Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 35
DV. MIÐVKUDAGUR11. APRIL1984. 39 Úivarp Miðvikudagur H.apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. T3.30 „Hálft í hvoru”, „Afturhvarf” og Barbara Helsingius ieika og ' syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson byrjar lesturinn. -.14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfíð. —JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. 20.00 Bamalög. 20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóösdóttir. 20.20 Útvarpssaga bamanna: „Veslings Krummi” eftir Thöger : Birkeland. Þýðandi: Skúli Jens- son. Einar M. Guðmundsson byrj- ariestiu-inn. 20.40 Kvöldvaka. a. „Möðradals- presturinn”. Sigríður Rafnsdóttir les islenska þjóðsögu. b. Hveraig er höfuðborgin í hétt? Eggert Þór Bemharösson les úr bókinni „Is- land um aldamótin. 21.10 Hugo Wolf — 2. þáttur: „Mörikeljóðin”. Umsjón: Sigurð- ur Þór Guðjónsson. Lesari: Guð- rún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur” eftir Jónas Ama- son. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (44). 22.40 í útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 tslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur „Olaf Lilju- rós”, balletttónlist eftir Jórunni Viðar; Páll P. Páisson stj. 23.50 Fréttir. Dagskráríok. Rás 2 14.00—16.00 Allrahanda. Stjómandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjóm- andi: JónatanGarðarsson. 17.00^-18.00 Konur í rokkmúsik. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Fimmtudagur 12. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafssnn Sjónvarp Miðvikudagur ll.aprfl 18.00 Söguhomið. Fiskur á diskinn. Jenna Jensdóttir flytur eigin frá- sögu. Umsjónarmaður Hrafn- hiidur Hreinsdóttir. 18.10 Afi og billinn hans. 1. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu í sjö þáttum. 18.20 Tvelr Utlir froskar. 1. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu í sjö þáttum. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.25 Hirtirnir í KlettafjöUum. Bresk dýraUfsmynd um vapiti- hjörtinn og síðasta griðland hans. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur: Þuriður Magnúsdóttir. 18.55 Fólk á fömum vegi. Endur- sýning — 21. Sumarleyfi. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.10 Hlé. 19.45 FréttaágripátáknmáU. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 Synir og elskhugar. Þriöji þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, sem gerður er eftir samnefndri sögu eftir D. H. Lawrence. Þýöandi VeturUði Guðnason. 22.15 Úr safni Sjónvarpsins. Fljóts- dalsbérað. Sjónvarpsdagskrá frá sumrinu 1969. Kvikmyndun: öm Harðarson. Umsjón: Eiður Guöna- son. 23.10 Fréttlr i dagskrárlok. ......................:....... Útvarp Sjónvarp Veðrið Gengið GENGISSKRÁNING w. 72- 11. aprfl 1984 kl. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29.040 29,120 29.010 Pund 41.709 41.824 41,956 Ksn.doliar 22.720 22.783 22.686 Dönskkr. 3.0177 3,0260 3.0461 Norskkr. 3.8493 3.8598 3.8650 Sænskkr. 3.7291 3.7393 3.7617 Rmark 5,1783 5.1926 5.1971 Fra. franki 3.6058 3.6157 3.6247 Belg. franki 0.5427 0.5442 0,5457 Sviss. franki 13.3924 13.4293 13.4481 HoB. gyliini 9.8324 9.8595 9.8892 V-Þýsktmark 11.0924 11.1230 11,1609 h.Kra 0.01794 0.01799 0.01795 Austurr. sch. 1.5770 1.5813 1,5883 Porl escudo 0.2183 0,2189 0,2192 Spi. peseti 0,1943 0,1948 0.1946 Japenskt yen 0.12904 0,12939 0112913 irskt pund 33.948 34.041 34.188 SDR (sérstök 30.7972 30.8819 dráttarrén.) ; Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Útvarpið, rás 1, kl. 20.20: „VESUNGS KRUMMI” — Ný útvarpssaga fyrir börn byrjar í útvarpinu í kvöld Sjónvarpkl. 21.20: Synir og elskhugar Norðlæg átt, bjart veður á. sunnanverðu landinu, samfeild snjókoma og síðar él á Vestf jörðum og Noröurlandi allt austur á Hérað, frost um aUt land, miklar líkur til að norðlæg átt verði ríkjandi fram að helgi. Veðrið hérog þar Island kl. 6 í morgun. Akureyri snjókoma —4, Egilsstaðir snjóél - 3, Grímsey skýjað —3, Keflavíkur- t flugvöUur skýjað —1, Kirkjubæjar- 1 klaustur mistur —3, Raufarhöfii jsnjókoma —3, Reykjavík skýjað 2, Sauðárkrókur snjókoma —5, Vest- mannaeyjar skýjað —2. Útlönd kl. 6 i morgun. Helsinki þokumóða 2, Kaupmannahöfn þoka 3, Stokkhólmur þokumóða 2, Þórs- ; höfn snjóél 1. Útlönd kl. 18 i gær. Algarve létt- skýjaö 18, Amsterdam mistur 7, Aþena léttskýjað 12, Berlin mistur 