Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JULI1983. Útvarp Útvarp Sjónvarp Veðrið Miðvikudagur 20. júií 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Frönsk, þýsk og ítölsk dægur- lög. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum” eftfr Ephralm Kisbon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró- bert Amfinnsson les (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Flæmski píanókvartettinn ieikur Adagio og rondó í F-dúr eftir Franz Schubert. 14.45 Nýtt undlr nálinni. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Felicja Blumental og Kammersveitin í Prag leika Píanókonsert í C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. /Fílharmóníusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 19 K. 132 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; KarlBöhm stj. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá BirnuG. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snertlng. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Bryndis Víglundsdóttir heldur áfram aö segja börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið” eftlr K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir lesþýðingusína (14). 20.30 Rómantiskur rauðliði. Þáttur um bandaríska fréttamanninn og rithöfundinn John Reed í umsjá Sigurðar Skúlasonar. 21.10 Einsöngur. a. Hákan Hage- gárd syngur lög eftir Richard Strauss, Franz Schubert og Charl- es Gounod. Thomas Schubach leik- ur á píanó. b. Erik Sædén syngur „Vier emste Gesange” op. 121 eft- ir Johannes Brahms. Hans Páls- son leikur á píanó. 21.40 Utvarpssagan: „Að tjaida- baki”, heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Kristin Bjamadóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Bryndís Víglundsdóttir taiar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgun- hressa krakka. Stjómendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Dósastrákurinn” eftir Christine Nöstlinger. Sjónvárp Miðvikudagur 20. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræðl Islands. 10. Saga lífs og lands. Lokaþáttur fræðslumyndaflokks Sjónvarpsins um jarðfræði og jarðsögu Islands. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guð- mundsson og Haildór Kjartans- son. Upptöku stjómaði Sigurður Grímsson. 21.20 Dallas. Bandarískur fram haldsmyndafiokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.10 Ur safni Sjónvarpsins. tslend- ingar l Kanada.V. „Hið dýrmæta erfðafé”. I þessum þætti er fjallað um hinn íslenska menningararf í Kanada, blaðaútgáfu Vestur- Islendinga, varöveislu íslenskrar tungu og skáldin Stephan G. Stephanson og Guttorm J. Guttormsson. Umsjónarmaður. Olafur Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok/ Warren Beatty geröi nýlega mynd um bandariska frittamanninn, John fteed, sem rrntt verOur um i ut- varpi í kvöld. Beatty leikur blaOamanninn, en Diane Keaton leikur konu hans, Louise Bryant, ogsjástþau hár ihlutverkum sínum ímyndinni sem heitir reyndar Reds og verOur sýndiHáskólabíói á næstunni. Þáttur um bandaríska f réttamanninn John Reed í útvarpi kl. 20.30: Rómantískur rauðliði Rómantiskur rauðliðl nefnist þáttur í umsjá Sigurðar Skúlasonar sem er á dagskrá útvarps í kvöld kl. 20.30. „Þetta er þáttur um bandaríska fréttamanninn og rithöfundinn John Reed sem margir ættu að kannast við,” sagðiSigurður. „Nýlega var gerð mynd um þennan i mann sem heitir Reds og verður hún væntanlega sýnd í Háskólabíói á næst- unni. Reed lést árið 1919 aöeins 32 ára að aldri. Á sinni stuttu ævi ferðaðist hann vítt og breitt um heiminn og skrifaði um það sem fyrir augu bar fyrir ýmis stórblöð í Bandaríkjunum. Hann sendi meðal annars fréttir frá borgara- styrjöldinni í Mexíkó og helstu víg- stöðvum heimsstyrjaldarinnar fyrri, auk þess sem hann var viðstaddur rússnesku byltinguna. Hann bjó yfir skarpri athyglisgáfu og óvenjugóðum frásagnarhæfileikum og vöktu fréttir hans og fréttaskýringar mikla og verð- skuldaða athygli. Eftir hann liggur einnig töluvert af leikritum, smá- sögum og ljóðum. Reed var uppi á mjög viðburðarík- um tíma og kynntist mörgu skemmti- legu fólki. Hann var t.d. góður vinur Eugene O’Neill, en þeir störfuðu saman i mjög merkiiegum leikhópi sem kallaði sig The Province Players. Þaö var einmitt á þeim árum sem O’Neill varð ástfanginn af konu Reeds, Louise Bryant, en nánar verður vikið að því í þættinum í kvöld sem byggir á stuttum atriðum úr ævi þessa róman- tíska rauðliða, ” sagði Sigurður. -EA. Þáttur um ferðamál í útvarpi kl. 17.05: ÚR ÝMSUM ÁTTUM j Bima G. Bjarnleifsdóttir hefur jumsjón með þætti um ferðamál í út- varpiídagkl. 