Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR11. APRIL1984. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hver skrifaði bókina 1984? Ömar Sigurðsson þjélfari: Var það ekki George Orweli ? Mér skilst að bók- in fjalli um háþróaö kápítalískt þjóð- félag. Eg held að hún sé ansi nærri sannleikanum í dag. Ríki eins og til dæmis Japan þar sem fylgst er meö einstaklingnum og fyrirtækin eiga starfsfólkið svo að segja. Afgreiðslumál banka íólestri: Nauðsyn á nútímalegri afgreiðsluháttum Guðmundur Finnbogason verkstjóri: Eg hef bara ekki hugmynd um það. Eg les nú mikið af bókum og þá helst ævi- sögur og skáldsögur. Minn uppáhalds- höfundur er Kristmann Guömundsson. Viðskiptavinur skrifar: Þótt nú sé liðið langt á 20. öldina er margt sem við landsmenn eigum ólært í viðskiptaháttum og mann- legum samskiptum, þeim er þykja sjálfsögð meöal siömenntaðra þjóða. Eitt er þaö sem fer í taugarnar á mér og eflaust mörgum öðrum viöskiptamönnum peningastofnana hér á landi. Það eru afgreiösluhættir í bönkum og sparisjóðum. Sá háttur þekkist hvergi nema hér aö fólk geti hópast aö afgreiösluboröi bankagjaldkera og bemlinis hangiö hvert utan í ööru meöan veriö er aö afgreiða viökomandi viöskiptavin meö úttekt eöa innlegg á bækur sínar eöa gengiö frá öðrum málum. Fjármál eru einkamál hvers og eins og það er ekki traustvekjandi, þegar bankar geta ekki boöiö fólki, nokkurn veginn, þá persónulegu þjónustu sem í því felst að taka við eöa afhenda fjármuni sina til banka sins, milliliöalaust til gjaldkerans. Oftar en ekki eru mikil þrengsli í afgreiöslusal banka hér á landi, einkum um mánaðamót og fyrir helgar og er þá nánast ekkert næöi til að ganga frá móttöku og afhendingu fjár án þess að allir þeir sem eru „í kringum” mann séu vitni aö því sem fram fer, t.d. hve mikið er tekið út og hve mikið er lagt inn. Annað dæmi um vankunnáttu eöa skort á upplýsingum til starfsfólks i bönkum, a.m.k. nýliöa flestra, er þegar maöur biöur um aö fá upplýs- ingar um innstæöu á bankabók sinni, t.d. ef hún er í geymslu eöa vegna annarra ástæðna: Eftir aö hafa beðið um töluna kemur þaö oft fyrir, að viökomandi afgreiöslu- maöur kemur til baka og kaUar stundarhátt: „Jón Jónsson, þaö eru tvö hundruð þúsund á reikningi þínum,” eða eitthvað í þessa veru. I staö þess ætti þaö að vera regla aö leggja sUkar upplýsingar fram skrif- lega, á blaöi. Auövitaö skal þaö viðurkennt aö hér á landi eru bankaviöskipti meö öörum og erfiðari hætti en annars staöar þekkist, vegna vantrausts fólks á gjaldmiöli þjóöarinnar. Fólk er t.d. sífellt aö taka út eöa leggja inn smáupphæöir og geymir fé sitt venjulega ekki lengi á bankabók. Einnig er þaö fátíö sjón erlendis, aö sjá svo mikið af ungu fólki jafnvel krakka í afgreiöslusölum banka eins og hér tíökast. Þaö er eins og aö koma í ungUngaskóla oft og tíðum er komiö er inn í bankastofnanir. Eg legg tU, aö bankar komi sér upp sérstakri afgreiöslu fyrir skamm- tíma-innlegg og /eöa afgreiöslu á minni fjárhæöum og fyrir þær sem stærri eru. Þaö er engin meining