Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Umferðarfræðsla hjá 9. bekk: Bflprófsins beðið með eftirvæntingu „Hvaö er þaö sem þeim sem eru að læra á bíl hefur reynst erfiðast aö læra,” spuröi einn nemenda í Haga- skólanum þegar haldinn var fundur um umferöarmál á sal meö nemendum í 9. bekk skólans. Guömundur Þor- steinsson, námsstjóri í umferöar- fræðslu, Lúðvík Eiðsson lögreglu- þjónn, Jóhann Friöjónsson ökukennari og Sveinn Oddgeirsson, prófdómari í ökuprófum, sátu þá fyrir svörum. Greinilegt var aö þaö var ökuprófið sem var nemendum hugleiknast enda stutt í þaö aö sumir þeirra geti byrjaö aölæraaðaka. Fundurinn var annars um umferöarmálin almennt. Farið er þessa dagana í nokkra grunnskóla á höfuöborgarsvæðinu og reynt aö miðla sem mestri fræðslu til þeirra nema sem eru aö kveöja skólana. Umferðar- fræðsla hefur verið mikil seinni árin hjá yngri börnunum í skólunum en hin- um eldri hins vegar lítið veriö kennt. Er nú verið að reyna að bæta ögn úr því. 1 Hagaskólanum hélt Guðmundur Þorsteinsson fyrst stutta tölu og sýndi um leiö skyggnur á tjaldi. I máli hans kom fram aö það eru vélhjólaökumenn sem verst eru varðir í umferðinni þeg- ar tekið er tillit til þess hraöa sem hægt er aö ná á hjólunum. Hann spurði unglingana hversu margir þeirra ættu mótorhjól. Þaðreyndustmilli 10 og 15. En þegar spurt var hversu margir heföu próf á þessi tæki voru hendumar sem réttar voru á loft iangt innan viö 10. Ennfremur sagöi Guðmundur aö Svíar heföu gert á því rannsóknir hversu miklu af slysum maöurinn heföi valdiö. Reyndust þaö vera um 80% allra slysa. Hin 20% hefur því verið hægt aö kenna öörum þáttum í umferöinni um. Sést best af þessu hversu Neytendur kominni leikni á bílinn. Misjafnar aöstæður biðu líka þeirra sem færu út í umferöina og þyrftu menn þvi að vera snöggiraðhugsasigum. ,DS Setíð fyrir svörum. Frá vinstri Lúðvík Eiðsson, Guðmundur Þorsteinsson, Jóhann Friðjónsson og Sveinn Oddgeirsson. Þórunn Gestsdóttir og Dóra Stefánsdóttir gífurlegt eignatjón væri hægt aö koma í veg fyrir meö aukinni aögæslu, svo ekki sé talað um öll slysin og manns- látin. Aö lokinni tölu Guömundar var sýnd kanadísk heimildarmynd um um- feröarslys og fyrstu hjálp eftir þau. I myndinni kom glögglega í ljós hversu stutt oft er á milli þess aö vera áhyggjulaus á ferö og þess aö liggja stórslasaöur utan vegar. Var auðheyrt aö myndin hafði mikil áhrif. Aö myndinni lokinni hófust spumingar. Eins og fyrr sagöi kom þá í ljós aö margir voru famir aö hugsa til bílprófsins með eftirvæntingu. Spurt varma. hvort ekki væri hægt að létta sér þaö meö því aö taka fyrst vélhjólapróf og hversu marga tíma þyrfti aö taka. Jóhann Friðjónsson lagði á þaö áherslu að betra væri aö taka fleiri tíma en færri. Oft tæki það jafnvei upp i nokkur ár aö ná full- Smellin mynd í smelluramma STORM smellurammar hentugir íyrir alls kyns myndverk: Barnamyndir- teikningar - grafík - ljósmyndir - plaköt - eftirprentanir. STORM smellurammar: Ótrúlegt úrval stærða og gerða. STORM smelIurammanEinföld ísetning - auðvelt að skipta. Lundin léttist í laglegu umhverfí: Heimilið - biðstofan - teikni- stofan - skrifstofan - veitingastað- urinn - verslunin................ Ef þú átt myndina eigum við allt utan um hana. Í1 Hafnarstræti 18 - Laugavegi 84 - Hallarmúla 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.