka fyrirtækinu oghætta flugrekstrin- um eftir stööugt tap síöustu ára og ósamlyndi við starfsmannafélögin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.