Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTÖBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Verkfæraúrval: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, sbpirokkar, handfræsarar,. lóðbyssur, smerglar, mábiingar- sprautur, topplyklasett, skrúfjámsett, átaksmælar, höggskrúf járn, verkfæra- kassar, skrúfstykki, skúffuskápar, verkfærastatíf, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, ventlatengur, kol- bogasuðutæki, rennimál, draghnoðá- tengur, vinnulampar, toppgrindabog- ar, réttingaklossar, réttingahamrar, réttingaspaðar, AVÖ-mælar. Urval tækifærisgjafa handa bileigendum — bílverkfæraúrval, rafmagnsverkfæra- úrval. Póstsendum — Ingþór, Ármúla, simi 84845. Blómafræflar Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölu- staður Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 (Hjördís-Hafsteinn). Komum á vinnustaði, heimili, sendum í póst- kröfu. Magnafsláttur á 5 pökkum og yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævi- sögu Noel Johnsons. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, selur nú aftur teborö, körfuborð og körfustóla, körfur, alls konar og hinar vinsælu brúðuvöggur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Til sölu gaseldavél, átaksskaft og rýmarsett. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H—150. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á: vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafs- son. Húseigendur—Lesið þetta! Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setj- um við nýtt harðplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Otbúum borð-. plötur, hillur oH. Mikið úrval af viðar-' harðplasti, marmaraharðplasti og ein- litu. Hringið og við kamum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað' er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlímingar símar 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Kolaofnar. Eigum nokkur stykki antik kolaofna, Frábær hitunartæki, fyrir íbúðarhús í verstu kuldunum, brenna nánast; hverju sem er. Hárprýði, Háaleitis- braut 58—60, sími 32347. Heildsöluútsala. Heildverslun selur smábamafatnað, ódýrar sængurgjafir, í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bak- hús, opið frá kl. 1—6. V6 inniheldur brintoverilte sem er sótthreinsandi V6 er án sykurs og litarefna V6 hefur frískandi / Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring-1 dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiði úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. JLoftpressur, nýjar ónotaðar. Éigum fyrirliggjandi: 200 1/mín., 330 1/mín. 440 1/mín, 1700 1/mín., 4000 1/mín. Hanga við traktor.. Getum útvegað flestar aðrar stærðir með stuttum fyrirvara. Vélkostur hf.,, Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Ameriskir spilakassar til sölu (leiktæki) margar tegundir. Uppl. í síma 10312. Til sölu Ariston þvottavél, 2ja ára gömul, einnig Electrolux ísskápur, 3ja ára gamall. Uppl. í síma 18962. Prjónavél, Passap 80 colour með fjórum band- leiðurum, lítið notuð. Verð 17 þús. kr.,f kostar ný 32 þús. kr. Uppl. í síma 93- 6715 eftir kl. 20. Til sölu vegna brottflutnlngs, allt mjög nýlegt: Borðstofuborð og 8 stólar (norskt), buffetskápur (mahóní), klæöaskápur 3X1 m(Axel Eyjólfsson), ísskápur GE, amerískur, stór, sófasett 3+2+1 (íslensk ull), 2 litlir sófar, skrifstofuritvél, stór (Olympia). Gott verð. Uppl. í síma 11067 eftir kl. 19 á kvöldin. Tveir rafmagnshitablásarar, 5 og 10 kílóvött, til sölu. Uppl. í síma 92- 3663. Tilsölu Gaggenau uppþvottavél, splunkuný, kostar ný 29 þús., fæst jafnvel í skipt- um fyrir videotæki. Á sama stað fæst hjónarúm fyrir andvirði auglýsingar- innar. Uppl. í síma 43219. Til sölu eru eftirfarandi trésmíðaverkfæri: hjólsög 10”, þykktarhefill 10”, hefill 6” og fræsari. öll tækin eru 3 fasa fyrir 220 volt. Uppl. í síma 11547, hjá verk- stjóra. Til sölu Camaro sög, bútasög 3ja fasa og rafstöð, Honda 4500, loftpressa, loftnaglabyssa, loft- heftibyssur 2 stykki og einnig á sama