Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Page 21
21 DV. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER1983. ísi>>sKXK ^ma&r h Jólagleði Ýmsir flytjendur Steinar hf. hefur gefiö út tvær jóla- plötur á verði einnar. Á plötunum eru 26 jólalög og hafa þau öll verið gefin út áður í þeim útgáfum sem þau eru á Jólagleði. Flytjendur eru margir af okkar bestu tónlistarmöm.'un. Meðal flytjenda eru Gunnar K'ðarson, Björgvin Halldórsson, Haukur Morth- ens og Mezzoforte, Ragnar Bjama- son, Ríó tríó, Þú og ég, Ellen Kristjánsdóttir, Halli og Laddi, Omar Ragnarsson, Bryndís og Þórður, Hattur og Fattur, Glámur og Skrámur og jólasveinarnir Hurða- skellir og Stúfur. Tónlistinni á plötun- um er skipt í tvennt. Á annarri plöt- unni eru aðallega lög fyrir börnin en alvarlegri jólatónlist á hinni. Ellefu jólalög Ýmsir flytjendur Skífan hefur gefiö út jólaplötu er ber nafnið Ellefu jólalög. Það eru margir og þekktir flytjendur er flytja tónlistina. Flytjendur er áður skipuðu Brunaliðið, og er upptakan frá þeim tíma er þeir störfuðu saman og komu lögin út á plötu undir nafni Brunaliðs- ins. Flytjendur eru Ragnhildur Gísla- dóttir, Pálmi Gunnarsson, Sigrún „Diddú” Hjálmtýsdóttir, Magnús Kjartansson og Þórhallur „Laddi” Sigurðsson. Ævintýri kröftum og listamönnum þjóðarinnar koma við sögu og gerð þessarar hljómplötu m.a. Hermann Gunnars- son, Laddi, Þórir Baldursson, Páll Hjálmtýsson og Gylfi Ægisson o.fl. o.fl. Hljóðritun fór fram í upptöku- heimili Geimsteins í ágúst, sept. og nóv. 1983 og sá Þórir Baldursson um upptökur, hljóðblöndun og allar út- setningar. Ernst Backman hannaði umslagið. Framleiöandi Geimsteinn hf. íslensk bókamenning er verómæti Franz Kafka Réttarhöldin Ein frægasta skáldsaga heimsbókmenntanna í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar gefin út í tilefni af aldarafmæli höfundar. Fá skáldrit hafa haft eins mikil áhrif á skáldsagnagerð Vesturlanda og RÉTTARHÖLDLN. Verk þetta geymir ótæmandi sannleika um líf nútímamannsins og samfélag okkar daga. “Tðiiz Kafka 3éttarhöldin SKALHOLTSSTlG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652 Stígvélaði kötturinn og Kiðlingarnir sjö Hljómplötuútgáfan Geimsteinn hefur gefið út nýja hljómplötu í hinum svokallaöa ævintýraplötuflokki þar sem hinn landskunni Gylfi Ægis- son semur lög og texta við sígild ævintýri. I þetta sinn eru það Stígvélaði kötturinn og Kiðlingarnir sjö sem kemur út (áður hafa komið út Rauð- hetta, Hans og Gréta, Eldfærin, Tumi þumall og Jói og baunagrasið). Mikið af landsþekktum skemmti- Tónlist á hverhi hcimili umjólin Ný barnabók sem vakið hefur mikla athygli Hvaða augum lítur barnið dauðann? Hvernig bregst sex ára drengur við þegar pabbi hans deyr? Hver er skilningur hans á að lífið haldi áfram? Sagan lýsir á raunsæjan hátt hvað hrærist í huga sex ára drengs, sem missir pabba sinn í bílslysi. Efnið vekur okkur til umhugsunar um hvaða augum við lítum á dauða náinna ástvina. Saga sem allir hafa gott af að lesa. Maslaht-W M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.