Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. 11 Þegar eigandi þessa bíls kom heim aðfaranótt sunnudags fyrir skömmu og lagði biinum sinum við traustan steinvegginn eins og svo oft áður var veður hið fegursta. En snemma morguns var veggurinn hruninn ofan á fina biiinn. Hvernig á maður eiginlega að geta fundið þetta á sér? Við höldum að í skýrslu lögreglunnar hafi staðið „ Orsök ókunn ", DV-mynd Loftur. Vestur-Húnavatnssýsla: Svínahús eyði lagðist í eldi Nýr bæklingur handa bændum: „Hver er réttur þinn?” Hver er réttur þinn? nefnist nýr félagslegu réttindi sembændur njóta bæklingursemBúnaðarfélagtslands vegna þátttöku í samtökum stéttar og Stéttarsamband bænda hafa gefið sinnar, rétt manna samkvæmt al- út nýverið. Bæklingurinn er fylgirit mennum tryggingum og hóptrygg- meðbúnaðarblaðinuFrey. ingar þær sem bændum bjóöast hjá Rit þetta er einkum ætlað bændum tryggingarfélögum og rétt til lána og sveitafólki. I því er f jallað um þau hjá Húsnæöisstofnun ríkisins. Akranes: Slökkviliðið gabbað Slökkviliðið á Akranesi var gabbað í stað..-. .-eyndist um gabb að ræða. fyrradag. Hringt var í það rétt fyrir Ekki er vitað hver hringdi, en unniö klukkan þrjú og tilkynnt um eld í er aö rannsókn málsins. Fellsendi er bænum Fellsenda í Skilmanna- um fimmtán kílómetra frá Akranesi. hreppi. Þegar slökkviliðið kom á Til félaga FÍH Félagsmenn FIH fengu á dögunum viðtakanda og öfugt. SATT vill beina senda happdrættismiða ásamt póst- þeim tilmælum til félaga í FIH aö gíróseðli frá SATT. I ljós kom aö árit- þe,r athugi þetta þegar þeir gera un á póstgíróseöli var röng. Þar sem siúi nafn sendanda átti aö vera var nafn — 24 svín drápust en 11 björguðust Tuttugu og fjögur svín drápust þegar svínahús á bænum Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur-Húna- vatnssýslu gjöreyöilagöist í eldi seinni partinn á sunnudag. Ellefu svínum tókstaðbjarga. „Við vorum að drekka kaffi þegar við sáum skyndilega reyk leggja upp frá svínahúsinu,” sagði bóndinn á Sveðjustöðum, Theodór Pálsson, í samtali við DV. „Það voru þá um fjörutíu mínútur liðnar frá því að ég hafði verið í svínahúsinu og þá var allt í lagi að því er virtist. ” Theodór sagðist síöan hafa farið aö svínahúsinu og opnaö það, en nær úti- lokað heföi verið aö fara inn vegna reyks og eiturlofts. Þó hefði tekist aö bjarga ellefu hálfvöxnum svínum, sem stóðu næst dyrunum. Theodór sagði ennfremur að sex af svínunum sem drápust heföu1 veriö fullorðin, en hin átján heföu verið ný- fæddirgrísir. Sem fyrr segir gjöreyðilagðist svína- húsiö í eldinum, en einnig eyðilögðust um 150 hestar af heyi. Þegar slökkvi- liöiö á Hvammstanga kom á staöinn var húsið að mestu brunnið, en það aöstoðaði við að slökkva í heyinu og koma því út úr hlöðunni. Tjón Theodórs er tilfinnanlegt, því dýrin og heyið var óvátryggt en svína- húsið varvátryggt. Að lokum gat Theodór þess að marg- ir nágrannar hefðu rétt sér hjálpar- hönd og vildi hann koma á framfæri þakklætitilþeirra. Taliö er að kviknað hafi í út frá hita- peru semvarísvínahúsinu. -JGH Ný f rímerki komin út Fjögur ný frímerki með íslenskum blómum voru gefin út þann 10. febrúar síðastliðinn. 750 aura merki meö mynd af hófsóley, 800 aura merki meö mynd af ljósbera, 1000 aura merki með mynd af engjarós og 2000 aura merki með mynd af engjamunablómi. Stærð hvers merkis er 28X33,4 millimetrar. Þröst- ur Magnússon teiknaði merkin. -PA. skynðiréttur • Hamborgan í hádeginu, á kvöldin - heima í vinnunni, á ferðalögum, l og hvar sem er. M4, k UT**»*»» gfc * ***lt#*g SKYND,fí£TTUH ylsur ' 't&fskri frXtréttarxý su. * 8 e **n Í?5 attð dósina standa í 5 min.í heitu vatni í potti eða vaski, áður en hún er opnuð, og rétturinn er tilbúinn. Lykkjulok - enginn dósahnífur. Fæst i næstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.