stað hjólhýsi, geymsla í vetur fylgir. Uppl. í síma 99-6141 eftir kl. 19. Tilsölu fólksbíla- eða jeppakerrur. Nýjar, vandaðar kerrur. Uppl. í síma 19019 og á kvöldin í símum 45248 eða 52738. Til sölu borðstofuborð og stólar, tveir hvítir svefnbekkir, lítill Silver Cross vagn, kerra, burðarrúm og hoppróla, nýtt alullarteppi, 71/2x3, notuð teppi, 4X5 og 3x3, gangateppi, 10x1,20, viðarklæðningar og skrifborð. Uppl. í síma 54407. Tilsölu Muller farsvél (15 kílóa) og Rafha kæliborð. Uppl. í síma 77433 og 78905. Bólu-Hjálmar Kistill, útskorinn af Bólu-Hjálmari, til sölu. Tilboð sendist DV merkt „420”. , Ljósritunarvél. Lítið notuð duftvél til sölu. Uppl. í síma 26626. Setbaðker til sölu. Uppl. í síma 18185. Benz 621 dísilvél til sölu, einnig Sago riffill 222 með Viver kíki, og Bmo cal. 22, Homet með Microgikki og Busnell kíki. Uppl. í sima 17178 millikl. 17og20. Kjarakaup. 2 lítið notaðir og 3 ónótaðir vaskar og gólfflísar, í sama lit, til sölu, og ýmsir aðrir ónotaðir hlutir til íbúðastand- setningar. Einnig ónotuð Moulinex frá Moulinette. Uppl. í síma 19232. Til sölu sambyggð trésmíðavél, Roland K 260, einfasa, spónsuga, VW rúgbrauö ’72, gott boddí en vélarlaus. Uppl. í síma 93-1360 á daginn. Óskast keypt Óska eftir að kaupa litla, sambyggða trésmíðavél. Uppl. í síma 82628. Óska eftir notaðri snittvél eða snittþræl, mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 83799. Óska eftir að kaupa notaöa eldavél i góðu ástandi. Uppl. í síma 92-2025. Nýleg ljósritunarvél óskast keypt. Uppl. í síma 26626. Verzlun Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., bamafatnaður, snyrtivörur, úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13— 18, sími 12286. Blóinafræflar, Honeybee Pollen. Utsölustaöur Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna senda heim án aukakostnaöar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. Fyrir ungbörn Kaupum og seljum ný barnaföt, heimatilbúin bamaföt og vel með farin bamaföt, bleiur og leikföng. Bamafataverslunin Dúlla, Laugavegi 20, sími 27670. Kaup-sala-leiga. Kaupum og seljum vagna, svala- vagna, kerrur, vöggur, bamarúm, barnastóla, burðarrúm, burðarpoka,. rólur, göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka, baöborð, þríhjól og ýmis- legt fleira ætlað börnum (þ.á m. tví- burum). Leigjum kermr og vagna fyrir lágt verð. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18 og laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. ATH. nýtt heimilisfang og afgreiðslu- tíma. Teppi Nýtt persneskt teppi til sölu, 3X4 m, fæst á góðu verði. Uppl. i síma 78106. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Vélaleigan Snæfell. _______________ Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi- vélar, einnig til hreinsunar á teppum og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein- ungis fullkomnar og viðurkenndar sug- ur og djúphreinsivélar. Pantanir í síma 23540. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Óska að kaupa vélsleða. Uppl. í síma 73967 eftir kl. 20. Vélsleðamiðstöðin Sýningarsalnum Bíldshöfða 8 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu). Til sýnis og sölu: Blizzard ekin 815 km Pantera ekin 2625 km. Kawasaki ekin ca 1800 km. Oskum eftir notuðum sleðum. Kerrur fyrirliggjandi. Dráttarbeizli fyrirliggjandi. BMW Fiat Citroén Mazda Datsun Saab Toyota Subaru Daihatsu Toyota Ford Skoda VW Volvo Vélsleðamiðstöðin, Bíldshöfða 8, sími 81944. Nýlegur Kawasaki snjósleði til sölu. Uppl. í síma 66669. Snjóþrúgur. Nokkur pör af snjóþrúgum, til göngu í lausasnjó, óskast. Hringið í síma 20416. Bólstrun j Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval; leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. !Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn j Til sölu sófasett, 3+2+1. Verðhugmynd 8 þús. kr. Uppl. ísíma 74127. Gamalt eikarborð, stofuborð ca 1920, stærð 94X1,23, með þykkum renndum fótum, og fjórir stólar með leðursetum til sölu. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 19003. Sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar á kr. 4000. Uppl. í síma 21597. Til sölu nýtt borð og fjórir stólar úr massífri furu, kostar 14.000, selst á kr. 8.000. Uppl. í síma 53346. 2 sófasett, 2 sófaborð, 1 homborð, 2 svefnsófar, 4 stólar og ís- skápur til sölu. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 75273. Heimilistæki ] Til sölu lítill Atlas gasísskápur. Uppl. í síma 16497. Til sölu Gaggenau uppþvottavél, splunkuný, kostar ný 29 þús., fæst jafnvel í skiptum fyrir video- tæki. Á sama stað fæst hjónarúm fyrir andviröi auglýsingarinnar. Uppl. í sima 43219. Frystikista til sölu, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 50975 tilkl. 17. Ignis þvottavél í góðu ástandi til sölu. Verð 6.000. Uppl. i sima 24548. Til sölu stór Candy ísskápur 2ja hæða, hálfur frystir og hálfur ís- skápur, 2ja ára, lítið notaður. Verð 17 þús kr. Einnig til sölu hljómflutnings- tæki, Marantz plötuspilari og Super- scope magnari, 45 vött og hátalarar. Verð 15 þús kr. Sími 51613. Nýlegur Ignis ísskápur til sölu. Uppl. í síma 32333 eftir kl. 15. Til sölu Ignis ísskápur Uppl. í síma 36906 eftir kl. 17. Hljóðfæri Yamaha-orgel—reiknivélar. \Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. 3 hljómborð Corg Polisi Synthesizer, (6 radda, 32 minni), Farfisa Professional raf- magnsorgel með fjölmörgum röddum (ekki skemmtari), gamalt, stórt, fót- stigið orgel, nýuppgert, með 17 stilli- tökkum. Uppl. í síma 72670 einnig e. helgina.. Fittlarinn á bakinu (Helgi Breim, Valgarður Guðjónsson, Kári Indriðason) óska eftir áhugasöm- um trommuleikara. Uppl. í síma 38552 (30251 eftirkl. 20 íkvöld). Sértu f jáður og allsgáður þá er til sölu Yamaha tenórsaxófónn, sem nýr og lítið notaður, sanngjarnt verð. Sími 66283. Hljómsveitir, rótarar. Sviðsljós til sölu, 24 150 w kastarar, ljósamixer og gott strob, tilvalið fyrir tónleika óg böll. Uppl. í síma 31881 eftir kl. 17. Söngvara vantar í hóp sem er að semja leitandi, framsækna tónlist. Uppl. í síma 30237 eftir kl. 19. Hljómtæki Tilsölu sambyggt plötuspilari, útvarp og segulband, tegund Pinatone, með tveimur stórum hátölurum. Verð 7000, einnig skrifborð, 110X60, verð 1000. Uppl. í síma 37526 eftir kl, 17. Til sölu 4ra ára gamlar Crown stereogræjur, sambyggt kassettutæki og plötuspilari. Uppl. í sima 72597 eftir kl. 19. Video Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS og Beta, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið mánudaga til mið- vikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. 70—80 videospólur til sölu í Betamax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—470. Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. Videoleiga Óla, Stífluseli 10, 1. hæð til hægri, VHS, . Beta, VHS tæki til leigu. Opið mánu- daga til föstudaga frá kl. 16—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13—18. Til sölu Sharp videotæki, nýlegt. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 44738 eftirkl. 19. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15— 21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strand- götu41,simi 53045. VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9-12 og kl. 13-17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð, Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-'1 versluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar myndir með ísl. texta. Opið alla daga frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi' 32.________________________ Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð, Beta myndsegulbönd í umboössölu,’ leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-í spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,. laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760? Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disriey fyrir VHS. Fisher videotæki til sölu, Beta kerfi, á kr. 17 þús. kr. 6 spólur fylgja. Uppl. í síma 97-3199 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.