í því aö gera ekki breytingar á afgreiösluháttum í bönkum sem m.a. eru fólgnar í því aö fólk fari í afmarkaöa biöröö til gjaldkera, eins og aUs staðar tíðkast. Bréfrítari segir óþolandi að fólk geti hópast að afgreiðsluborðum i bönkum og hangið hvert utan i öðru. Karl J. Gíslason skrifstofumaður: OrweU hét hann. Nei, ég hef ekki lesið bókina en veit um innihald hennar. Ég býst við aö framtíðarsýn hans standi í dag, alla vega hvað varöar tölvu- byltinguna. B»| Sveinbjörn HaUdórsson: George Orwell samdi hana. Eg hef lesið hana og finnst hún ógnvekjandi og sönn. SJONVARP VIKUNNAR FRAM UNDAN — er réttara en Sjónvarp næstu viku ekki að kynna sjónvarpsdagskrána fylgjandi sunnudag nema kaUa þáttinn „Sjónvarp vikunnar framundan”, sem er eiginlega kjörin hugmynd. Siggi sjónvarp hringdi: Mikið afskaplega finnst mér þaö leiðingjamt þegar talað er um þáttinn dagskrárkynning næstu viku ‘„Sjónvarp næstu viku”. paö veit hver heilvita maður aö vika er byrjuð, þún byrjar á sunnudegi, þannig aö ef rétt ætti aö vera þá ætti Ari hringdi og sagði að með sýningu NATÖ-myndarinnar hefði Sjónvarpið misst rétt sinn til að kallast óháður miðill. Ingi BergmannheUbrigðisfuUtrúi: Var þaö ekki Orson, nei George OrweU hét hann. Eg hef ekki lesið bókina en hef heyrt mikið um hana og heyrt lesiö úr henni í útvarpinu. Ég held aö sú þjóöfélagsmynd sem er dregin upp þar sé viö lýöi á vissum stööum í heiminum. Sjómenn eru áfiogahundar segir sjóari. Sjómenneru áflogahundar Sjóari hringdi: Eg er nú svo gamaU sem á grönum má sjá og sjómaður ýmsu vanur. En alvag rak mig í rogastans þegar ég frétti um skeyti þaö sem sjómenn á Faxaflóasvæðinu sendu Arna Johnsen. Þeir kröföust þar afsökunarbeiðni vegna ummæla þeirra sem hann við» hafði um löðrung þann sem hann sendi KarU Olsen, og landsfrægt er orðið. Eg held nú aö þessir sjómenn hafi minnst efni á aö mótmæla þessum upplýsingum. Þaö er leyndur og ljós sannleikur að sjómenn löörunga hver annan og aöra meira en gengur og gerist. I verbúöum logar aUt í slagsmálum og ef menn kunna ekki aö slást þá er þeim hent út. Já, svona er nú gang- urinn í þessu máU og ég held aö svona mótmæli dugi U'tið tU að slá ryki í augun á fólki. Jón Magnússon, tónUstarmaöur og harðfisksaU: Mig minnir aö hann hafi heitið George OrweU. Bókina hef ég ekki iesið en veit svona megininnihald hennar. Þaö var mikið talað um hana í sambandi við útgáfu á plötunni 1984 með Frökkunum. Vegna sýningar á N ATO-myndinni: Áaðsýnamynd um Varsjár- bandalagiö? Arihringdi: A meðan ég var aö horfa á hina dæmalausu áróöursmynd um starf- sem Nató í sjónvarpinu flaug mér í hug sú spurning hvort sjónvarpiö myndi sýna aðra slíka um Varsjár- bandalagið. Eg verö aö segja aö ég stórlega efast um aö svo verði en er þá ekki verið aö gera upp á milli þessara tveggja hernaðarbandalaga ? Eg hélt að sjónvarpið ætti að vera frjálS og óháöur f jölmiðiU, en meö sýn- ingu á þessari mynd hefur þaö algerlega afsalaö sér þeim titli. ■ HÆ! V' MR Spurningin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.