10, Chicagó léttskýjaö 13, Glasgow léttskýjað 6, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 13, Frankfurt skýjaö 10, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 24, Lond- «i skýjað 8, Los Angeles alskýjaö 18, Luxemborg léttskýjað 4, Malaga (Costa del Sol og Costa Brava) léttskýjað 19, MaUorca (og Ibiza) þokumóöa 15, Miami skýjað 29, Montreal alskýjað 5, Nuuk snjókoma —5, París skýjað6, Róm þokumóða 12, Vín skýjað 11, Winnipeg skýjað 10. I útvarpinu, rás 1, í kvöld kL 20.20 byrjar Einar M. Guðmundsson lestur á nýrri útvarpssögu fyrir börn. Er það sagan Veslings krummi sem er eftir danska rithöfundinn Thöger Birkeland. Hann er kunnur víða fyrir bækur sínar og hafa nokkrar þeirra verið þýddar á islensku. Meðal þeirra eru Krummabækurnar, sem margir ungUngar þekkja. Em þaö bækurnar Krummamir, Veslings krummi og Krummi og stúUcurnar. Sá sem þýtt hefur bækurnar hans er Skúli Jensson sem er lögfræðingur að mennt. SkúU, sem er lamaður og hefur verið vistmaður á Vífilsstöðum í 27 ár, hefur þýtt um tvö hundmð bækur á íslensku um dagana, mest barna- og ungUngabækur en einnig hefur hann þýtt ýmsar aðrar bækur í gegnum árin sín mörgu á Vifilsstöðum. -klp- Jónatan Garðarsson — þættir hans á rás 2 þykja vel gerðir og fróðiegir. Ötvarpið, rás 2, kl. 16 til 17: Rythmablús Þriðji þáttur myndarinnar Synir og elskhugar eftir D.H. Lawrence er á dagskrá í kvöld klukkan 21.20. Þaö er ákaflega vel látiö af þessum þáttum, enda vandaöir, meö góðum leikurum. I þættinum í kvöld mun það helst ger- ast að eftir að WUUam deyr verður Paul skyndilega aivarlega veikur. Móðir hans ákveður að hætta að syrgja WiUiam látinn og einbeita sér aö lifinu. I þættinum í kvöld hittir Paul síðan fyrstu ástina og verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála þar. Helstu hlutverk í þáttunum em leikin af EUeen Atkins (móðirin) og Tom BeU (faðirinn). Karl Johnson leikur Paul fuUorðinn og Lennie MeUinger leikur fyrstu ástina, Miriam. Seinna kemur svo Lynn Dearth sem næsta stóra ástin. Þættimir eru alls sjö en hvað tekur þá viö verður bara að koma í ljós. -SigA. — hvað er nú það og hvemig tengist sú tónlist annarri tónlist ? Úr myndinni Synir og elskhugar sem erá dagskrá ikvöldkl. 21.20. Jónatan Garðarsson verður meö þátt sinn í útvarpinu, rás 2, miUi klukkan fjögur og fimm i dag. Tónlistarþættir hans þar þykja mjög fræöandi og góöir enda leggur hann mikinn metnaö og vinnuíþá. Segja má aö Jónatan grúski í tónlist eins og bókmenntafræðingur í bókum. Hann keypti sér sinn fyrsta piötu- spilara þegar hann var 9 ára gamall og vann fyrir honum eins og svo margir ungUngar þá meö þvi að selja og bera út blöö og aUt fór i að eignast spilar- ann. Þetta var á þeim tima þegar Bíti- amir og RolUng Stones voru aö byrja aö láta í sér heyra. Æöiö sem gekk þá um heiminn náði aö sjálfsögöu hingað til lands og meðal þeirra sem smituðust var Jónatan. Nú var spUar- inn til en aUir aurarnir fóra í plötur og svo bækur um tónlist. Upp úr þessu fór hann að pæla i tónlistinni — hvaöan hin og þessi tónlist væri upprunnin, hvar hitt og þetta hefði komið fram, hvernig þessi tónUst væri tengd hinni og annað i þeim dúr. Jónatan segir aö áhugamál sin númer 1, 2, 3, 4 og 5 séu tónlist. Hann er nú einn af þeim stóru hjá Steinari hf. og þvi er hann svo heppinn aö geta blandað saman áhugamáUnu og vinnunni. Öfunda hann sjálfsagt margirafþvi. I síðustu þáttum sínum á rás 2 hefur Jónatan verið að fjalla um rythma blús og hvemig sú tónlist tengist rokk- músikinni. Nú er hann að nálgast annað timabil og þ vi f áum við sj álfsagt að heyra i Bítlunum og RoUingunum hans i þættinum i dag, ásamt einhver jum öörum góðum. -Up. D D 0 D D D D D D D D 0 0 rv_ FJÖÐRIN ífararbroddi VOLVO 244 árg. 75-'80. Álseruð púströr og hljóðkútar sem gefur 80% betri vörn gegn ryði. Fengum nokkur sett á tilboðsverði. 15% afsláttur á heilum settum. Vegna mjög hagstæðra innkaupa eigum við hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða sem þýðir lækkun frá því sem áður var. Framleiðum eingöngu úr álseruðu efni sem gefur mun meiri endingu. u D D D D D D D D D Bílavörubú&in SkeifunhÍ24'wta" FJÖÐRIN 32944 lP IwlI "jó) Púströraverkstæði 83466 Skúli Jensson hefur þýtt margar sögur á íslensku um dagana og meðal þeirra er Veslings krummi sem verður byrjað að lesa i utvarpið ikvöld. DV-mynd EÓ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.