17.05. „1 þættinum í dag verður rætt við fjóra aðila um eitt og annað viövíkj- andi ferðamálum og ferðalögum,” sagði Birna. | „Eg byrja á því að tala við Sigrúnu Heigadóttur liffræðing um náttúru- jvernd og umgengni ferðamanna um hálendið. Einnig mun Sigrún segja frá kynnum sínum af náttúruvernd í Bret- landi og Bandaríkjunum og hvað við gætum hugsanlega lært af þessum þjóðum í þeim málum. Siöan mun Adda örnólfs segja frá f erðalagi sem hún fór í um Borgarfjörð eystri með Ferðafélagi Islands fyrir skömmu. Þá greinir Margrét Sigurðardóttir, starfsmaður upplýsingaþjónustu ferðamanna á Lækjartorgi, frá viðskiptum sinum við erlenda ferða- menn. Hún talar einkum um hvaö þaö er sem laðar þá hingað til lands. Loks mun Gisli Guðmundsson leiösögumaöursegja frá æskustöðviun íHnappadal,”sagöiBirna. -EA. Myndir úr jarðf ræði íslands—síðasti þáttur kl. 20.35: Saga lífs og lands Saga lífs og lands nefnist lokaþáttur fræðslumyndaflokksins um jarðfræði og jarösögu Islands sem varpað verður á skjáinn í kvöld kl. 20.35. Umsjónar- menn eru jarðfræðingamir Ari Trausti Guömundsson og Halldór Kjartansson, en upptöku stjómaöi Siguröur Grims- 'son. 1 Að sögn Ara Trausta Guömunds- Uonar veröur fjallað um loftslags- og gróðurfarsbreytingar á Islandi undan- farin20milljónár. ! „Við ætlum að sýna hvernig hér hefur verið umhorfs milli ísalda,” sagðiAri. „Við bregðum upp ljósmyndum af nokkrum stööum eriendis sem svipað gæti til landslagsins hér milli ísald- anna. Laufskógar i mið-austurhluta Bandarikjanna eru t.d. taldir mjög líkir þeim sem hér voru fyrir 10—15 þúsund árum. Þá heföu menn getað tínt sér vinber er þeir skokkuöu milli risafuranna. Gróður þessi varö hins vegar æ fátæklegri með hverri ísöld sem dundi yfir þar til hann hvarf nánast alveg með öllu, en kjarrskóg- amir eru einu leifar hans,” sagði Ari. Veðrið: I dag verður suðvestanátt, dálitil súld annað slagið á Suður- og Vesturlandi en hlýtt og bjart á Norður- og Austurlandi. Veðrið hér og þar Kl. 6 í morgun: Akureyri rigning I 14, Bergen skúr á síðustu klst., Helsinki léttskýjaö 14, Kaup-1 mannahöfn léttskýjaö 12, Osló létt- skýjað 11, Reykjavík rigning á síðustu klst 11, Stokkhólmur létt- j skýjað 13, Þórshöfn skýjað 9. Kl. 18 í gær: Aþena heiðríkt 30,1 Berlín skýjaö 22, Chicagó létt- skýjað 32, Feneyjar þokumóða 30, Frankfurt léttskýjaö 24, Nuuk skýjað 8, London skýjað 23, Luxem-1 borg léttskýjað 26, Las Palmas létt- skýjað 25, Mallorca léttskýjað 28, Montreal skýjað 28, New York skýjað 22, París léttskýjað 28, Róm heiðríkt 27, Malaga léttskýjað 25, Vín léttskýjað 28, Winnipeg skúr 24. Tungan Heyrst hefur: Auka þarf skilning Norðurlanda- þjóðanna á tungumálum | hver annarrar. Rétt væri: Auka þarf skilning Norðurlanda- þjóða hverrar ál annarrar tungumáli (eða: hverrar á tungu-| málumannarra.) Betra væri: Auka þarfl gagnkvæman skilning | Norðurlandaþjóða á tungumálum sinum. Gengið GENGISSKRANINti NR. 132 - 20. JÚLf 1983 KL. 09.15. FsrA gjald- eyrír tiningkl. 12.00 Kaup Sala Sala I Bandarikjadollar! 27,640 27,720 30,492 I Sterlingspund 42,103 42,224 46,446 | Kanadadollar 22,436 22,501 24,751 i| Dönsk króna 2,9813 2,9899 3,2888 I Norsk króna 3,780« 3,7915 4,1706 I Sœnsk króna 3,5992 3,6096 3,9705 Finnskt mark 4,9525 4,9669 5,4635 l Franskur franki 3,5813 3,5718 3,9287 i Bolgískur franki 0,5350 0,5386 0,5902 j Svissn. franki 13,0902 13,1281 14,4409 Hollensk florina 9,5781 9,6058 10,5883 j V-Þýskt mark 10,7115 10,7425 11,8187 itölsk líra 0,0181 0,01815 0,019961 Austurr. Sch. 1,5241 1,5285 1,6813 Portug. Escudó 0,2323 0,2329 0,2561 Spánskur peseti 0,1871 0,1876 0,2083 Japanskt yen 0,11521 0,11555 0,12710 írskt pund 33.845 33,943 37,337 Belgiskur franki 29,3603 29,4452 SDR (sórstök 0,5327 0,5342 0,5876 dráttarróttindi) 'I Simsvari vogna gengisskráningar 22190. ÞettasjötiuármgamlabkkHril HaM- ormssteóaskógl er án efe meO tígu- legrl trjim i Isiendl. Hir iOur fyrr hefOI þaO hkis vegar horfíO / skugg- ann af risafurum sem uxu vtOa i Islandi mUli isakfanna. Tollgengi fyrir júlí 1983 Bandaríkjadollar USD 27,530 Storlingspund GBP 42,038 Kanadadollar CAD 22,368 Dönsk króna DKK 3,0003 Norsk króna NOK 3,7874 Sænsk króna SEK 3,6039 Finnskt mark FIM 4,9559 Franskur f ranki FRF 3,5969 Belgtskur franki BEC 0,5406 Svissnoskur franki CHF 13,0672 Holl. gyliini NLG 9,6377 Vostur-þýzkt mark DEM 10,8120 ftölsk Ifra ITL 0,01823 Austurr. sch ATS 1,5341 Portug. escudo PTE 0,2383 Spánskur peseti ESP 0,1899 Japansktyon JPY 0,11474 írsk pund IEP 34,037 SDR. ISörstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.