Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1983, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR1. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Fallegir gamlir borðstofustólar úr eik, borðstofuborö og sófaborð úr palesand- er, svefnsófar, tvíbreiðir einbreiðir, sófasett, kæliskápur, hjónarúm og einsmannsrúm, stakir stólar stoppaðir, skrifborð, rokkar, taurúlla og margt fleira. Sími 24663. Fomsalan Njálsgötu 27. Mjólkurkælir Ywo til sölu, einnig frystiborð, búöarkörfur og grindur. Selst með þeim kjörum sem þú ræður við. Uppl. í síma 95-4610 eftir kl. 18. Borðstof uskenkur — hestakerra. 2 hesta kerra og borðstofuskenkur til sölu. Uppl. í síma 37730, Þorsteinn. Vel með farið bámjám á góðu veröi til sölu. Uppl. í síma 20623 eftir kl. 18. Mothercare baraavagn til sölu, lítið notaður. A sama stað óskast þvottavél á verðbilinu 4—5 þús. kr. Uppl. í síma 46267 eftir kl. 18. Notuð eldavél og tveir vaskar til sölu. Uppl. í síma 17340. Til sölu. Tvöfaldur skiptiveggur, 1601 fiskabúr, og sem nýtt fuglabúr. Uppl. í síma 75920 eftirkl. 13. Einstakt tækifæri fyrir sjálfstæöan atvinnurekstur. Clark teppahreinsunarvél til sölu. Uppl. í síma 11476. Innrétting í kjólabúð ásamt afgreiðsiuborði til sölu. Uppl. í síma 54444 og 50675 á kvöldin. Philips ljósabekkur til sölu, lítið notaöur. Uppl. í síma 92-2377. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie pianó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 1—6. íbúðareigendur lesið þetta: Hjá okkur fáið þiö vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharöplasti, marmaraharöplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum tilboð. Fast verð. Greiðsluskilmáiar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 og 83757. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páli Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíö 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú f ærð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Óska að kaupa góðar bamakojur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-737. 15—19 mm vatnsþolnar spónaplötur, 60—70 stk., óskast. A sama stað til sölu rafmagnsskúr með góðri töflu, 1 og 3 fasa tenglar. Uppl. í síma 44167. Lyftari óskast. 1—2ja tonna rafmagnslyftari sem get- ur lyft 4 1/2 metra óskast til kaups. Uppl. i síma 30360 eöa 30688. Óska eftir iítið notaðri rafmagnsritvél. Uppl. í síma 99-1260 eftir kl.20. Óska eftir samby ggðri trésmíöavél, minni gerð, einnig hand- fræsara og skriðdreka. Uppl. í sima 29391 e.kl. 17. Verzlun Panda auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaðri, handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott( uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borödúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiöfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 siðdegis alla daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes- vegi 44. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viðtæki, biltæki, bílaloftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Kawasaki Invader 340,71 ha, vatnskældur, árg. ’81. Hægt að ná góðum samningum ef samið er strax., Uppl. í síma 96-41127. Til sölu vélsleði Arctik craft panter 5000 árg. '76, keyrður 2000 mílur. Uppl. í sima 66493. Fyrir ungbörn Nýr og fallegur barnavagn til sölu. Einnig vel með far- inn svefnsófí meö góðum geymsluhólf- um, upplagður í barnaherbergið á kr. 1000. Uppl. í síma 46528. Eins árs gamall bamavagn til sölu og Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 79693. Mjög vel með farinn brúnn Silver Cross kerruvagn til sölu, verð kr. 2500. Einnig bamastóll sem hægt er að breyta í rólu og fleira, kr. 800. Uppl. í síma 38146. Góður Silver Cross baraavagn óskast. Uppl. í síma 16432 á kvöldin. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 42071. Vel með farinn barnavagn óskast. Veröhugmynd 3—4 þús. kr. Uppl. í síma 34762 eða 22767. Húsgögn Sófasett. Til sölu notað sófasett, 3ja, 2ja og 1 sæta ásamt tveimur glerborðum, gott verð. Uppl. í síma 92-3422 eftir kl. 18. Til sölu eins manns rúm, 90 X 200 cm úr furu frá Vörumarkaðinum, ónotaö. Uppl. í síma 40831. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 85743 eftir kl. 16. Hjónarúm tii sölu. Tvö rúm, 75 X 200 cm með springdýn- um og tvö náttborð, ljós eik. Uppl. í síma 82994. Happy sófasett til sölu: Sófi, 2 borð, 1 stóll og stereobekkur. Uppl. í síma 23207 eftir kl. 18 alla vikuna. Vegna flutninga er til sölu borðstofuborö úr tekki, 6—10 manna og 6 stólar. Tækifærisverð. Uppl. í síma 72255 e.kl. 19. Eins manns rúm til sölu (tvíbreitt). Uppl. í síma 78949 eftir kl. 17. Rókókóhúsgögn. Urval af rókókóstólum, barrokk og renaissance. Einnig kaffi- og barvagn- ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól- ar, símastólar, rókókósófasett og rókókóborðstofusett, blómasúlur, blómapallar og blómahengi. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðs- homi, símar 16541 og 40500. Svefnsófar Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góöu verði. Stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sér- smiöum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðiö, Suður- nes, Selfoss og nágrenni yður að kostn- aöarlausu. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kóp., sími 45754. Antik Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postuiín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Hljóðfæri Victoria harmóníkur, margar gerðir. Höfum einnig til sölu nokkrar notaöar harmóníkur af ýms- um gerðum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Til sölu Roland Cupe 60 gítarmagnari, Ywama rafmagnsgítar og Montaya bassi. Uppl. í síma 35681 eftir kl. 18. Öska eftir notuðu trommusetti. Uppl. í síma 41277 eftir kl. 16. Langar til að stofna hljómsveit með hressum og skemmtilegum krökkum. Hef reynslu sem söngvari. Uppl. í síma 74781 eftir kl. 20. Gamalt pianó til sölu. Uppl. í síma 93-2849. Mig vantar nokkra hressa stráka og/eða stelpur til að stofna rokkhljómsveit, hef reynslu sem söng- kona. Uppl. í síma 43927 eftir kl. 16. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, lítið inn. Hljóð- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Roland söngkerfismixer, 8 rása stereo, 250 vött til tölu ásamt 2 stk. Toer söngkerfisboxi, hagstætt verð, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 86947 eftirkl. 15. Hljómtæki Til sölu stereosamstæða — tveir Nesco 70 vatta hátalarar — Akai AM-U33, AD-D33 plötuspilari. Aðeins fimm mánaöa gömul tæki og enn í ábyrgð. Uppl. í síma 35678 eftir kl. 18. Tölvur Til sölu Sinclair ZX 81 tölva með 16 aukaminni. Uppl. í síma 73854 eftirkl. 19. Fidelity skáktölva SCC8. Uppl. í síma 23564 eftir kl. 17. Tölvuskóli Hafnarf jarðar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC — eöa grunnnámskeið. Innritun í síma 53690. Bjóðum einnig námskeið úti á landi. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Ljósmyndun 8 mm Euming kvikmyndasýningavél með tali til sölu. Verð ca. 6.000 kr. Uppl. í síma 50086. Ljósritunarvélar — Ljósritunarvélar — Ljósritunarvélar. Notaðar ljósritunarvélar til sölu. Uppl. í sima 83022. Sjónvörp Svarthvítt 14” Hitachi sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 27458 eða 26221. Videó Skipti VHS—Beta. Vil skipta á Sharp V 7300 VHS tæki fyrir sambærilegt Beta tæki. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. VHS spólur. Til sölu ca. 60 VHS spólur, original, allar með leiguréttindum og aðeins toppmyndir. Selst aðeins í heilu lagi. Skipti koma til greina en aðeins á sam- bærilegum toppmyndum. Phoenix video. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. Hulstur. Hulstur fyrir videospólur, svartar með vasa fyrir videoleigur, einnig rauðar, hvítar og grænar með giltum kili. Heildsala smásala. S. Tómasson sf, símar 25054 og 14461. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VI, I, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Athugið — athugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum við einnig búnir að fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös við Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21.). Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 40 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán,— föstud. 10—12 og 13—19 laugard. og sunnud. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Garðbæingar ognágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar- lundi 20, simi 43085. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 n»ma laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 1.995,-. Sendum í póstkröfu. Neseo, Laugavegi 10, sími 27788. VHS — Videobúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnud. frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Beta — Videohúsið — VHS. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. \rHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,sími 82915. Dýrahald Hundaáhugafólk. HRFI hefur opið hús í Dugguvogi 1, þriðjudaginn 1. mars ’83 kl. 20. Sýnd veröur mjög athyglisverð mynd meö Barböru Woodhouse sem þekkt er fyrir meöferð sína og þjálfun á hundum. Kaffiveitingar. Húsiö opnað kl. 19.30. Mætum öll vel og stundvíslega. Stjóm- in.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.