Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 32
hverri viku ] i i 27022 ÁUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR — AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983. Góð þátttaka var f blysförínni i gærkvöfö enda voru göngumenn aö vekja athygliáþvlað götuljós vantar viö tíiteknar götur iMosfellssveit. DV-mynd EÓ BlysföríMosó — til að vekja athygli á óupplýstum götum Um 300 íbúar í Mosfellssveit gengu í gærkvöld með logandi blys frá borgar- mörkunum upp í Hlíðartún. Var blys- för þessi farin til að vekja athygli á því að götuljós vantar við tilteknar götur í Mosfellssveit. Að sögn Grétars Hanssonar, for- manns umferðarnefndar í Mosfells- sveit, var göngufólkinu síðan ekið frá Hlíðartúni i Hlégarð. Meðan þeir flutningar stóðu yfir hlupu fimm menn með logandi blys eftir svokölluðum Reykjavegi sem einnig er óupplýstur. Að þessu loknu var haldinn fundur í Hlégarði sem „tókst glimrandi vel”, að sögn Grétars. Þar voru umferöar- mál að sjálfsögðu á dagskrá enda var fundurinn haldinn í tilefni yfirstand- andi umferðarviku. Þar mættu meðal annarra sýslumaður og yfirlögreglu- þjónn í Mosfellssveit, fulltrúar frá Vegagerðinni og UmferðarráðL „Þetta var ljómandi góður fundur þar sem mörg gagnleg mál bar á góma,” sagði Grétar. -JSS Æfingaflaugin, sem síðan var sprengd. DV-mynd Guð/augur Wium. Sigurvíkin frá Ólafsvík: Fékk æfingafíaug í netið Sigurvíkin frá Olafsvík fékk I fyrstu óttuðust menn að þetta æfingaflaugfrábandarískahemumí væri eldflaugarsprengja en svo netin á miðvikudagsmorgun úti á reyndist þó ekki. 1 stað þess að Víkínni, um fimmtán minútna springa þegar hún hittir skotmarkið siglingu frá landi. Landhelgisgæslan gefur æfingaflaugin frá sér mikinn var kölluð til og var flaugin sprengd í reykmökk. gær. -GB/G.W.- Ölafsvík. Glæra sveii var á Suðuriendsvegi og Kefiavíkurvegi i morgun og olll hálka aö minnsta kosti tveimur um- ferðaróhöppum. Frá öðru þeirra, árekstri Toyotu og Mözdu i Reykdalsbrekkunni svokölluðu í Hafnarfirði, var þrennt fíutt á siysadeiid. Bíiarnir voru að mætast í brekkunni og skullu harkalega saman. Hjón i Mözd- unni meiddust og einnig farþegi i Toyotunni. Óhappið á Suðuriandsveginum varð við Geitháls en þar ók biii útafog vait. Meiðsl á fóiki munu ekki hafa orðið ahiarieg. Myndin er af árekstrinum í Hafnarfirði. -JGH/DV-mynd S LOKI Þau eru ekki fítíl skrefín hjá Póstí og skna. Sendu bakreikning upp á 600þúsund Pósti og símamálastofnunin hefur sent breska fjarskiptafyrir- tækinu SITA, sem nýlega tók á leigu símalínu milli Bretlands og Islands fyrir Arnarflug, bakreikning, sem nemur að því að blaðiö kemst næst 600þúsundkrónum. Forsaga málsins er sú að Amar- flug fór fram á það við breska fyrir- tækiö að það tæki símalínu á leigu fyrir sig milli Bretlands og Islands, enda ódýrara að taka slíka linu á leigu í Bretlandi en á Islandi. SITA- fyrirtækið annast fjarskiptaþjónustu fyrir flugfélög um allan heim og er einn stærsti viöskiptavinur bresku póst- og símamálastofnunarinnar. Þegar fréttir bárust af þessu hingað til lands höfðu yfirmenn póst- og símamálastofnunarinnar hér- lendis ýmislegt við þennan leigu- samning aö athuga og hafa nú til- kynnt Amarflugi að þeir hafi sent breska fyrirtækinu bakreikning sem nemur hundruðum þúsunda. Að sögn Stefáns Halldórssonar hjá Amarflugi hafa þeim ekki borist fregnir frá Bretlandi um að reikning- — vegna símalínu Arnarflugs urinn væri kominn fram en þegar það gerist verður tekin afstaða til málsins. „Til aö byrja með mun breska fyrirtækið rekast í málinu en við munum berjast fyrir því með þeim að staðiö verði við upphaflega samn- inga,”segirStefán. SþS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.